Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 9
9VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011
Aflagranda-Akademían sýndi
í júnímánuðiverk sín íRáðhúsi
Reykjavíkur.Aðsókninvarfeyki-
góð og viðtökurnar frábærar.
Sýninginvarsnyrtilegaframsett,
verkin vönduð og efniviðurinn
fjölbreyttur.KolbeinnArnbjörns-
son ræddi við Hauk Björnsson
um hópinn, sýninguna og starf-
seminaáAflagranda.
Verkineru fjölmörgog frágang
urinntilfyrirmyndarþegargengið
er niður í sýningarrýmið á jarð
hæð Ráðhússins. Við borð sitja
tvær vinkonur og vakta sýning
una.Þærerueinniglistamennirnir
bakviðnokkurþeirraverkasem
Akademían hefur til sýnis. Þarna
eruevrópskarborgarmyndir,skip
semberstíbrotsjóogbörnaðleik
ífjöru.Þaðeraugljóstaðinnblást
urinnerafmörgumtoga.Efnivið
urinnereinnig fjölbreyttur: teikn
ingar, vatnslitamyndir, olíu og
akrílmálningsvoeitthvaðsénefnt.
,,Ég nem staðar við myndir af
íslenskrináttúru,myndirsemall
areruunnarafmikillinákvæmni,
þaðséégþegarnærerkomiðog
ég tekað rýna ípensilstrokurnar
og gróðurinn, allan svo fíngerð
an.Aðstandendur sýningarinnar
tjáméraðþessarmyndirséueftir
aldursforsetann íhópnumsemer
hvorkimeiranéminnaen90ára
gömulkona. Í forvitniminnispyr
égHauknánarútíhópinnogstarf
semihans.”
Haukursegistsjálfurverabúinn
aðvera íþessum félagsskap í56
ár og á þeim tíma hafi einhverj
ir fariðenaðrirbæstviðeinsog
genguroggerist.Sumirséuorðnir
mjögviðaldur, aldursforetinner
90áraenerþómeðþeimspræk
arihvaðlistinavarðar.
,,Sumir eiga sér einhverja for
sögu í listtengdunámi, s.s.nám
skeið í myndlist eða grafík, og
hafa jafnvel starfað við það, en
ekki stundað listmálunsvoneinu
nemi fyrr. Fyrir flesta er þetta
fyrstareynslanafþvítaginu.Sjálf
ur hafði ég aldrei snert á svona
löguðuáður,þettavaralvegnýtt
fyrirmér.Svospringurþettaút í
svonagóðumfélagsskap.
Þaðermætingeinusinni íviku
meðleiðbeinandaensvoerumvið
nokkur sem hittumst í aukatíma,
þá finnstokkurbaragottaðsitja
saman og vinna og erum ýmist
búin að fá verkefni eða aðstoð
umhvertannað.Annarserumvið
mörgorðin nokkuðvel fleyg svo
aðkennarinnþarfekkertaðstan
dayfirokkur.Þaðsemereinmitt
svogottviðkennslunaeraðþrátt
fyriraðmálararnir farisínareigin
leiðirþáerleiðbeinandinnalltaftil
staðar, reiðubúinnaðaðstoðaog
gefagóðráð.Kannskimættikalla
þettapassífaleiðsögnenekkiaktí
fa þar sem fyrirmælin gætu ver
ið svona: „Jæja,gottfólk, núna
ætlum við að mála hest og allir
þurfa að mála með vatnslitum!“
Ístaðinnráðamennsjálfirhvað
þeirmálaogmeðhvaðamiðlum,
þ.e.a.s.hvortþeirmálameðolíu,
akríleðavatnslitum.Svoerhægt
aðblandaþessulíkasaman.“
- Hver voru þín fyrstu kynni af
nám skeið un um?
,,Ég hafði alltaf litið á þessar
félagsmiðstöðvar sem eitthvað
fyrirgamlafólkið.Enhvaðergam
alt fólk? Einhversemerminnsta
kosti 67 ára og þess vegna fór
ég aldrei hingað inn þó ég byggi
í næsta húsi. Konan mín þekkti
Sheenu(kennarann) fráeldri tíð.
Hún fékkaðrifjaupp taktanavið
postulínsmálninguhjá henni hér
í félagsmiðstöðinni haustið 2004.
Þegarhúnferaðspyrjast fyrirþá
kemurþaðíljósaðSheenakennir
bæði listmálunogpostulínsmáln
ingu hér í félagsmiðstöðinni og
ekkinógmeðþaðheldurvoruallir
velkomnir, engin aldurstakmörk
eða sveitarfélagamörk. Það gátu
baraallirkomið,enmesteruþetta
konur. Stundumhöfumviðverið
þrír,karlarnir.
- En hvern ig æxl að ist það svo að
þessi hóp ur fékk að sýna verk sín í
Ráð húsi Reykja vík ur?
„Þettaermikiðfélagslegtátakhjá
okkur að fara með þessa sýningu
niður íRáðhús.Eftirspjall í léttum
tóniumþaðaðsýnaeinhversstað
arutanAflagrandavarskrifaðbréf
tilviðkomandiaðilaniðriíRáðhúsi
ogskömmusíðarvarþettaafráðið.
Þegar síðan fréttin barst um hóp
inn þá voru allir tilbúnir að taka
þátt,þaðfannstmérmjögskemmti
legt og er mikil lyftistöngog von
andismitarþettaútfrásér.Héreru
miklir listamennáöðrumsviðum,
s.s. konurnar íbútasaumi, prjóna
skap,útsaumi, jafnvelaltarisdúka,
meðvinnuaðferðumsemfáirkunna
lengur,svoaðekkiséminnstátré
útskurðinn.Þaðerbarakraftaverk
hvaðsú listgrein hefur lifaðhérá
landi,”segirHaukurBjörnsson.
SýningAflagranda-Akademíunnar
vaktiverðskuldaðaeftirtekt
Apótekarinn Melhaga tekur vel á móti Vesturbæingum.
Við bjóðum lyf á lægra verði og eldri borgarar fá auk þess 5% afslátt.
Við erum hinum megin við götuna, beint á móti Sundlaug Vesturbæjar.
Apótekarinn
býður Vesturbæingum
lyf á lægra verði
Opið virka daga10.00–18.30
www.apotekarinn.is
S: 552 2190
PIPA
R\TBW
A
• SÍA
• 110782
Frá sýn ing unni í Ráð húsi Reykja vík ur sem var mjög fjöl breytt.