Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007
Reykholtskirkja og Snorrastofa DV
vind meira en svo að það blöktu varla
fánar á húni. Hið bli'ðasta og besta
veður og því fór skóflustunguathöfnin
fram í fr'nu veðri þar sem herra herra
Pétur Sigurgeirsson hóf þetta mikla
verk."
Þann 6. september þetta ár lagði
frú Vigdís Finnbogadóttir hom-
stein að viðstöddum Ólafi Hákonar-
syni Noregskonungi, en hann færði
Snorrastofu gjöf Norðmanna, sam-
tals eina milljón norskra króna. Reynt
var að fylgja þeirri reglu að taka aldrei
lán fyrir framkvæmdum, en þegar afl-
ir peningar voru búnir, en byggingin
enn ekki orðin nothæf, var ákveðið að
fá peninga að láni til að ljúka verkinu.
Því láni borga Reykhyltingar enn af,
þrátt fyrir að margir velgjörðarmenn
kirkjunnar hafi lagt hönd á plóg, bæði
norskir og íslenskir.
Sunnudagirm 28. júlí 1996 vígði
herra Sigurður Sigurðarson Skálholts-
biskup Reykholtskirkju. Þá var sú að-
staða sem nú er til staðar í Reykholti
tekin í gagnið. Um aldamótin var
ákveðið að gera gömlu kirkjuna upp
og nota hana sem sýningargrip, enda
glæsileg í alla staði eftir yfirhalning-
una. Undir gólfi hennar fannst meðal
annars stórmerkilegjámsmiðjafrá 13.
öld. Smiðjan er nú til sýnis í gegnum
glergólf í kirkjunni.
Háar afborganir
Geir segir afborganir af lánum hvíla
þungt á söfnuðinum. „Fyrir fáeinum
árum voru vandræði við að standa í
skilum við þann hluta lánanna sem
hvílir á söfriuðinum sjálfum mjög
mikil. Það var ekki undir 7 milljónum
á ári sem þurfti að afla með sníkjum
ár eftir ár. Þá kom hér Jan Peter Roed,
velgjörðarmaður okkar. Hann vildi
ffétta hvernig húsið hefði verið byggt.
Þegar hann komst að því hve miklar
skuldir hvíldu á söfnuðinum ákvað
hann að eigin frumkvæði og vinsemd
að gefa okkur 200 þúsund bandaríkja-
dali til að minnka skuldirnar. Hann
kenndi okkur merkilegt orðatiltæki.
„You leam, you eam, you retum"
(þú nemur, þú græðir, þú skilar). Við
nutum góðs af þessu mottói hans og
stöndum í eilífri þökk við hann."
Þrátt fyrir þær miklu ffamkvæmdir
sem átt hafa sér stað í Reykholti und-
anfarna áratugi er verkinu ekki lokið
enn. „Eitt af því sem kirkjuna vantar
mjög sárlega er betri lýsing, bæði að
innan og utan. Við eigum enga pen-
inga til að bæta lýsinguna en værum
ákaflega þakklát ef okkur myndi leggj -
ast eitthvað til þess verks. Við yrðum
ákaflega fegin ef við myndum frétta
af einhverjum velviljuðum aðila sem
myndi vilja leggja ofdcur lið við lýsing-
una. Við erum algjörlega fjárvana eins
og er þvi afborganirnar em hærri en
sem nemur allri innkomu Reykholts-
kirkju. Mestur þungi af afborgim-
um lánanna hvílir þó á jöfriunarsjóði
sókna, en yfirstjóm Þjóðkirkjunnar
hefur átt aðild að þessu verki frá upp-
hafi.
Lýsingin er ekki allt. Okkur vant-
ar líka handrið við kirkjutröppumar
að utan en við eigum ekíd peninga til
þeirra ffamkvæmda heldur. Á meðan
verðum við að bíða og vona að enginn
slasi sig í tröppunum þangað til þetta
verður komið í betra horf," segir Geir
bjartsýnn.
Þrátt fyrir að ýmislegt eigi eftir að
gera er Geir ákaflega ánægður með
það sem hefur áunnist á undanföm-
um árum. „Þessi árlegu vandræði að
finna til viðbótar föstum tekjum kirkj-
unnar til að standa í skilum við kostn-
að em smámunir í samanburði við
hamingjuna yfir því að hafa svona
glæsilegt hús á staðnum."
Bjart framundan
Þrátt fyrir fjárhagserfiðleika er
bjart fram undan í Reykholti. Um
þessar mundir er verið að stofna
kirkju og menningarmiðstöð í
Reykholti á nýjan leik. Geir segir að
menn séu að endurnýja það sem í
Reykholti hefur verið öld af öld.
„Þetta felur í sér að prófastsdæm-
ið ætíar að standa að fastri starf-
semi í Reykholti. Það hefur stað-
ið undanfarin ár að tónleikahaldi
í kirkjunni. Prófastsdæmið hef-
ur auk þess styrkt kirkjuna vegna
Reykholtshátíðar, sem er ein vand-
aðasta og fínasta tónlistarhátíð
sem haldin er árlega á íslandi. Hér
verður meðal annars árlegt ferm-
ingarbarnamót á komandi árum
auk þess sem kórastarfsemi verður
í hávegum höfð. Með öðrum orð-
um stendur til að nýta á héraðsvísu
þá aðstöðu sem hér er, líkt og gert
hefur verið í langan tíma," segir
Geir að lokum.
una.
Altarið Hér sjást fallegir kertastjakar og
róðukross sem prýða altari kirkjunnar.
"MfWWWIMMWfWjH HM-.-'U '.gW'Uijll. j
Séra Geir Waage Segir
Reykholtskirkju og Snorra-
stofu ákaflega vel heppnaða
byggingu. Hann bendir þó á
að enn eioi tnluvert eftir að ____
framkvæma. Eitt af þvi sem eftir á
að fjárfesta í er betri lýsing i kirkjunni og
handrið við kirkjutröppurnar, en kirkjuna
skortir sárlega fé til að fullklára bygging-
j Orgelið (Reykholtskirkju var smíðað
j árið 1934 íslendingar ættu að kannast vel
1 við hljóminn úr orgelinu þvi það var til ársins
■ 1985 notað í Dómklrkjunni í Reykjavik.
Barbara var jarlsdóttir á
Egyptalandi Samkvæmt
hefðinni passar hún upp á
þá menn sem vinna með
málma og þá sem grafa f
jörð. Frummyndin fannst i
jörö I Kapelluhrauni við
álverlð (Straumsvik.
Skemmtileg tilvíljun?
Altari Reykholtskirkju Kirkjan er afar
stilhrein eins og myndirnar bera með sér