Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Síða 9

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Síða 9
9VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011 Afla­granda-Aka­dem­í­an­ sýndi­ í­ júní­mán­uði­verk­ sín­ í­Ráð­húsi­ Reykja­vík­ur.­Að­sókn­in­var­feyki- góð­ og­ við­tök­urn­ar­ frá­bær­ar.­ Sýn­ing­in­var­snyrti­lega­fram­sett,­ verk­in­ vönd­uð­ og­ efni­við­ur­inn­ fjöl­breytt­ur.­Kol­beinn­Arn­björns- son­ ræddi­ við­ Hauk­ Björns­son­ um­ hóp­inn,­ sýn­ing­una­ og­ starf- sem­ina­á­Afla­granda. Verk­in­eru­ fjöl­mörg­og­ frá­gang­ ur­inn­til­fyr­ir­mynd­ar­þeg­ar­geng­ið­ er­ nið­ur­ í­ sýn­ing­ar­rým­ið­ á­ jarð­ hæð­ Ráð­húss­ins.­ Við­ borð­ sitja­ tvær­ vin­kon­ur­ og­ vakta­ sýn­ing­ una.­Þær­eru­einnig­lista­menn­irn­ir­ bak­við­nokk­ur­þeirra­verka­sem­ Aka­dem­í­an­ hef­ur­ til­ sýn­is.­ Þarna­ eru­evr­ópsk­ar­borg­ar­mynd­ir,­skip­ sem­berst­í­brot­sjó­og­börn­að­leik­ í­fjöru.­Það­er­aug­ljóst­að­inn­blást­ ur­inn­er­af­mörg­um­toga.­­Efni­við­ ur­inn­er­einnig­ fjöl­breytt­ur:­ teikn­ ing­ar,­ vatns­lita­mynd­ir,­ olíu­­ og­ akríl­máln­ing­svo­eitt­hvað­sé­nefnt.­ ,,Ég­ nem­ stað­ar­ við­ mynd­ir­ af­ ís­lenskri­nátt­úru,­mynd­ir­sem­all­ ar­eru­unn­ar­af­mik­illi­ná­kvæmni,­ það­sé­ég­þeg­ar­nær­er­kom­ið­og­ ég­ tek­að­ rýna­ í­pens­il­strok­urn­ar­ og­ gróð­ur­inn,­ ­ all­an­ svo­ fín­gerð­ an.­Að­stand­end­ur­ ­ sýn­ing­ar­inn­ar­ tjá­mér­að­þess­ar­mynd­ir­séu­eft­ir­ ald­urs­for­set­ann­ í­hópn­um­sem­er­ hvorki­meira­né­minna­en­90­ára­ göm­ul­kona.­ Í­ for­vitni­minni­spyr­ ég­Hauk­nán­ar­út­í­hóp­inn­og­starf­ semi­hans.” Hauk­ur­seg­ist­sjálf­ur­vera­bú­inn­ að­vera­ í­þess­um­ fé­lags­skap­ í­5­6­ ár­ og­ á­ þeim­ tíma­ hafi­ ein­hverj­ ir­ far­ið­en­aðr­ir­bæst­við­eins­og­ geng­ur­og­ger­ist.­Sum­ir­séu­orðn­ir­ mjög­við­ald­ur,­ ald­urs­for­et­inn­er­ 90­ára­en­er­þó­með­þeim­spræk­ ari­hvað­list­ina­varð­ar. ,,Sum­ir­ eiga­ sér­ ein­hverja­ for­ sögu­ í­ list­tengdu­námi,­ ­ s.s.­nám­ skeið­ í­ mynd­list­ eða­ ­ graf­ík,­ og­ hafa­ jafn­vel­ starf­að­ við­ það,­ en­ ekki­ stund­að­ list­mál­un­svo­neinu­ nemi­ fyrr.­ Fyr­ir­ flesta­ er­ þetta­ fyrsta­reynsl­an­af­því­tag­inu.­Sjálf­ ur­ hafði­ ég­ aldrei­ snert­ á­ svona­ lög­uðu­áður,­þetta­var­al­veg­nýtt­ fyr­ir­mér.­Svo­spring­ur­þetta­út­ í­ svona­góð­um­fé­lags­skap. Það­er­mæt­ing­einu­sinni­ í­viku­ með­leið­bein­anda­en­svo­erum­við­ nokk­ur­ sem­ hitt­umst­ í­ auka­tíma,­ þá­ finnst­okk­ur­bara­gott­að­sitja­ sam­an­ og­ vinna­ og­ erum­ ým­ist­ búin­ að­ fá­ verk­efni­ eða­ að­stoð­ um­hvert­ann­að.­Ann­ars­erum­við­ mörg­orð­in­ nokk­uð­vel­ fleyg­ svo­ að­kenn­ar­inn­þarf­ekk­ert­að­stan­ da­yfir­okk­ur.