Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2007, Qupperneq 19
18 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007
Sport PV
ÍÞRÓTTAMOLAR
CALZAGHE (ÞRÓTTAMAÐUR
ARSINS HJÁ BBC
Hnefaleikakappinn Joe Calzaghe hefur
verið útnefndur iþróttamaður ársins hjá
BBC. Calzaghe er 35 ára og er WBO-, WBC-
ogWBA-
heimsmeistari í
súper-millivlgt.
Hann hefurverið
heimsmeistari
samfellt I tíu ár og
erósigraður(44
bardögum.„Ég er
steinhissa. Þetta
ermikill heiður
fyrir mig og
rúsínan f pylsuendanum á frábaeru ári hjá
mér," sagði Calzaghe skömmu eftir að
Lennox Lewis og Ricky Hatton höfðu
afhent honum verðiaunin. Annar (kjörinu
varð Formúlu 1-ökumaðurinn Lewis
Hamilton og Ricky Hatton var í þriðja saeti.
Bobby Robson, fyrrverandi landsliðsþjálf-
ari enska knattspyrnulandsliðsins, fékk
heiðursverðlaun fýrir framlag sitt til
íþrótta. Svissneski tennisspilarinn Roger
Federer var valinn Iþróttamaður ársins af
erlendum vettvangi.
NÓG AÐ GERAST (BOXINU
Svo gæti farið að Ricky Hatton og Oscar
de la Hoya mætist f hringnum á næsta ári.
De la Hoya vill berjast við Hatton á
eftir 2008. Það er ekki hægt að útiloka
neitt, allar dyr standa opnar," segir de la
Hoya.„Ef tveir vinsælustu boxarar (heimi
berjast gæti það orðið stórkostlegur
viðburöur. Ég myndi ekki útiloka þetta,"
segir Richard Schaefer, stjórnarformaður
Golden Boy Promotions, sem er að hluta
til í eigu Oscars de la Hoya. Einnig eru
viðræður i gangi um að Joe Calzaghe og
Bernard Hopkins muni berjast í apríl.
„Viðræður eru (gangi og ganga nokkuð
vel. Báðir boxarar vllja þennan bardaga og
báðir hafa samþykkt að skipta fénu til
helminga. Ég vona að Frank Warren
(skipuleggjandi Calzaghe) sé einnig sáttur
við það,“ segir Schaefer. Golden Boy
Promotions er (eigu þriggja aðila, Oscars
de la Hoya, Bernards Hopkins og Shanes
Mosley. Þvf eiga tveir þessara manna
verulegra hagsmuna að gæta ef þessir
bardagar verða að veruleika.
ÍDAG
Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Everton og Fulham
sem fór fram laugardaginn 8. desember.
Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Aston Villa og
Portsmouth sem fór fram laugardaginn
8. desember.
18:00 PREMIER LEAGUE WORLD
Heimur úrvalsdeildarinnar
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum.
Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í
leikjum síðustu umferðar i Coca Cola
deildinni.
Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Middlesbrough og
Arsenal sem fór fram sunnudaginn 9.
desember.
Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Blackburn og West
Ham sem fór fram sunnudaginn 9.
desember.
Ensku mörkin
Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla
þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik
umferðarinnar eru sýnd frá öllum
mögulegum sjónarhornum.
Enska úrvalsdeildin
Útsending frá leik Man.Utd og Derby
sem fór fram laugardaginn 8. desember.
Wembley og er
þegarfarinn að
vinna í því að
skipuleggja
bardagann, en
vonirstandatil
um að hann fari
fram ímaí.„Ef þú
hélstað 2007
væri frábært ár,
bíddu þá bara
Bardagakappinn Gunnar Nelson vann breska sérsveitarmanninn Barry Mairs meö
rothöggi í fyrstu lotu. Gunnar hefur því unniö alla fjóra bardaga sína sem atvinnumað-
ur í fyrstu lotu en þetta var siðasti bardagi hans um stund. Gunnar hyggst taka sér smá
frí en er hvergi nærri hættur.
SKSURGANGA GUNNARS
HELDURÁFRAM
DAGUR SVEINN DAGBJARTSSON
bladamadur skrifar: dagur@dv.ls
l
Bardagamaðurinn Gunnar Nelson
vann sinn fjórða sigur í röð í blönd-
uðum baradagalistum (MMA) með
því að rota Bretann Barry Mairs í
fyrstu lotu. Gunnar er enn ósigraður
sem atvinnumaður í MMA og hef-
ur unnið alla sína bardaga í fyrstu
lotu.
Gunnar og Mairs börðust í 77
kg flokki en bardaginn fór fram í
Weston-Super-Mare í Somerset í
Englandi. Mairs erbreskursérsveitar-
maður og er, líkt og Gunnar, að stíga
sín fyrstu spor sem atvinnumaður í
MMA.
„Mairs var hrikalega sterkur.
