Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 07.06.2010, Blaðsíða 5

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 07.06.2010, Blaðsíða 5
5 Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Vesturland, suðurhluti 10-031 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetraþjónustu á Vesturlandi árin 2010 -2013 á eftirtöldum leiðum: Hringvegur (1), Borgarnes – Hvalfjarðargöng 35,04 km Akrafjallsvegur (51), Hvalfjarðargöng – Hringvegur, 18,4 km Akranesvegur (509), Akrafjallsvegur – Hringtorg, 0,79 km Innnesvegur (503), Akarfjallsvegur – Leynisbraut, 3,23 km Grundartangavegur (506), Hringvegur – Hafnarsvæði, 2,46 km Hvalfjarðarvegur (47), Hringvegur sunnan ganga – Hringvegur við Laxá, 60,59 km Kjósarskarðsvegur (48), Hvalfjarðarvegur – Þingvallavegur, 22,03 km Helstu magntölur á ári eru: Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17.100 km Vörubílstjórar í biðtíma. . . . . . . . . . . . 50 klst. Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2013. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 Reykjavík (móttaka) frá og með 7. júní 2010. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. júní 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Hafnarfjarðarvegur (40), aðreinar 10-048 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í lengingu aðreinar frá Digranesvegi í Kópavogi inn á Hafnarfjarðarveg með gerð vasa fyrir strætisvagna. Einnig staðbundna breikkun Arnarnesvegar á vegamótum Hafnarfjarðarvegar ásamt hægribeygju framhjáhlaupi, lengingu vasa fyrir strætisvagna og breytingu umferðarljósa. Í verkefninu felst enn fremur aðlögun og breyting lagna og veglýsingar ásamt landmótun. Helstu magntölur veghluta eru: Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . . 100 m3 Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . 1.500 m3 Burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.500 m3 Malbik . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10.600 m2 Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. september 2010. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 8. júní 2010. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. júní 2010 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 12 Gagntak ehf., Selfossi 15.350.500 119,0 10.311 11 Nesey ehf., Árnesi 15.326.000 118,8 10.286 --- Áætlaður verktakakostnaður 12.900.000 100,0 7.860 10 Þjótandi ehf., Hellu 12.380.000 96,0 7.340 9 Arnar Stefánsson, Rauðalæk 10.889.850 84,4 5.850 8 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 9.700.000 75,2 4.660 7 G. Árnason ehf., Selfossi 8.495.000 65,9 3.455 6 Afrétting og heflun ehf., Álftanesi 8.218.000 63,7 3.178 5 Snilldarverk ehf., Rauðalæk 7.472.000 57,9 2.432 4 Gröfutækni ehf., Flúðum 6.810.000 52,8 1.770 3 Malarsalan ehf., Selfossi 6.740.000 52,2 1.700 2 Stabbi ehf., Ásahrepppi 5.942.500 46,1 903 1 Bíladrangur ehf., Vík 5.040.000 39,1 0 Viðhald malarvega á Suðursvæði 2010, vegheflun 10-001 Tilboð opnuð 26. maí 2010. Heflun malarvega á Suðursvæði 2010. Helstu magntölur eru: Almenn vegheflun . . . . . . . . . . . . . . . . 400 km Aðgerðarheflun . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 km Heflun axla. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 km Tímagjald, vél og maður . . . . . . . . . . . 100 klst. Biðtími vélamanns . . . . . . . . . . . . . . . . 50 klst. Verklok eru 15. október 2010. Auglýsingar útboða Niðurstöður útboða Lagfæring á þessari aðrein á Hafnarfjarðarvegi er auglýst í útboð hér í þessu blaði.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.