Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Side 7

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Side 7
Eft­ir­ 1930­ var­ tek­ið­ til­ við­ að­ skipu­leggja­ íbúð­ar­byggð­ á­ Mel­un­um­ og­ byggð­ist­ hverf­ið­ að­ miklu­ leyti­ upp­ um­ og­ eft­ir­ 1940.­Hverfi­ sem­stend­ur­ inn­an­ ramma­ sem­ Hring­braut,­ Hofs­ valla­gata,­ Haga­mel­ur­ og­ Furu­ mel­ur­ marka,­ ligg­ur­ sunn­an­ Hring­braut­ar­og­enda­götu­heiti­ þar­ á­ –mel­ur,­ en­ fyrri­hluti­ er­ nafn­á­ trjá­teg­und,­nema­ í­Haga­ mel,­ en­ sunn­an­ hans­ eru­ Hag­ arn­ir.­Aðr­ar­göt­ur­sem­eru­utan­ þessa­ ramma­ en­ bera­ nafn­ið­ – mel­ur­eru­Espi­mel­ur,­Eini­mel­ur­ og­Birki­mel­ur.­ Á fundi bygg ing ar nefnd­ ar Reykja vík ur 4. októ ber 1937 voru kynnt ar til lög ur að nöfn um gatna í hverf inu og ákveð in nöfn gatn anna Víði mels, Reyni mels og Greni mels. Var nafna nefnd in skip­ uð þeim Sig urði Nor dal, Pjetri Sig­ urðs syni og Ólafi Lárus syni. Mel­ arn ir og Norð ur mýr in voru fyrstu skipu lags verk efni Ein ars Sveins­ son ar húsa meist ara Reykja vík ur og þau voru fyrstu hverf in sem skipu lögð voru utan Hring braut­ ar. Hann hóf vinnu við verk ið skömmu eft ir að hann var ráð inn til bæj ar ins árið 1934, ásamt Val­ geiri Björns syni bæj ar verk fræð­ ingi. Ein ar gerði fyrstu upp drætti af Mel un um á ár un um 1936–1940, eða eft ir að skipu lag ið í Norð ur­ mýr inni var frá geng ið. Við at hug­ un á dag setn ing um í lóða samn­ ing um og á sam þykkt um bygg ing­ ar nefnd ar teikn ing um kem ur í ljós að bygg ing ar fram kvæmd ir hafa byrj að á svæð inu árið 1938. Á fjórða ára tugn um var orð ið brýnt að skipu leggja bæj ar land­ ið utan Hring braut ar, því vöxt ur bæj ar ins varð hrað ari en nokkurn hafði grun að og fyrsta skipu lag Reykja vík ur frá 1927 því fljótt orð­ ið úr elt. Meg in at riði í skipu lagi Norð ur mýr ar inn ar og Mel anna var af staða húsa og lóða gagn vart sól, og var breidd húsa og stefna gatna ákvörð uð með það í huga. Í Norð ur mýr inni var gert ráð fyr ir ein lyft um par hús um með kjall ara og lágu risi, en bygg ing ar nefnd heim il aði frá vik frá því, þannig að heil hæð með lágu val ma þaki kom í stað ris hæð ar. Það varð einnig raun in á Mel un um. Stað­setn­ing­húsa­með­ til­liti­til­sól­ar­átta Helstu ein kenni hverf is ins eru stein hús í fún kis stíl, tví­ eða fjór­ býl is hús. Þar sem að al á hersla í skipu lagi hverf is ins var stað setn­ ing húsa á lóð um með til liti til sól ar átta, er víða í dag vel grón­ ir garð ar við suð ur hlið ar húsa. Val ma þök eru al geng ust og mæn­ ir húsa er oft ast sam síða götu­ línu. Steypt ir þak k ant ar, kvars­ eða skelja sands á ferð hús veggja og kvist ir eru al geng ir. Snemma kom fram hug mynd hjá yf ir völd um um gerð Hring­ braut ar, sem um lykja skyldi byggð Reykja vík ur. Sjá má elsta hluta þess ar ar götu, frá Lauga­ vegi nokk uð suð ur í Norð ur mýri, á upp drætti frá 1920. Sam kvæmt fyrsta skipu lagi sem unn ið var fyr­ ir Reykja vík og var sam þykkt í bæj ar stjórn árið 1927, var sýnd lega Hring braut ar, sem nú var orð ið sér nafn, allt frá Skúla götu rétt sæl is að Grand an um. Var þeg ar haf is t handa við lagn ingu henn ar. Árið 1948 var sam þykkt að breyta nafni Hring braut ar þannig að austasti hluti henn­ ar héti Snorra braut en vest asti kafl inn Ána naust. Kafl inn þar á milli bar nafn ið Hring braut og er svo enn í dag. Greni mel ur, Víði­ mel ur og Reyni mel ur bera nöfn trjá teg unda en Haga mel ur dreg ur nafn sitt af Haga við Hofs valla­ götu og Reyni mel ur hét og bær við Bræðra borg ar stíg. Mörg­hús­anna­hafa­ varð­veislu­gildi Mörg hús anna á þessu svæði eru afar fal leg og vel byggð enda hef ur hverf ið ávallt ver ið vin sælt til bú setu. Af handa hófi skal hér nefnt hús ið Haga mel ur 22 sem er tví lyft stein steypu hús með risi og kjall ara, byggt af Bygg ing­ ar sam vinnu fé lagi prent ara árið 1947 og hann að og teikn að af Ein­ ari Sveins syni arki tekt í fún kís stíl. Það var upp haf lega með skelja­ sands klæðn ingu og val ma þaki og þak klæðn ing as best. Sam kvæmt bruna virð ingu frá 1947 var hús ið þá ófull gert, en árið 1951 var það full smíð að og full frá geng ið. Sama ár og hús ið var byggt var sam­ þykkt að breyta þaki þess. Árið 1983 var sam þykkt íbúð í kjall ara og árið 1996 var sam þykkt fyr ir­ komu lags breyt ing á geymsl um í risi húss ins. Að öðru leyti er hús­ ið óbreytt frá upp runa legri gerð. Hús ið hef ur menn ing ar sögu legt gildi og er áhuga vert frá sjón ar­ hóli þró un ar sögu íbúð ar hús næð­ is í Reykja vík. Um hverf is gildi þess er nokk uð en það hef ur tölu vert gildi fyr ir götu mynd Haga mels. 7VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011 Sumar í Nesi   Nesstofa er byggð á árunum 1761– 1767 sem  aðsetur landlæknis Þar er sýning um lækningar og lyf,  fólk og samfélag á tímum upplýsingarinnar Urtagarður er safn planta  sem þá voru notaðar til lækninga Bæjarhóllinn varðveitir minjar  um búsetu í landinu frá  landnámi til loka 20. aldar Lyfjafræðisafnið skýrir þróun lyfjagerðar  og lyfsölu á 20. öld VILTU VITA MEIRA? — KOMDU Í NES ____________________________________ Nesstofa er opin alla daga kl. 13:00 – 17:00  (Lyfjafræðisafnið er opið þri, fim, lau og sun) Ókeypis aðgangur www.laekningaminjasafn.is og 595 9100 Sö VELKOMIN Í NES við SELTJÖRN     Lækningaminjasafnið —Nesstofa, Urtagarður og  Lyfjafræðisafnið Stein­hús­í­fún­kis­stíl­á­Melunum Haga­mel­ur­22. Bak­hlið­ hús­anna­ við­ Greni­mel­ 11–35.­ Ver­ið­ er­ að­ taka­ grunn­ að­ hús­un­um­við­Haga­mel­14–24.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.