Hann var með sterkar hendur og
kýldi fast. Það var frekar erfitt að eiga
við hann. Ég var með yfirburði allan
bardagann en mér fannst hann vera
svolítið seigur að eiga við. Hann var
tregari en hinir að eiga við þegar ég
náði honum niður, hann langaði svo
að standa upp," sagði Gunnar á létt-
um nótum í samtali við DV í gær.
Gunnar slapp þó við þung högg
frá Mairs og var með yfirhöndina
allan tímann. „Það var bara hann
sem fékk höggin. Það sést ekkert á
mér.
Ég byrjaði á að hreyfa mig og
ógnaði honum aðeins, til að sjá við-
brögðin hjá honum. Hann var alveg
viðbúinn því að ég myndi taka hann
niður. Þannig að ég stökk fyrst inn
með eina fléttu og náði einu góðu
höggi á hann, í andlitið.
Síðan tók ég hann niður og end-
aði fljótlega ofan á honum. Þar var
hann mjög sterkur, það er að segja
sterkur í verstu stöðu. Hann fór svo-
lítið á taugum og byrjaði að hreyfa
sig mjög mikið. En smátt og smátt
valdi ég skotin. Það var leyfilegt að
nota olnboga í þessum bardaga og
ég rotaði hann með olnbogahöggi.
Tilfmningin var svakalega góð,"
sagði Gunnar.
Vonum framar
Gunnar hefur barist fjóra bar-
daga frá því hann gerðist atvinnu-
maður í MMA og allir hafa þeir
unnist í fyrstu lotu. Hann sagði
að tilfmningin eftir sigurinn á
Mairs hafi verið ótrúlega góð.
„Eftirþennanbardaga var
ég mjög glaður. Ég fór í ein-
hverja sigurvímu. Ég held
að það sé bara af því að þetta
gekk vonum framar. Þetta
hefði eiginlega ekki getað
gengið betur," sagði Gunnar.
Gunnar ætlar að koma
aftur til íslands fyrir jól og
taka því rólega, ef svo má segja,
næstu mánuðina. „Þetta var
síðasti bardaginn í bili. Nú fer ég
heim og þá ætla ég bara
að slaka á í nokkra
mánuði, vinna
og ná mér
í smá
pening.
Ég er
nú
ekkert að fara að
detta úr formi,
ég ætla að æfa
heima. Enmað-
ur verður að
róa sig aðeins
niður inn á
_ milli, svo
v maður
' / brenni ekki
alveg út,"
sagði Gunnar,
sem fær pening
fyrir hvern bar-
daga semhann
berst.
„Maður vill alltaf fá meira og
meira borgað og ég er að reyna að
fá samning hjá einhverjum stórum
aðilum. En það verður örugglega
ekkert fyrr en árið 2009. Þá ætla ég
að reyna að komst á stóra sviðið,"
sagði Gunnar.
„Þjálfarar mínir, bæði hér í
Manchester og á írlandi, hafa
ráðlagt mér að það væri sniðugt að
nota árið 2008 til að halda áfram
að berjast minni bardaga og fara
svo upp á stóra sviðið 2009," sagði
Gunnar, sem mun æfa í Mjölni hér
heima.
Ætlartil Hawaii
Eftir veru sína hér á landi hyggst
Gunnar fara til Hawaii til æfinga og
keppni. „Ég ætía að kíkja þangað
í nokkra mánuði. Þeir eru
rosalega góðir þar. Einn
besti bardagamaður í
heiminum pund fyrir
pund erþar, B.J. Penn."
Faðir Gunnars hef-
ur stutt dyggilega við
bakið á stráknum og
Gunnar segir að hann
geti ekki hugsað sér
betri stuðning en
hann fær frá föður
sínum. „Hann er al-
veg á fullu í þessu.
Rosalega duglegur
að grafa upp upp-
lýsingar og hefrir
skuggalegan áhuga
á þessu. Honum
finnst rosalega
gaman að fylgj-
ast með og styður
svakalega vel við
bakið á mér.
Hann hefurkom-
ið út og horft á mig
berjast og æfa. Það
er ekki hægt að biðja
um betri pabba í þessu
sporti," sagði Gunnar að
lokum.
Ósigraður Gunnar Nelson
hefur barist fjóra bardaga
sem atvinnumaður og unnið
þá alla ífyrstu lotu.
Stjarnan og Þróttur Reykjavík áttust við í ótrúlegum leik í blakinu um helgina. Fimm
hrinur og 90 mínútur af góðu blaki:
FYRSTATAP STJÖRNUNNAR ÍTVÖ ÁR
Það var sannkallaður toppslagur í
1. deild karla í blaki síðastíiðið föstu-
dagskvöld þegar Stjarnan heimsótti
Þrótt Reykjavík í Kennaraháskólann.
Stjarnan hafði unnið alla deildarleiki
sína síðan í nóvember 2005.
Liðin buðu upp á einn besta Ieik
sem hefur sést í vetur, fimm hrinu
leik sem stóð yfir í rúman einn og
hálfan tíma. Þróttur vann fyrstu
hrinuna 25-22 en Stjörnumenn áttu
gott upphaf í annarri hrinu og unnu
hana 25-19. Þriðja hrinan hófst með
látum. Stjarnan minnkaði muninn en
Þróttarar héldu samt ágætis forskoti
og unnu hrinuna 25-20.
