Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2008, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 2008 Fréttir ÐV Sigur stjórnar- andstöðu Ekki er fráleitt að ætla að nú gæti reynt á orð Pervez Mus- harraf, forseta Pakistans, vegna þingkosninganna þar í landi. Fyrir kosningar hvatti hann sig- urvegara til að sýna auðmýkt að loknum kosningum og þá sem lytu í lægra haldi að taka ósigrin- um með reisn. Höfuðandstæðingar hans, flokkur Benazir Bhutto heitinn- ar og Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra og útlaga, hafa samanlagt hreinan meirihluta og flokkur Musharrafs hefur við- urkennt sig sigraðan. Stuðnings- menn stjórnarandstöðunnar fögnuðu víða um land í gær. Fídel sest í helgan stein Fídel Castró, forseti Kúbu, hefur tilkynnt að hann muni draga sig í hlé. Þessi tilkynn- ing hefur legið í loftinu í þó nokkurn U'ma enda hefur Raul, bróðir Castrós, haldið um stjórnartaumana síð- an um mitt ár 2006. Castró sagði ákvörðun sína byggjast á heilsu sinni, að það væru svik við sam- \ visku sína ef hann tæki á herðar sér ábyrgð sem hann stæði ekld undir vegna heilsu- leysis. Hættervið að það taki Kúb- verja einhvern tíma að meðtaka að Castró setjist í helgan stein, en sjötíu prósent þjóðarinnar hafa aldrei þekkt ann- an leiðtoga. Mafíósi handtekinn Leiðtogi einnar öflugustu mafíu ftalíu var handtekinn í gær. Leiðtoginn, Pasquale Condello, hafði farið huldu höfði síðan 1987, en þá var hann sakfelldur fýrir morð. Glæpasamtök Cond- ellos, Ndrangheta, eru talin öfl- ugri en sikileyska mafían og lög- reglu hefur gengið erfiðlega að hafa hendur í hári meðlima sam- takanna vegna náinna fjölskyldu- tengslaþeirra. Lögreglan hafði verið á hæium Condellos í einhverja daga þegar hann fannst í fyrir- tæki sonar síns í Reggio Cala- bria á ítalíu. Condella veitti enga mótspyrnu við handtökuna, en á herðum hans hvfla nokkrir lífs- tíðardómar vegna ýmissa glæpa. Evrópusambandið er klofið í afstöðu sinni til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar Kosovo- héraðs. Rússar eru ómyrkir í afstöðu sinni og reiðir Serbar láta reiði sína bitna á eftir- litsstöðvum við landamæri Kosovo, en kveikt var í tveimur þeirra. Kosovo-Albanar fagna yfirlýsingunni í Kosovo, en Serbar búsettir í Kosovo eru uggandi um sinn hag. EVRÓPUSAMBANDIÐ KL0FIÐ YFIR K0S0V0 <3 Vonir Evrópuríkja um einhug og samstöðu vegna sjálfstæðisyfirlýs- ingar Kosovo hafa ekki gengið eft- ir. Ágreiningur vegna Kosovo hefur verið eins konar prófsteinn á sam- stöðu Evrópuríkjanna og nú hafa eingöngu sautján Evrópuríki skuld- bundið sig til að viðurkenna sjálf- stæði Kosovo án frekari tafa. Þessi ósamstaða hefur orðið til þess að hvert ríki fyrir sig hefúr þurft að gefa út yfirlýsingu vegna Kosovo og það var Spánn sem reið á vaðið. Yfirlýsing Spánar olli miklum vonbrigðum, en þarlend stjórnvöld sögðu að þau gætu ekki viðurkennt gjörning sem gengi í bága við alþjóðleg lög. Varpa öndinni léttar Kosovo-búar hafa eflaust hald- ið niðri í sér andanum í kjölfar yfir- lýsingar Spánar. En svo sá til sólar og þeir gám varpað öndinni í feginleik, því Frakkland staðfesti viður- kenningu sína og örskömmu síðar fýlgdu Bretar, Þjóðverjar og ftalir á hæla Frökkum. Afstaða Spánar í málefnum Kos- ovo er að mörgu leyti skiljanleg. Spánverjar hafa til margra ára glímt við aðskilnaðarsinna heima fyrir og með stuðningi við Kosovo væru þeir að færa aðskilnaðarsinnum Baska afar gott fordæmi upp í hendumar. Rfldsstjóm Kosovo segist hafa tryggtsérviðurkenningueitthundrað ríkja, þar á meðal em fimmtíu og sjö rfld íslamska ríkjasambandsins sem hafa gefið út sameiginlegayfirlýsingu þar sem Kosovo var fagnað sem nýju ríki. Óttast fordæmi En Spánverjar em ekki eina þjóðin sem byggir afstöðu sína á vandamálum heima fyrir. Aserbadj- an, Sri Lanka og Kína em á meðal þeirra landa sem andsnúin em sjálfstæði Kosovo. Þau glíma öll við svipuð vandamál af svipuðum toga og Spánn og óttast, líkt og Spánverjar, það fordæmi sem stuðningur við Kosovo gæfi. Kýpur lýsti yfir andstöðu sinni og sagði aðskilnaðinn ólöglegan og gengi í bága við fullveldi Serbíu. Sextán ára skólastúlka er sautjánda fórnarlambið í Bridgend: Sautján fórnarlömb í Bridgend samfélagi voru með heimasíðu hjá umræddu netsvæði. Vinkona Jennu sagði líklegt að hún hefði þekkt einhverja þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi