Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11
Stjórn­laga­þing­mun­vænt­an­lega­ ljúka­störf­um­í­lok­þessa­mán­að­ar­ og­ fara­ til­lög­urn­ar­þá­ til­Al­þing­ is.­Margt­ áhuga­vert­hef­ur­kom­ið­ fram­í­störf­um­þings­ins,­sem­von­ andi­verð­ur­til­þess­að­færa­okk­ur­ betri­og­nú­tíma­legri­stjórn­ar­skrá. Nokkr­ir­ Vest­ur­bæ­ing­ar­ sitja­ á­ Stjórn­laga­þing­inu,­ einn­ þeirra­ er­ Ei­rík­ur­ Berg­mann­ Ein­ars­son,­ sem­ var­ spurð­ur­ hvort­ um­ræð­ur­ um­ ein­staka­ mála­flokka­ hafi­ ver­ið­ meiri­ en­ hann­ gerði­ ráð­ fyr­ir­ og­ þá­kannski­á­kostn­að­ann­ara­mála­ flokka? ,,Já­ ­­enda­eng­in­ leið­að­sjá­slíkt­ fyr­ir.­Starf­ið­verð­ur­að­fá­að­þró­ast­ eft­ir­eig­in­lög­mál­um.­Um­ræð­ur­um­ hlut­verk­ for­seta­emb­ætt­is­ins­ hafa­ til­að­mynda­orð­ið­mun­meiri­en­ég­ átti­von­á.” - Ertu sam þykk ur því sem lagt er til að verði í til lög un um eins og þær líta nú út um skyld ur þegn anna og mann rétt indi? ,,Já,­ ­­ég­er­það­nú­ í­öll­um­að­al­ at­rið­um.­ Við­ höf­um­ reynt­ að­ ná­ mála­miðl­un­um­ frem­ur­ en­ að­ láta­ afl­at­kvæða­ráða­því­sem­við­leggj­ um­fram.” - Sakn ar þú ein hvers sem nú þeg- ar mætti vera í áfanga skjali en er þar ekki? ,,Hver­og­einn­hef­ur­sín­mál­sem­ ekki­hafa­kom­ist­inn.­Ég­hefði­til­að­ mynda­vilj­að­ fá­meiri­um­ræðu­um­ vís­un­ í­ sér­staka­og­víð­fema­borg­ ara­lega­ rétt­inda­skrá­sem­kæmi­ til­ við­bót­ar­við­hefð­bund­in­mann­rétt­ indi.” - Hafa störf þín á Stjórn laga þingi vak ið áhuga þinn á að sækj ast eft ir setu á Al þingi? ,,Nei!” 11VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011 Gómsæti í göngufæri Geirsgata 1 • Sími 511 1888 ,,Hefði vilj að sjá meiri um ræðu um vís un í sér staka og víð feðma borg ara lega rétt inda skrá” Ei­rík­ur­Berg­mann­Ein­ars­son. RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is Sumar er Sangria Komdu á Tapas barinn og smakkaðu á sumrinu. Glas 890 kr. Kanna, 1 l 2.890 kr. Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins. Ísköld Sangría, stútfull af ferskum ávöxtum með Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum. Í­ byrj­un­ þessa­ árs­ var­ haf­ist­ handa­ við­ að­ breyta­ hús­næði­ í­ JL­hús­inu­ við­ Hring­braut­ þar­ sem­ áður­ var­ ap­ó­tek­ og­ inn­ rétta­ þar­ ís­gerð.­M.a.­ var­ tek­ið­ nið­ur­hluti­af­milli­lofti­ sem­ger­ ir­ af­greiðslu­rým­ið­ ­ mun­ bjart­ ara­ og­ skemmti­legra­ fyr­ir­ við­ skipta­vin­ina.­Opn­að­var­2.­ júní­ sl.­ Páll­ Kol­beins­son,­ einn­ eig­ enda­ Ís­gerð­ar­inn­ar,­ seg­ir­ að­ við­skipta­vin­ir­ af­greiði­ sig­ sjálf­ ir,­bæði­dæli­ísn­um­í­box­inn­að­ eig­in­ vali­ og­ velji­ það­ sæl­gæti­ eða­ann­að­sem­þeir­kjósi­að­hafa­ með.­Borg­að­er­svo­eft­ir­vigt­og­ seg­ir­ Páll­ að­verð­lag­ið­ sé­mjög­ sam­keppn­is­hæft­á­mak­aðn­um. ,,Við­ákváð­um­fljót­lega­að­vera­ með­ fersk­an­ jógúrtís­ sem­ hef­ur­ þeg­ar­ feng­ið­ afar­ góð­ar­ við­tök­ ur­en­hann­er­1,9%­ feit­ur­á­móti­ 5­ –­ 6%­ fitu­ í­ venju­leg­um­ ís.­ Við­ erum­ með­ mjólk­ur­fræð­ing­ sem­ okk­ar­ráð­gjafa­sem­hef­ur­sér­hæft­ sig­ í­ ís­gerð­og­hann­kem­ur­hing­ að­ reglu­lega­ en­ fram­leiðsl­an­ fer­ einnig­ fram­ hér­ hjá­ okk­ur,­ ekki­ keypt­úti­í­bæ­eins­og­al­mennt­er­ með­ís­búð­ir,”­seg­ir­Páll­sem­seg­ir­ stað­setn­ing­una­góða,­um­ferð­hafi­ ver­ið­ að­ aukast­ um­ þetta­ svæði­ eft­ir­að­þrjár­stór­ar­versl­an­ir­opn­ uðu­ á­ Grand­an­um.­ JL­hús­ið­ sé­ að­ lifna­við­aft­ur­og­ ekk­ert­bíla­ stæða­vanda­mál­sé­til­stað­ar. Mottó ið er hrein leiki, fersk leiki og gæði Ís­gerð­in­við­Hring­braut: Þau­ Katrín­ Helga­ Skúla­dótt­ir­ og­ Ólaf­ur­ Ás­geirs­son­ voru­ að­ af­greiða­í­Ís­gerð­inni. -­seg­ir­Ei­rík­ur­Berg­mann­Ein­ars­son,­full­trúi­á­Stjórn­laga­þingi Þessir­unglingar­voru­að­huga­að­blómum­og­öðrum­gróðri­í­Tjarnargötu,­rétt­sunnan­Ráðhússins­á­góðviðris- degi­fyrir­skömmu.­Eftir­langa­setu­á­skólabekk­yfir­veturinn­er­þeim­útivinnan­holl,­og­vonandi­skemmtileg. Hugað að umhverfinu!

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.