Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2007, Síða 17
PV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 17
Liverpool verður að
vinna Marseille í
Meistaradeildinni
til að komast áfram
í 16 liða úrslit
keppninnar. Liver-
pool virtist vera á
leið út úr keppninni
en hefur unnið tvo
leiki í röð og þarf
sigur og ekkert
annað í kvöld á
hinum erfiða Stade
Velodrome.
Það yrðu
gríðarleg vonbrigði ef Liverpool
færi ekki lengra i keppnlnni.
þéna vel en aðdáendur verða ekki
jafnæstir í að sjá þann leik. Meistara-
deildin snýst fyrir mér um fótbolt-
ann, ekki peningana."
Undir stjórn Benitez hefur Liver-
pool alltaf náð langt í keppninni. „Við
höfum upplifað úrslitaleiki og vitum
hvað þarf til að hampa bikurum.
Þetta er gríðarlega mildlvægur leik-
ur en leikmenn vilja spila svona leiki.
Síðan ég kom höfum við verið í sjö
úrslitaleikjum. Fjórum sinnum höf-
um við hampað bikar í lokin og það
ætti að vera næg reynsla í þessu liði
til að klára dæmið."
Marseille ætlar sér sigur
Fernando Torres framherjinn
magnaði í liði Liverpool segir að
leikurinn sé sá mikilvægasti frá því
hann kom til félagsins. Hann seg-
ir einnig að Rafa Benitez sé rétti
maðurinn til að þjálfa liðið. „Það
væri fáránlegt að skipta um þjálfara
eftir alla þá velgengni sem hann hef-
ur náð hérna. Fólkið og leikmenn
hér eru á bak við Rafa og við þurfum
að vera sameinaðir, allir sem einn,
til að ná lengra í Meistaradeildinni.
Þetta er trúlega einn mikilvægasti
leikur Liverpool frá því ég kom hing-
Meistaradeild Evrópu 2007-2008
LEIKIR 11. DESEMBER S-J-T Skor Stig
Lið sem komin eru
áfram eru feitletruð
Umferð
S-J-T Skor Stig
Olympique
Marseille-
Liverpool
S2-J1-T0
Porto-Besiktas
S1-J0-T0
Chelsea-
Porto 2-2-1 6-7 8 jMK Valencia Chelsea 3-2-0 9-2 n
Marseille 2-1-2 6-5 S2-J1-T0 Schalke 04- Rosenborg S1-J0-T0 Rosenborg 2-1-2 5-7 7
Liverpool 2-1-2 14-5 7 'PjHpy Schalke 1-2-2 2-3 5
Besiktas 2-0-3 4-13 6 Valencia 1-1-3 2-6 4
leikjum
riðlisins er
lokið.
Benfica 2-1-3 5-6 7
Shakhtar 2-0-4 6-11 6
Samfelld ár í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar
(Aðeins lið í Meistaradeild Evrópu 2007-2008)
10
Real Madrid 1998-2007
Man. Utd 1997-2005 9
Milan 2003-08 ~ ~6]| fy
Arsenal 2004-08 5 /v
Chelsea 2004-08 5
Lyon 4 2004-07
Barcelona 4 2005-08
Inter 4 2005-08
Oftast í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar
Real Madrid *Er ekki öruggt áfram í ár
Manchester Utd
Milan 9
Barcelona 9
Chelsea 6
Inter 6
Arsenal 6 jí
FC Porto* 6
Skot á mark:
Liverpool
-cv, Milan 38 :
Æ Barcelona 36
'W Manchester Utd 36
''Lazio 35
Með boltann í leikjum sínum: I 1/1 ro TJ
Barcelona 60% ro O
Real Madrid ~59%J c
Sevilla 55% ro E ro
53% Cr\ já
Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester Utd, Valencia 1 QJ X