Fjórða hrinan í leiknum var
æsispennandi. Þróttur komst yfir
12-8 en Stjörnumenn jöfnuðu fljótt
14-14. Jafnt var á öllum tölum upp í
20-21, Stjörnunni í vil. Stjarnan vann
hrinuna 25-22 með góðum lokakafla
og jafnaði þar með leilcinn 2-2 í
hrinum. Oddahrinan byrjaði afar
vel fýrir Þróttara sem komust í 8-4.
Þróttur átti ekki í vandræðum með
að klára hrinuna 15-8 og þar með
leikinn. Stigahæstí leikmaður Þróttar
var Masayuki Takahashi með 29 stig
en Wojtek Bachorski var stigahæstur
Stjörnumanna með 19 stig.
Leikir HK og KA um helgina
fóru báðir 3-0, KA í vil. Leikurinn á
föstudagskvöldið var einstakur þar
sem hinn 51 árs uppspilari Hauk-
ur Valtýsson spilaði í stað Filips
Szewzcyk sem var í leikbanni. KA-
menn áttu ekki í vandræðum með
leikinn og unnu hann 3-0. Á laugar-
dag mættust liðin að nýju og vann
KA þann leik 3-0.
Staðan í 1. deild karla er þannig
að Stjarnan hefur tryggt sér toppsæt-
ið ffarn yfir jól, er með 23 stig. Þrótt-
ur Reykjavík hefur 19 stig en á leik til
góða og KA hefur 15 stig í þriðja sæti
deildarinnar.
í 1. deild kvenna mættu íslands-
og bikarmeistarar í Þrótti Reykjavík
grönnum sínum úr HK í Digranesi.
Leikurinn var hnífjafn og spennandi
en endaði 3-1 fýrir HK. Heimastúlkur
unnu fyrstu hrinuna 25-21 og Þróttur
aðra hrinuna 21-25. Þriðja hrinan
var æsispennandi en HK vann
þá hrinu 26-24. I fjórðu hrinunni
virtist sem lið Þróttar hefði játað sig
sigrað og HK vann 25-13 og þar með
leikinn 3-1. Stigahæstar í leiknum
voru Birna Hallsdóttir með 21 stíg
fyrir HK og Lilja Jónsdóttir með 14
stig fyrir Þrótt.
Sævar Már Guömundsson
Skellur á leiðinni Stjarnan og Þróttur
Reykjavík buðu upp á frábæra skemmt-
un þegar liðin mættust í hörkuleik f
Kennaraháskólanum.
DV Hæstiréttur Islands
ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2007 19
Framhaldá
næstusíðu
Gangurinn á annarri hæð Á hægri hönd liggjar dyrnar inn (dómsalina. Við
enda gangsins er skrifstofa forseta og þingsalurinn. Á veggjum hanga málaðar
myndir af hæstaréttardómurum en þeir hafa ekki verið málaðir í nokkra áratugi.
Þorsteinn A. Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar
Tuttugu starfsmenn starfa í Hæstarétti. N(u dómarar og ellefu
aðrir starfsmenn. Skrifstofustjóri leggur meðal annars tillögur
um fjölda dómara í málum til forseta réttarins. Hann stýrir enn
fremur daglegum rekstri dómstólsins eftir nánari ákvörðun
forseta réttarins og (umboði hans.
Skjaldarmerki íslands Að baki dómurum er hvftur veggur með skjaldarmerkinu ígröfnu. Þetta á bæði við í stóra og litla dómsalnum, en þeir eru
spegilmynd hvor annars. Veggirnir dómaramegin hafa engin horn. Þeir eru bogadregnir þv( lögunum eru engin takmörk sett.
Afgreiðsla Hæstaréttar Blasir við þegar komið er inn úr anddyri Hæstaréttar. Þar blasir blákaldur raunveruleikinn við. Formin eru
fastmótuð og stílhrein en táknin í húsinu eru mörg. Áberandi er vanmáttartilfinningin gagnvart dómsvaldinu þegar gengið er inn í húsið.
Gengið inn í Hæstarétt Þegar gengið
er upp tröppurnar fyrir utan Hæstarétt
snýr sakborningur sér óhjákvæmilega í
180 gráður og Ktur út í raunveruleikann
áður en hann stígur inn (heim dóms-
valdsins. Þegar hann kemur inn í
forstofuna blasirvið þröngurgangurinn
sem liggur upp að dómsölunum.
Ganginum hefur verið líkt við Almannagjá
en hugmynd arkitektanna var sú að þegar
gengið væri upp ganginn fyndi
viðkomandi hvernig rýmið þrengdist
smátt og smátt.
Drekkingarhylur Eftir Stóradóm, sem tekinn var (lög árið 1565, má kalla að
dauöarefsingum hafi árlega verið beitt á Alþingi allt til ársins 1734. Fólki var troðið í
poka, bundið var fyrir og þvf drekkt (þessum hyl.