Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Page 5

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Page 5
end­ur­bót­um­og­við­haldi­til­að­efla­ at­vinnu­í­borg­inni.­ „Til­lengri­tíma­lit­ið­valda­þess­ ar­ fram­kvæmd­ir­ ekki­ aukn­um­ kostn­aði­ borg­ar­sjóðs­ þar­ sem­ hvort­ sem­er­hefði­þurft­að­ ráð­ ast­ í­þær­ inn­an­skamms­ tíma­en­ auk­sund­laug­ar­verk­efn­is­ins­verð­ ur­ far­ið­ út­ í­ átaks­verk­efni­ með­ Vinnu­mála­stofn­un.­ Þá­ erum­ við­ að­ vinna­ að­ bætt­um­ göngu­leið­ um­ og­ hjól­reiða­stíg­um­ sem­ fá­ stöðugt­meiri­at­hygli.­Við­þurf­um­ að­ vinna­ heild­stæða­ hjól­reiða­á­ ætl­un­og­fækka­þannig­vá­stöð­um­ hjól­reiða­fólks­ í­ um­ferð­inni­ Meg­ in­þung­inn­verð­ur­ í­ár­á­ lagn­ingu­ hjóla­stíga­ á­ Hofs­valla­götu­ milli­ Hring­braut­ar­ og­ Æg­is­síðu­ Mun­ það­ verða­ mik­il­ bót­ fyr­ir­ íbúa­ í­ Vest­ur­bæn­um.“­­ Ákvörð­un­ar­taka­út­í­ hverf­in Borg­ar­yf­ir­völd­hafa­ far­ið­nokk­ uð­nýj­ar­ leið­ir­við­ákvarð­ana­tök­ ur­ um­ fram­kvæmd­ir­ í­ hverf­um­ Reykja­vík­ur­borg­ar.­ Jón­ ­ seg­ir­að­ til­ að­ færa­ ákvarð­an­ir­ um­ fram­ kvæmd­ir­ í­ hverf­um­ nær­ íbú­um­ hafi­ ver­ið­ ákveð­ið­ að­ koma­ upp­ svoköll­uð­um­ hverfispott­um.­ „Þetta­ höf­um­ við­ gert­ með­ því­ að­taka­frá­ákveð­ið­fram­kvæmda­ fé­ sem­ hverf­is­ráð­in­ vinna­ síð­an­ með­og­kenn­ir­þar­margra­grasa.­ Verk­efn­ið­ hef­ur­ geng­ið­ und­ir­ heit­inu­„hverfispott­ar“­og­áhuga­ vert­ er­ að­ sjá­ hversu­ breyti­leg­ ar­ áhersl­urn­ar­ eru­ þeg­ar­ hverf­ is­ráð­in­ meta­ hvað­ þurfi­ að­ gera­ og­ leggja­ til­ marg­vís­leg­ar­ fram­ kvæmd­ir.­ Hverfi­ eru­ um­ margt­ ólík­og­þarf­irn­ar­mis­mun­andi.“­Ef­ lit­ið­er­yfir­nokkr­ar­fram­kvæmd­ir­ sem­ kost­að­ar­ verða­ úr­ Vest­ur­ bæj­ar­pott­in­um­á­þessu­sumri­má­ sjá­áform­um­að­gera­úr­bæt­ur­við­ leik­svæði­og­bæta­að­stöðu­ fólks­ til­úti­veru.­Laga­á­opið­ leik­svæði­ við­Skelja­granda­8­og­byggja­upp­ á­ svip­að­an­ máta­ og­ Lyng­haga­ leik­völl­inn.Gera­ á­ ­ sam­bæri­leg­ ar­ úr­bæt­ur­ á­ opna­ leik­svæð­inu­ við­Ásvalla­götu­23.­Áætl­að­er­að­ koma­ fyr­ir­ nið­ur­taln­ing­ar­klukku­ og­ blikk­ljós­um­ á­ göngu­ljós­ yfir­ Hring­braut­við­Fram­nes­veg.­ Ætl­un­in­er­að­setja­upp­blóma­ ker­ til­ reynslu­ við­ öll­ gatna­mót­ sem­ liggja­að­Æg­is­götu­og­er­ til­ gang­ur­inn­með­því­að­kyrr­stæð­ir­ bíl­ar­hindri­ekki­gang­andi­um­ferð­ yfir­ göt­una.­ Þá­ er­ ætl­un­in­ að­ koma­upp­tveim­ur­nest­is­bekkj­um­ og­smá­barnar­ólu­í­stað­venju­legr­ ar,­ setja­nýj­an­sand­ í­ sand­kassa­ og­net­ í­ fót­bolta­mörk­á­Lyng­hag­ ar­óló­ auk­ þess­ sem­ nest­is­bekkj­ um­verð­ur­kom­ið­fyr­ir­á­Nes­haga,­ Tómasar­haga,­Kvist­haga,­Landa­ kots­túni,­ Grana­skjóli,­ Öldu­götu,­ Bræðra­borg­ar­stíg/Holts­götu­ og­ í­ innri­ garði­Verka­manna­bú­stað­ anna­ við­ Hring­braut.