Markahæstu leikmenn:
: Ibrahimovic Internazionale 5
Ronaldo Manchester Utd 5
Inzaghi Milan 4
Drogba Chelsea 4
van Nistelrooy Real Madrid 4
Messi Barcelona 4
LEIKIR 12. DESEMBER
Barcelona-
VfB Stuttgart
S1-J0-T0
Rangers-
Olymp. Lyon
S1-J0-T0
AS Roma-
Manchester Utd
S2-J0-T1
Sporting-
Dynamo Kyiv
S1-J0-T0
Man Utd
Roma
Sporting
Dinamo
5-0-0 12-3 15
3-1-1 10-5 10
1-1-3 6-8 4
0-0-5 4-16 0
Olympiakos-
Werder Bremen
S1-J0-T0
Real Madrid
-Lazio
S1-J2-T0
R. Madrid 2-2-1 10-8 8
Olympiakos 2-2-1 8-7 8
Bremen 2-0-3 8-10 6
Lazio 1-2-2 7-8 5
Barcelona 3-2-0 9-2 n
Rangers 2-1-2 7-6 7
Lyon 2-1-2 8-10 7
Stuttgart 1-0-4 6-12 3
PSVEindhoven
-Internazionale
S0-J0-T1
Fenerbahge-
CSKA Moskva
S0-J1-T0
Inter 4-0-1 11-412
Fenerbahfe 2-2-1 5-5 8
PSV 2-1-2 3-5 7
CSKA 0-1-4 6-11 1
Arsenal-
Steaua
S1-J0-T0
Slavia Prag-
Sevilla
S0-J0-T1
Sevilla 4-0-1 11-7 12
Arsenal 3-1-1 12-3 10
Slavia 1-2-2 5-13 5
Steaua 0-1-4 3-8 1
að og ég get varla beðið eftir að spila
hann."
Markaskorari Marseille, Mamadou
Niang, segir að liðið sé vel í stakk búið
til að vinna Liverpool. Marseille hef-
ur ekki tapað í síðustu fimm leikjum í
frönsku deildinni og vann Mónakó um
helgina. „Ég vona að Liverpool hafi
áhyggjur af liðinu en ekki bara af mér.
Sigurinn um helgina var góður undir-
búningur íyrir leildnn í kvöld.
Það er alveg möguleiki á því að
við töpum enda er Liverpool frábært
lið, með stöðuga öftustu fjóra og get-
ur í raun skorað á hvaða augnabliki
leiksins sem er. En við förum í þenn-
an leik eins og alla aðra, til að vinna.
Munurinn á þessum leik og þeim á
Anfield er sá að við komum til með
að sækja í þessum leik á meðan við
vorum þéttir til baka á Anfield."
í hinum leik A-riðilsins mætast
Besiktas og Porto. Porto þarf stig
iil að komast áfram en getur ekki
komist áfram ef það tapar. Besiktas
getur bara komist áfram ef það vinn-
ur. Ef ekki endar liðið nær örugglega
í íjórða sæti. Besiktas vann um helg-
ina Bursaspor 10. „Það var mjög
mikilvægur sigur því við erum í
þannig stöðu í deildinni að mega
ekki við því að tapa fleiri stigum. Það
var líka mikilvægt upp á móralinn að
gera. Við komum til með að sækja til
sigurs gegn Porto og ætlum að standa
okkur vel," sagði Ertugul Saglam,
þjálfari Besiktas. Kollegi hans hjá
Porto Jesualdo Ferreira var einnig
sáttur eftir leiki helgarinnar. Porto
vann Chaves 2-0. „Við höfum spilað
tvo af þremur mjög mikilvægum
leikjum og unnið þá báða. Stefnan er
að vinna riðilinn og ég er viss um að
það takist."
Allt opið í B- og C-riðlinum
Chelsea er komið áfram úr B-
riðlinum og vinnur að öllum líkind-
um riðilinn. Liðið mætir Valencia
sem getur ekki komist áfram en á
enn möguleika á að komast í UEFA-
bikarinn. Liðið þarf að vinna Chelsea
og vona að Schalke tapi sínum leik.