­­Það­sem­er­einmitt­ svo­gott­við­kennsl­una­er­að­þrátt­ fyr­ir­að­mál­ar­arn­ir­ fari­sín­ar­eig­in­ leið­ir­þá­er­leið­bein­and­inn­alltaf­til­ stað­ar,­ reiðu­bú­inn­að­að­stoða­og­ gefa­góð­ráð.­Kannski­mætti­kalla­ þetta­passífa­leið­sögn­en­ekki­aktí­ fa­ þar­ sem­ fyr­ir­mæl­in­ gætu­ ver­ ið­ ­svona:­ ­­„Jæja,­gott­fólk,­ ­núna­ ætl­um­ við­ að­ mála­ hest­ og­ all­ir­ þurfa­ að­ mála­ með­ vatns­lit­um!“­ ­­­Í­stað­inn­ráða­menn­sjálf­ir­hvað­ þeir­mála­og­með­hvaða­miðl­um,­ þ.e.a.s.­hvort­þeir­mála­með­olíu,­ akríl­eða­vatns­lit­um.­Svo­er­hægt­ að­blanda­þessu­líka­sam­an.“ - Hver voru þín fyrstu kynni af nám skeið un um? ,,Ég­ hafði­ alltaf­ lit­ið­ á­ þess­ar­ fé­lags­mið­stöðv­ar­ sem­ eitt­hvað­ fyr­ir­gamla­fólk­ið.­En­hvað­er­gam­ alt­ fólk?­ ­Ein­hver­sem­er­minnsta­ kosti­ 67­ ára­ og­ þess­ vegna­ fór­ ég­ aldrei­ hing­að­ inn­ þó­ ég­ byggi­ í­ næsta­ húsi.­ Kon­an­ mín­ þekkti­ Sheenu­(kennar­ann)­ frá­eldri­ ­ tíð.­ Hún­ fékk­að­rifja­upp­ takt­ana­við­ postu­líns­máln­ingu­hjá­ henni­ hér­ í­ fé­lags­mið­stöð­inni­ haust­ið­ 2004.­ Þeg­ar­hún­fer­að­spyrj­ast­ fyr­ir­þá­ kem­ur­það­í­ljós­að­Sheena­­kenn­ir­ bæði­ list­mál­un­og­postu­líns­máln­ ingu­ hér­ í­ fé­lags­mið­stöð­inni­ og­ ekki­nóg­með­það­held­ur­voru­all­ir­ vel­komn­ir,­ eng­in­ ald­urs­tak­mörk­ eða­ sveit­ar­fé­laga­mörk.­ Það­ gátu­ bara­all­ir­kom­ið,­en­mest­eru­þetta­ kon­ur.­ Stund­um­höf­um­við­ver­ið­ þrír,­karl­arn­ir. - En hvern ig æxl að ist það svo að þessi hóp ur fékk að sýna verk sín í Ráð húsi Reykja vík ur? „Þetta­er­mik­ið­fé­lags­legt­átak­hjá­ okk­ur­ að­ fara­ með­ þessa­ sýn­ingu­ nið­ur­ í­Ráð­hús.­Eft­ir­spjall­ í­ létt­um­ tóni­um­það­að­sýna­ein­hvers­stað­ ar­utan­Afla­granda­var­skrif­að­bréf­ til­við­kom­andi­að­ila­niðri­í­Ráð­húsi­ og­skömmu­síð­ar­var­þetta­af­ráð­ið.­ Þeg­ar­ síð­an­ frétt­in­ barst­ um­ hóp­ inn­ ­ þá­ voru­ all­ir­ til­bún­ir­ að­ taka­ þátt,­það­fannst­mér­mjög­skemmti­ legt­ og­ er­ mik­il­ lyfti­stöng­og­ von­ andi­smit­ar­þetta­út­frá­sér.­Hér­eru­ mikl­ir­ lista­menn­á­öðr­um­svið­um,­ s.s.­ kon­urn­ar­ í­búta­saumi,­ prjóna­ skap,­út­saumi,­ jafn­vel­alt­ar­is­dúka,­ með­vinnu­að­ferð­um­sem­fáir­kunna­ leng­ur,­svo­að­ekki­sé­minnst­á­tré­ út­skurð­inn.­Það­er­bara­krafta­verk­ hvað­sú­ list­grein­ hef­ur­ lif­að­hér­á­ landi,”­seg­ir­Hauk­ur­Björns­son. Sýn­ing­Afla­granda-Aka­dem­í­unn­ar­ vakti­verð­skuld­aða­eft­ir­tekt Apótekarinn Melhaga tekur vel á móti Vesturbæingum. Við bjóðum lyf á lægra verði og eldri borgarar fá auk þess 5% afslátt. Við erum hinum megin við götuna, beint á móti Sundlaug Vesturbæjar. Apótekarinn býður Vesturbæingum lyf á lægra verði Opið virka daga10.00–18.30 www.apotekarinn.is S: 552 2190 PIPA R\TBW A • SÍA • 110782 Frá sýn ing unni í Ráð húsi Reykja vík ur sem var mjög fjöl breytt.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.