Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Qupperneq 7
DV Fréttir íStó-.v' Offita er vaxandi vandamál hjá Islendingum og hefur Alþjóðaheilbrigöisstofnunin sagt að ekk- ert heilsufarsvandamál sé jafn vanmetið og offita. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þing- maður Samfylkingar, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru sem beint er gegn börnum. Norðurírsk stjórnvöld merkja fæðutegundir sérstaklega til að auðvelda fólki að flokka holla, matvöru frá óhollri. - . * Bragðgott en heilsuspill- andi Hamborgari og franskar er einn vinsælasti skyndibiti í heiminum. Nái tillaga Ástu fram aö ganga veröa auglýsingar á óhollri matvöru takmarkaöar. EINAR ÞÓR SIGURÐSSON bladamcidur skrifar: fyri Ást „Þetta er alvarlegt vandamál sem við stöndum frammi fyrir og það þarf að grípa til einhverra aðgerða," seg- ir Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar. Ásta Ragn- heiður er flutningsmaður þingsálykt- unartillögu um takmörkun auglýs- inga á óhollri matvöru sem beint er að börnum. Ásta segir að tölur sýni fram á að offita sé vaxandi vandamál meðal barna og unglinga. Vaxandi vandamál „Allar þjóðir í Evrópu eru að huga að þessum málum og þetta er vandi sem vestrænar þjóðir standa frammi ir," segir Ásta Ragnheiður. í tillögu stu er lagt til að Alþingi feli heil- brigðisráðherra að kanna grundvöll fyrir setningu reglna um takmörkun auglýsinga á matvöru sem inniheld- ur mikla fitu, sykur eða salt. Mark- miðið er að sporna við offitu, einkum meðal barna og ungmenna. Ásta segir að það sé siðferðislega rangt að beina markaðs- setningu að börnum. Því hafi hún ákveðið að taka fyrir þann þátt markaðssetningar á óhollri matvöru sem beinist að börnum. f sumar kom út svo- kölluð Hvít bók frá Evrópusambandinu um aðgerðir í baráttu gegn offitu. í henni kemur fram að hreyf- ingarleysi og slæmt mataræði tengjast sex af sjö helstu áhættu- þáttum slæmr- ar heilsu meðal Evr- „Offíta hefur aukist mjög hratt og talið er að 22 milljónir barna í Evrópu séu ofþungar." góðar. „Menn töluðu um að þetta væri forræðishyggja. Ég veit ekki hvað verður en hugarfarið er breytt. Menn átta sig á því að þetta er vanda- mál sem verður að berjast við. Þegar farið er að ræða þetta á stórum ráð- stefnum um víðan heim sjá menn að þetta er alvarlegt vandamál." Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hef- ur einnig beitt sér í baráttunni gegn offitu barna. í fyrra var skrifað und- ir aðgerðaáætlun til að sporna við offitu barna og fullorðinna. „Mat- arvenjur verða til svo snemma á lífsleiðinni að það er full ástæða til að huga að þessu um leið og þau vaxa úr grasi. Ég er að leggja til að það verði höfðað til siðferðiskennd- ar framleiðenda um að notfæra sér ekki trúgirni þeirra þegar þau horfa á sjónvarp." Ásta segir að sér hafi brugðið þegar hún var að horfa á barnaefn- ið einn laugardagsmorguninn fyrir skemmstu. „Þarna var verið að aug- lýsa sætt morgunkorn og leikföng sem fylgja með skyndibita. Ábyrgð foreldra er mjög stór en það á ekki að gera foreldrum erfiðara fyrir." Offita„Ég er að leggja til að það verði höfðað til siðferðiskenndar framleiðenda um að notfæra sér ekki trúgirni þeirra þegar þau horfa á sjónvarp." ópubúa. „Offita hefur aukist mjög hratt og það er talið að 22 milljónir barna í Evrópu séu of þungar. Þessi hvíta bók leggur til mjög strang- ar reglur um auglýsingar matvæla og þar er einnig að finna hvatningu til matvælaframleiðenda um að framleiða matvæli í sam- ræmi við hollustusjón- armið." Vakning meðal ráðamanna Ásta segir að nokkur vakning hafi verið meðal ráðamanna þjóð- arinnar um vax- andi offituvanda- mál. Ásta segir að þegar hún byrjaði fyrst á þessari um- ræðu fyrir fjórum árum hafi undir- tektirnar ekki verið Merkja ruslfæðið Samkvæmt áætlun breskra stjórnvalda verða auglýsingar ’um hamborgara, gosdrykki og ann- að ruslfæði bannaðar í sjónvarpi í Bretlandi. Eru þessar aðgerðir hluti af áætlun breskra stjórnvalda um aðgerðir gegn offitu barna. Þá gera áætlanir ráð fyrir að sérstakir við- vörunarmiðar verði settir á matvöru sem inniheldur mikla fitu, salt eða sykur. Fjöldi of feitra barna á aldrin- um 6 til 15 ára þrefaidaðist milli ár- anna 1990 og 2001 og fjöldi of feitra barna á aldrinum tveggja til fjögurra ára hefur tvöfaldast á tíu árum. Til svipaðra aðgerða hefur verið gripið á Norður-írlandi en þar er hollt fæði merkt með grænum lit, óhollt fæði merkt með rauðu og næringar- ríkur en feitur matur merkt- ur með gulu. Ásta segir að þessar aðgerðir norðurírskra stjórnvalda séu til fyrir- myndar. Þær séu mik- ilvægur liður í barátt- unni gegn offitu barna. Ný*' bóka- flokkur VILLI HELGI JÖNSSON Óbeeri. /eg sPerjna> Blóðug ástarsaga úr gaeeanum. Villi, Sirrí & Eva. www.tindur.is tindur@tindur.is „Abgenglleg, falleg, fróbleg og síbast en ekkl sfst skemmtileg bók - alvöru hvatning fyrir hörbustu Innlpúka tll ab laumast út á svallr eba f garblnn slnn og prófa ab rækta eigib grænmeti!" Brymiís Loftsdóttir Vörmtlórl Eymundsson Bókabúð Mttls og mmnlngat SUMARHÚSIÐ laiGARÐURINN Síöumúla 15, 108 Reykjavík Sfml 586 8005, www.rit.ls ■ ÞAKKARGJORÐAR KALKUNN A HOTEL CABIN A Hm romaða Þakkargjorðarveisla Hotel Cabm verður haldin dagana 22. og 23. nóvember. í hádeginu 22. og 23. nóvember. Föstudagskvöldió 23. nóvember. Verð einungis: 1.850 kr 2.550 kr föstudagskvöld Léttir djazztónar verða Ieiknir yfir borðhaldi á föstudagskvöldinu. Borðapantanir í sima 511 6030 X HOTEL CABIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.