Shalke tekur á móti Rosenborg á
heimavelli og þarf sigur til að komast
áffarn. Rosenborg þarf jafntefli til að
fylgja Chelsea. Tapi liðið er það úr
leik.
Real Madrid þarf jafntefli til að
komast áfram í 16 liða úrslit. Liðið
mætir Lazio og vinnur riðilinn takist
þeim að leggja ítalina. Tapi liðið með
meira en eins marks mun gæti Real
ekki komist áfram.
Lazio þarf að vinna og treysta á
að Olympiakos tapi ekki gegn Werd-
er Bremen. Ef Bremen vinnur þann
leik þarf Lazio að vinna með tveggja
marka mun. Olympiakos þarf jafn-
tefli til að komast áffarn. Bremen
þarf að vinna til að komast í 16 liða
úrslit.
Renault mun tilkynna á næstu dögum að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins:
ALONSO FER EKKI í JÓLAKÖTTINN
Formúlu eitt lið Renault hefur
staðfest að Fernando Alonso og
Nelson Piquet yngri muni verða á
undir stýri hjá liðinu næsta tímabil.
Skrifað verður undir samning þess
efnis á næstu dögum.
Fréttirnar koma fjórum dögum
eftir að Renault slapp við refsingu
fyrir enn eitt njósnamálið sem kom
upp í formúlunni. Alonso mun fá
70 milljónir punda, eða rúmlega
8,8 milljarða króna, í vasann fyrir
þriggja ára samning. Alonso vill
hins vegar aðeins skrifa undir eins
árs samning þar sem hann vill
komast til Ferrari árið 2009. Líklegt
þykir að Renault muni samþykkja
að setja klásúlu í samninginn þess
efnis að Alonso geti losnað eftir éitt
ár.
Alonso var víst orðinn leiður
á biðinni eftir að hafa hætt hjá
McLaren og hringdi sjálfur í
stjórnanda Red Bull-liðsins, fór
ekki í gegnum umboðsmanninn
sinn eins og venjan er, en liðið hafði
ekki efni á honum. Alonso fékk
eldskírn sína hjá Renault-liðinu og
varð heimsmeistari ökumanna árið
2005 og 2006. „Ég er mjög sáttur við
að vera kominn aftur til Renault.
Hér ólst ég upp sem ökumaður
og nú hefst annar kafli hjá okkur
saman. Ég er mjög spenntur að fara
að vinna aftur með öllu því góða
fólki sem hér er og ég veit að við
getum gert góða hluti saman," sagði
Alonso.
Nelson Piquetyngri er frá Brasil-
íu og hefur gert það gott í Al-kapp-
akstrinum sem og verið þróunar-
ökumaður Renault-liðsins. „Þetta
er frábært tækifæri fyrir mig að byrja
minn formúluferil hjá Renault. Þetta
er nokkuð sem ég hef lengi stefnt að
og ég get ekki beðið eftir að tímabilið
byrji," sagði Pique.
Ráðgátan um hver verði með
Lewis Hamilton í liði hjá McLaren
næsta tímabil er enn í fullum gangi.
Liðið vill fá Nico Rosberg til sín en
hann skrifaði í gær undir samning
við Williams Toyota-Uðið tíl 2010.
Rosberg var með aðeins hálfa mUljón
dala í laun á ári en hækkar verulega
skömmu íyrir jól. Trúlega mun
McLaren ráða þróunarökumanninn
Pedro de la Rosa til liðsins en hann
gjörþekkir McLaren-liðið. benni@dv.is
Aftur á heimaslóðir Fernando
Alonso verður ökumaður Renault-
liðsins á ný.
