Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2007, Síða 25
PV Sviðsljós ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2007 25 i syningunni. 300 milljarðar króna Er velta Victoria's Secret ár hvert. Spice Girls Voru kampakátar og sungu fyrir áhorfendur. 1000 verslanirá Heimsvísu Þaraf 100 Heidi KlumogSeal Stórglæsileg Þær eru Söng fyrjr eiginkonu sína hver annarri fegurri °9 kyssti hana á vangann. v. englarVictoriu. Leikkonan Uma Thurman lenti í fremur óskemmtilegri reynslu á dög- unum þegar maður nokkur var far- inn að elta hana á röndum og hrein- lega sitja um hana hvert sem hún fór. Lögreglan hefur nú handsam- að manninn sem heitir Jack Jordan. Hann segist ekki sekur um neina af ákærunum og að hann sé bara ein- faldlega ástfanginn af leikkonunni. I yfirheyrslum sagðist hann einnig myndu fremja sjálfsmorð ef hann sæi Thurman með öðrum karl- manni. Eftirsóknarvert starf FlPStar f\/rirc^ih ir Ar-- bara í Bandaríkiunum. Söngkonan og íslandsvinkonan Dilana kom ;w Yorj Hótelerfinginn Paris Hilton, sem ný- lega sleit sambandi sínu við tvítugan pitsusendil að nafni Alex Vaggo, seg- ist vilja flytja til New York til að flnna sér karlmann. „Alex var of feim- inn," heyrðist hún segja fyrir utan skemmtistað á dögunum. Einnig heyrðist til hennar ræða við systur sína Nicky sem búsett er í New York um karlmenn í Los Angeles: „Það eru engir gæjar í þessu partíi eða bara í Los Angeles yfirhöfuð. Ég ætla að flytja til þín því það eru miklu betri gæjar (New York." ISgJÓl Leikkonan Salma Hayek segir að brjóstin á sér séu gjöf ffá guði. Salma segist hafa verið algjörlega flatbrjósta sem unglingur og að hún hafi reglu- lega beðið til guðs um að fá stærri barm. „Ég og móðir mín gengum einn dag inn í kirkju. Ég setti hend- urnar á mér í heilagt vam og bað til guðs um að fá stærri brjóst. Hann svaraði kallinu og á næstu mánuðum fóru þau að myndast," sagði leikkon- an í samtali við spjallþáttastjórnand- ann David Letterman. „Hún stoppaði hérna á leið sinni til Bretlands. Hún var að fara þang- að til að skrifa undir plötusamning," segir Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól um erindagjörðir söngkonunnar Dilönu á landinu um helg- ina. „Hún á auðvitað fullt af vinum hémæá íslandi og þetta er í leiðinni tfl Bretlands og þess vegna ákvað hún að stoppa hér," segir Magni en Dilana kom við á hárgreiðslustofunni 101 Skjöldur á föstudagskvöldið. Skjöldur Eyfjörð eigandi hárgreiðslustofunnar í Pósthússtræti sá um að klippa söngkonuna með litríka hárið. Magni segir að engin plön séu uppi um að hann og Dilana haldi fleiri tónleika hér á landi. „Hún var ekki hérna í tengslum við það held- ur bara í heimsókn," segir Magni en hann og Dilana vöktu mikla lukku þegar þau héldu nokkra tónleika hér á landi á síðasta ári. asgeir&dv.is Dilana í klippingu hjá Skildi Eyfjörð Söngkonan kom við á (slandi um helgina. Plata á leiðinni Magni segirDilönu hafa stoppað á leið sinni til Bretlands til að skrifa undir plötusamning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.