Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Page 1
ÍKLIPPINGU
Á ÍSLANDI
» Söngkonan og íslandsvinkonan
Dilana kom við á landinu um helgina á
leið sinni til Bretlands. Hún fór í klippingu
á föstudagskvöldið og heimsótti að
sjálfsögðu vin sinn Magna Ásgeirsson. Að
heimsókn lokinni hélt hún til Bretlands þar
sem hún skrifar undir nýjan plötusamning.
UMAÐ
RÍKISKAUP TELUR AÐ STOFNUNIN HEFÐI
ÁTT AÐ ANNAST SÖLUNA. ÍBÚÐIRNAR
EKKIAUGLÝSTAR EINS OG VENJA ER.
SJÁBLS.2.
ÓSÆTTIVEGNA SÖLU TÆPLEGA1.700 ÍBÚÐA Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI:
RIKIÐ SAKAÐ
» DV leit í heimsókn að
Reykholti í Borgarfirði og naut
tilsagnar séra Geirs Waage.
Reykholt
» Danski kvikmyndaieikstjorinn Biile
August var á landinu um helgina. Hann
hefur tvisvar unnið Gullpálmann á
Cannes-kvikmyndahátíðinni. Leikstjór-
inn skoðaði íslenska leikara án þess að
vitað sé hvaða fyrirætlanir hann hefur.
FOLK
LLláiiU
BÍLSTJÓRI
BARINN
» Tveir ungir piltar, 16 og
17 ára, lúbörðu strætis-
vagnabílstjóra fyrir helgi
vegna þess að hann vildi
ekki gefa þeim fríttfar.
Piltarnir brutu einnig
framrúðu strætisvagnsins
og hleyptu úr afturdekki.
DVSPORT
» Hermann Hreiðarsson verður að öllum líkindum
fyrirliði íslands gegn Dönum á morgun. Hermann hlakkar
til að ýta við Dönum og ætlar ekki að láta þá komast upp
með neitt múður. „Við horfum bara fram á veginn og
erum komnir með reynslumikinn mann í brúna," sagði
Hermann um Ólaf Jóhannesson þjálfara.