ÍÞRÓTTAM0LAR
VICK f 23 MÁNAÐA FANGELSI
Michael Vick leikstjómandi Atlanta
Falcons í ameríska fótboltanum, hefúr
veriö dæmdur (23 mánaða fangelsi fyrir
aðild sfna að
hundaati, sem fól (
sérveðmálog illa
meðferð á
hundum.Vickhefði
getað verið
dæmdurtallt að
fimm ára fangelsi.
Vickvarísvörtum
og hvítum
röndóttum fötum
þegar hann var leiddurfyrirdómarann
og baðst afsökunar á aðild sinni. Vick
játaði sekt sína (ágúst og viðurkenndi að
hafa skipulagt hundaatið og aðstoðað
við að drepa sex til átta hunda sem stóðu
sig ekki vel í tilraunabardögum.
RILEY NAÐ11.200 SIGRA MÚRNUM
Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA
fagnaði slnum 1.200. sigri sem þjálfari í
NBA þegar Miami Heat vann L.A.
Clippers 100-94
aðfaranótt
mánudags. Rileyer
þriðji þjálfarinn í
sögunni sem nær
þessum áfanga en
hinireru Lenny
Wilkens og Don
Nelson. Árangur
Rileysereinnig
merkileguraðþví
leyti að hann hefur unnið 1.200 af 1.842
leikjum sem þjálfari. Hann gerði LA.
Lakers fjórum sinnum að NBA-
meisturum frá 1982 til 1988 og hefur
unnið einn titil með Miami Heat, árið
2006.
BÆBÆBABAYARO
Celestine Babayaro og Newcastle hafa
komist að samkomulagi um að félagið
borgi upp samning leikmannsins, sem
átti að renna út í
sumar. Babayaro
lék síðast með
Newcastlegegn
ManchesterCity
31.mars. Sfðanþá
hefur Babayaro átt
við meiðsli að
stríða og átt í
erfiðleikum með
aðkomasérí
viðunandi form. Babayaro kom til
Newcastle frá Chelsea (janúar 2005 fyrir
126 milljónir króna en náði aldrei að sýna
sitt rétta andlit og vinna hug og hjarta
eldheitra stuðningsmanna Newcastle.
Anægðurþarseméger
Spænski sóknarmaöurinn Luis Garcia,
leikmaður Espanyol, segir að hann sé
ánægður hjá félaginu, en hann hefur
veriö orðaður viö Newcastle. Garcia, sem
er26 ára,segist
vilja hjálpa
Espanyol að byggja
ofan á góða byrjun
liðsins á tímabilinu.
„Ég tel að það væru
mikil mistökað
selja leikmenn (
janúar.Égermjög
ánægðurhjá
félaginu af þvíað
við erum að vinna að því að verða stórt
félag og vinna titla. Það er mikið um
orðróma (fjölmiðlum en við höfum ekki
rætt við neinn," segir Garcia. Espanyol
komst (úrslitaleik Evrópukeppni
félagsliða á síðustu leiktíð og leikmenn
félagsins, til dæmis Daniel Jarque og
Albert Riera, hafa verið orðaðir viö
Tottenham að undanförnu.
mörgliðAeftirvilla
Ensku liðin Chelsea, Arsenal, Manchester
United ogTottenham eru öll sögð hafa
áhuga á að kaupa spænska sóknar-
manninn David Villa, sem talinn er farinn
að ókyrrast hjá
Valencia eftir slaka
byrjun liðsins á
tímabilinu.„Mörg
félög hafa haft
samband og ég er
viss um að ef
Tottenham leggur
inn tilboð mun
Valencia íhuga
málið," segir Jose
LuisTamargo, umboðsmaðurVilla.
Manchester United og Chelsea eru
einnig sögð vera á höttunum eftir
Nicolas Anelka, sóknarmanni Bolton.
Talið er að Chelsea verði án Didiers
Drogba fram í febrúar vegna meiösla og
Afrlkukeppninnar (fótbolta á meðan
forráðamenn Manchester United eru
orðnir langþreyttir á endalausum
meiðslum Louis Saha.
+•