Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Side 5
endurbótumogviðhalditilaðefla
atvinnuíborginni.
„Tillengritímalitiðvaldaþess
ar framkvæmdir ekki auknum
kostnaði borgarsjóðs þar sem
hvort semerhefðiþurftað ráð
ast íþær innanskamms tímaen
auksundlaugarverkefnisinsverð
ur farið út í átaksverkefni með
Vinnumálastofnun. Þá erum við
að vinna að bættum gönguleið
um og hjólreiðastígum sem fá
stöðugtmeiriathygli.Viðþurfum
að vinna heildstæða hjólreiðaá
ætlunogfækkaþannigvástöðum
hjólreiðafólks í umferðinni Meg
inþunginnverður íárá lagningu
hjólastíga á Hofsvallagötu milli
Hringbrautar og Ægissíðu Mun
það verða mikil bót fyrir íbúa í
Vesturbænum.“
Ákvörðunartakaútí
hverfin
Borgaryfirvöldhafa fariðnokk
uðnýjar leiðirviðákvarðanatök
ur um framkvæmdir í hverfum
Reykjavíkurborgar. Jón segirað
til að færa ákvarðanir um fram
kvæmdir í hverfum nær íbúum
hafi verið ákveðið að koma upp
svokölluðum hverfispottum.
„Þetta höfum við gert með því
aðtakafráákveðiðframkvæmda
fé sem hverfisráðin vinna síðan
meðogkennirþarmargragrasa.
Verkefnið hefur gengið undir
heitinu„hverfispottar“ogáhuga
vert er að sjá hversu breytileg
ar áherslurnar eru þegar hverf
isráðin meta hvað þurfi að gera
og leggja til margvíslegar fram
kvæmdir. Hverfi eru um margt
ólíkogþarfirnarmismunandi.“Ef
litiðeryfirnokkrarframkvæmdir
sem kostaðar verða úr Vestur
bæjarpottinumáþessusumrimá
sjááformumaðgeraúrbæturvið
leiksvæðiogbætaaðstöðu fólks
tilútiveru.Lagaáopið leiksvæði
viðSkeljagranda8ogbyggjaupp
á svipaðan máta og Lynghaga
leikvöllinn.Gera á sambærileg
ar úrbætur á opna leiksvæðinu
viðÁsvallagötu23.Áætlaðerað
koma fyrir niðurtalningarklukku
og blikkljósum á gönguljós yfir
HringbrautviðFramnesveg.
Ætlunineraðsetjauppblóma
ker til reynslu við öll gatnamót
sem liggjaaðÆgisgötuoger til
gangurinnmeðþvíaðkyrrstæðir
bílarhindriekkigangandiumferð
yfir götuna. Þá er ætlunin að
komaupptveimurnestisbekkjum
ogsmábarnaróluístaðvenjulegr
ar, setjanýjansand í sandkassa
ognet í fótboltamörkáLynghag
aróló auk þess sem nestisbekkj
umverðurkomiðfyriráNeshaga,
Tómasarhaga,Kvisthaga,Landa
kotstúni, Granaskjóli, Öldugötu,
Bræðraborgarstíg/Holtsgötu og
í innri garðiVerkamannabústað
anna við Hringbraut. Skipta út
einni venjulegri rólu fyrir ung
barnaróluþarsemviðáásömu
leikvöllum.
Öllgrindverkeru
yfirstíganleg
JónGnarrsegiraðákveðinvið
horfsbreytingséaðeigasérstað
tilsamvinnu–bæðiinnansveitar
félagaogámilliþeirra.
„Ég held að fólk sé farið að
horfa öðrum augum á þessi
mál.Hruniðogkreppanhafaýtt
undir þessa hugsun. Við sem
höfumupplifaðáföll í lífinu lær
um af þeim og það koma tímar
semblessungeturhlotist afþví
að hafa sigrast á erfiðleikum.
Oft þegardauðsfallverður í fjöl
skyldueðahópfærþaðfólktilað
talasamansemekkihefur talast
lengi við. Áföll þröngva fólki til
þessaðlátaafgömlumværingum
ogstanda saman. Við sem vinn
um að málefnum sveitarfélaga
verðum að hafa þessi sannindi
aðleiðarljósiekkertsíðurenann
að fólk.Þaðhvílirmikilábyrgðá
sveitarstjórnarmönnum og þeir
vinnabestaðþvíaðstandaundir
hennimeðþvíaðstandasaman.
Vegna þess að ég hef unnið við
aðsmíðagrindverkveitégaðöll
grindverkeruyfirstíganlegsévilji
tilþessaðstígayfirþauogskiptir
þá ekki máli hver hefur smíðað
þau,“segirJónGnarrborgarstjóri
íReykjavík.“
5VesturbæjarblaðiðJÚLÍ 2011
„Uppbygging íandasögunnaráhorniAusturstrætisogLækjargötu
blasirnúviðöllumsemleiðeigaímiðborginaogþáséeinnigendur
nýjunhúsannaáLaugavegi4og6eftirtektarverð,“segirborgarstjóri
enhéropnaðhanngöngugötunaíAusturstrætimeðforlegumhætti.
AðbakihanserJakobMagnússon„miðborgarstjóri“.
ReykjavíkurvegiHoltagörðumBorgartúni Sími 414 9900 www.tekkland.is
Viltu vinna ferð fyrir tvo til Tékklands?
Mánaðarlega eru flottir vinningar dregnir út, m.a.
10.000 kr. bensínúttekt, bíómiðar, DVD diskar o.fl.
Í árslok fær einn heppinn viðskiptavinur helgarferð
fyrir 2 til Prag, höfuðborgar Tékklands
Allir viðskiptavinir sem koma með ökutækin sín í
aðalskoðun á árinu 2011 fara sjálfkrafa í pottinn
Það er ódýrast að
koma með bílinn í
skoðun hjá Tékklandi
Samanburður á verði aðalskoðunar samkvæmt
vefsíðum fyrirtækjanna 22. júní 2011
Tékkland
Aðalskoðun
Frumherji
7.945
8.940
8.400
8.600
9.290
9.500
Undir 3.500 kg. Yfir 3.500 kg.