­ Skipta­ út­ einni­ venju­legri­ rólu­ fyr­ir­ ung­ barnar­ólu­þar­sem­við­á­á­sömu­ leik­völl­um.­ Öll­grind­verk­eru­ yf­ir­stíg­an­leg Jón­Gnarr­seg­ir­að­ákveð­in­við­ horfs­breyt­ing­sé­að­eiga­sér­stað­ til­sam­vinnu­–­bæði­inn­an­sveit­ar­ fé­laga­og­á­milli­þeirra.­ „Ég­ held­ að­ fólk­ sé­ far­ið­ að­ horfa­ öðr­um­ aug­um­ á­ þessi­ mál.­Hrun­ið­og­krepp­an­hafa­ýtt­ und­ir­ þessa­ hugs­un.­ Við­ sem­ höf­um­upp­lif­að­áföll­ í­ líf­inu­ lær­ um­ af­ þeim­ og­ það­ koma­ tím­ar­ sem­bless­un­get­ur­hlot­ist­ af­því­ að­ hafa­ sigr­ast­ á­ erf­ið­leik­um.­ Oft­ ­þeg­ar­dauðs­fall­verð­ur­ í­ fjöl­ skyldu­eða­hóp­fær­það­fólk­til­að­ tala­sam­an­sem­ekki­hef­ur­ tal­ast­ lengi­ við.­ Áföll­ þröngva­ fólki­ til­ þess­að­láta­af­göml­um­vær­ing­um­ og­standa­ sam­an.­ Við­ sem­ vinn­ um­ að­ mál­efn­um­ sveit­ar­fé­laga­ verð­um­ að­ hafa­ þessi­ sann­indi­ að­leið­ar­ljósi­ekk­ert­síð­ur­en­ann­ að­ fólk.­Það­hvíl­ir­mik­il­ábyrgð­á­ sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um­ og­ þeir­ vinna­best­að­því­að­standa­und­ir­ henni­með­því­að­standa­sam­an.­ Vegna­ þess­ að­ ég­ hef­ unn­ið­ við­ að­smíða­grind­verk­veit­ég­að­öll­ grind­verk­eru­yf­ir­stíg­an­leg­sé­vilji­ til­þess­að­stíga­yfir­þau­og­skipt­ir­ þá­ ekki­ máli­ hver­ hef­ur­ smíð­að­ þau,“­seg­ir­Jón­Gnarr­borg­ar­stjóri­ í­Reykja­vík.“­ 5VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011 „Upp­bygg­ing­ í­anda­sög­unn­ar­á­horni­Aust­ur­stræt­is­og­Lækj­ar­götu­ blas­ir­nú­við­öll­um­sem­leið­eiga­í­mið­borg­ina­og­þá­sé­einnig­end­ur­ nýj­un­hús­anna­á­Lauga­vegi­4­og­6­eft­ir­tekt­ar­verð,“­seg­ir­borg­ar­stjóri­ en­hér­opn­að­hann­göngu­göt­una­í­Aust­ur­stræti­með­for­leg­um­hætti.­ Að­baki­hans­er­Jak­ob­Magn­ús­son­„mið­borg­ar­stjóri“. ReykjavíkurvegiHoltagörðumBorgartúni Sími 414 9900 www.tekkland.is Viltu vinna ferð fyrir tvo til Tékklands? Mánaðarlega eru flottir vinningar dregnir út, m.a. 10.000 kr. bensínúttekt, bíómiðar, DVD diskar o.fl. Í árslok fær einn heppinn viðskiptavinur helgarferð fyrir 2 til Prag, höfuðborgar Tékklands Allir viðskiptavinir sem koma með ökutækin sín í aðalskoðun á árinu 2011 fara sjálfkrafa í pottinn Það er ódýrast að koma með bílinn í skoðun hjá Tékklandi Samanburður á verði aðalskoðunar samkvæmt vefsíðum fyrirtækjanna 22. júní 2011 Tékkland Aðalskoðun Frumherji 7.945 8.940 8.400 8.600 9.290 9.500 Undir 3.500 kg. Yfir 3.500 kg.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.