undanfarið rúmt ár. Eins og fyrr segir hafa nú sautján manns framið sjálfsmorð á Bridgend-svæðinu og hafa allir verið undir mttugu og sjö ára aldri. Lögreglan í Suður-Wales er litlu nær um orsakir sjálfsvíganna í Bridgend, en sumir fjölmiðlar eru farnir að kalla bæinn „sjálfsvíga- bæ". Yfirvöld eru ekki reiðubúin til að viðurkenna að tengsl séu á milli sjálfsvíganna þó að oftar en ekki hafi fórnarlömb þekkst og öll hafi þau framið sjálfsmorð með sama hætti; hengingu. kolbeinn@dv.is i * V Bridgend i Suður- Wales Breskir fjölmiðlar kalla bæinn„sjálfsvlgabæ". mw Erfitt er að gera sér í hugarlund hvernig íbúum Bridgend í Suður- Wales líður um þessar mundir. Eins og komið hefur fram í DV undan- farna mánuði hefur fjöldi ungs fólks framið sjálfsmorð í bænum og ná- grenni hans síðan í upphafi síðasta árs. f gær fannst sautjánda fórnar- lambið í Bridgend. Þar var um að ræða hina sextán ára Jennu Parry og fannst lík hennar hangandi í tré við algenga og vinsæla gönguleið inn- an við kíiómetra frá heimili hennar snemma á þriðjudagsmorgni. Vinir Jennu og ættingjar eru felm- tri slegnir, enda voru engin teikn á lofti sem gáfu vísbendingu um að þessi harmleikur lægi í loftinu. Jenna Parry var með sína eigin heimasíðu hjá Bebo-netsamfélag- inu sem er afar vinsælt hjá ungl- ingum og hýsir margar síður til minningar um það unga fólk sem framið hefur sjálfsvíg í Bridgend og nágrenni. Margir þeirra sem framið hafa sjálfsmorð í þessu litla bæjar- KOLBEINN ÞORSTEINSSON blaöamaður skrifar: kolbeinn@dy.is Banja Luka í Bosníu Serbar mótmæla sjálfstæði Kosovo. Á0 mílur Staerö 10,887 ferkílómetrar (búafjöldi 2,4 milljónir Lífslíkur 69 ár Þjóöerni 88% Albanir 7%Serbar Trúarbrögð 90% múslímar Verg þjóðarfr.leiðsla á ibúa 109.000 kr. Atvinnuleysi 40% Aðal útflutningur Brotajárn Gjaldeyrir Evra, Dinar Heimild: Evrópa V) GRAPHIC NEWS Stjómvöld í Grikklandi, Slóvakíu, BúlgaríuogRúmeníuhafaveriðvarkár í yfirlýsingum sínum. Bandarfldn hafa viðurkennt sjálfstæði Kosovo og lýstu því yfir að sjálfstæði Kosovo væri „sérstakt tilvik" og mættí ekki túlkast sem fordæmi annars staðar í heiminum. SendiherraSerbíuíWash- ington var kallaður heim í fýrrakvöld. Rússar óssammála Rússnesk yfirvöld hafa eklá far- ið leynt með skoðun sína á Kosovo , sungu Serbar ,Serbía að eilífu" og heilsuðu að nasistasið. og stuðning sinn við Serbíu. And- stætt Bandaríkjastjórn segja þau að sjálfstæði Kosovo hafi fordæmisgildi og Rússar muni taka mið af Kosovo þegar horft væri tíl átaka af svipuð- um toga meðal fyrrverandi Sovét- rflcja. Rússar segja að, í ljósi viðurkenn- ingar Vesturveldanna á sjálfstæði Kosovo, ekkert meini þeim að við- urkenna aðskilnað Suður-Ossetíu og Abkasíu ifá Georgíu, sem er fýrrver- andi sovét-lýðveldi og hiiðhollt Vest- urveldunum. Það yrði þeirra svar við „sundurlimun" serbnesks land- svæðis. Rússar vömðu Bandaríkja- menn ennffemur við því að sjálf- stæðisyfirlýsing Kosovo væri ógn við alþjóðlegan stöðugleika. Talið er Rússland sem á fastasæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sé eina von Serbíu til að refsa Vesturlöndum fýrir missi Serba, en þeir líta á Kosovo sem vöggu menn- ingar þeirra og trúar. Forseti Serba, Boris Tadic, ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í fýrradag og sagði að Serbarmyndualdreiviðurkennasjálf- stæði Kosovo, en lofaði þó að þeir myndu ekki grípa til valdbeitingar. Mikil reiði meðal Serba Serbar víða á Balkanskaganum hafa mótmælt hástöfum. í Banja Luka, höfúðborg Bosníu, köst- uðu mótmælendur grjóti að ræðis- mannsskrifstofum Bandaríkjanna, Þýskalands og Frakklands. Serbar hrópuðu „Drepum. Drepum „shipt- arana" en það er niðrandi orð yfir Albani, einnig sungu þeir söngva tfl dýrðar dæmdum stríðsglæpa- mönnum eins og Ratko Mladic og Radovan Karadzic. Leiðtogar Serba í Bosníu hafa hótað að nota Kosovo sem fordæmi tilaðsegjasigúr lögum viðBosníuog heita því að hindra með öllum ráðum að Bosmuþing viðurkenni Kosovo. Sömu sögu er að segja ffá Króatíu, en þar hefur minnihlutahópur Serba varað ríkisstjórn við afleiðingum þess að viðurkenna Kosovo. I bænum Mitrovica í Kosovo, þar sem búa bæði Serbar og Albanir, sungu Serbar „Serbía að eilífu" og heilsuðu að nasistasið. Þúsundir friðargæsluliða á veg- um NATO eru í viðbragsstöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.