Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. APR(L 2008
Neytendur PV
neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir
Konureiga aðseljatæki
„Ég er á þeirri skoðun að konur eigi að selja raftækisegir Jón Jósep
Snæbjörnsson söngvari.„Ég hef verið að leita mér að sjónvarpi núna í fjögur
ár. Búinn að labba búð úr búð og ekki fundið neitt. Svo tekst Sif, verslunar-
stjóra (Bræðrunum Ormsson (Kringlunni, að selja mér eitt á stuttum tíma.
Ég held að karlar trúi betur konum þegar þær selja eitthvað sem maður
býst ekki við að þær viti um. Raftæki eru yfirleitt strákatól. Fannst þetta
alveg sérstakt og alsæll með nýja sjónvarpið mitt."
VERDKONNUIV
JóiFeldýrastur
Vínarbrauðslengja er vinsæll
sælkerabiti með kaffinu. Lengj-
umar em ekki ódýrar og er
rúmlega hundrað króna mun-
ur á dýmstu og ódýmstu lengj-
unni.
VINBRAUÐSLENGJA
Kornið 490
Sandholt bakari 490
Okkar bakarí 490
Bakarinn á hjólinu 510
Mosfellsbakarí 520
Bakarameistarinn 555
HjáJóaFel 595
1 [
Ál/heimm 145,60 BUNSlN 156,50 lllNBI.
Pjjjj] mo/ða 145,90 lll'NSlN 156,90 . , DlSR.I.
i Smdranum 149,60 llliNSIN 159,50 lllNSI.
DOistorgl 144,50 HBNSlN 155,80 lliNI'l.
Q3 Barðastððum 144,60 UBNSÍN 155,90 lllNEI.
VatnagorOum 145,90 UBNSlN 157,00 uInri.
r-.-'i StárogtrOi 149,70 UKNSlN 159,60 UlNIX
Hægt er að spara sér mörg hundmð
þúsund á ári með því að hætta að
reykja. Það sést þegar kostnaðurinn
er tekinn saman. Þótt mörgum finn-
ist ekki muna um 500 til 1000 krónur
á dag þá safnast þegar saman kem-
ur. Tíminn sem fer í það að reykja
sígarettur er líka töluverður. Sá sem
vakir ( 16 klukkustundir á dag og
reykir einn og hálfan pakka kveikir
sér í sígarettu á hálftíma fresti.
50 þúsund á mánuði
Hjón sem reykja einn og hálfan
pakka á dag hvort um sig eyða 1.830
krónum á dag í sígarettur miðað við
að pakldnn kosti 610 krónur. Það em
12.810 krónur á viku og rúmlega 50
þúsund krónur á mánuði. Ef hjón-
in hafa 200 þúsund í ráðstöfunar-
tekjur á mánuði eyða þau fjórðungi
þess fjár í tóbak. Fyrir sömu ráðstöf-
unartekjur þarf að greiða lán, kaupa
í matinn og setja bensín á bílinn. Ef
þau hins vegar ákveða að hætta að
reykja og leggja peningana til hliðar
gætu þau keypt sér eitthvað sem þau
hefur dreymt um. Miðað við gengið
HVAÐ ER MEÐAL ANNARS I SIGARETTUM?
TJARA - KKstraö brúnt efni sem litar fingur og tennur. Veldur krabbameini.
KOLSÝRUNGUR - Eitruð lofttegund sem er Kfshættuleg I stórum skömmtum,
sérstaklega á meðgöngu.
NIKÓTlN - Ávanabindandi efni sem eykur hjartslátt, hækkar blóöþrýsting og
önnurefnaskipti.
ACETON - Almennt notað sem leysir. Til dæmis til að ná naglalakki af nöglum.
AMMÓNÍAK - Eitrað viö innöndun. Ætandi.
ARSENIK - Eitrað við inntöku og innöndun.
BENZEN - Notað sem leysir (bensín og vlð efnaframleiðslu.
KADMfUM - Mjög eitraður málmur. Notaður meðal annars (rafhlöður og
málningu.
FORMALDEHÝO - Eitrað við snertingu við húð og við innöndun og inntöku.
Notaö viö varöveislu llkamsleifa.
HÝDRAZfN - Getur valdið krabbamelni. Er eitrað og ætandi.
í dag hafa innlánsvextir hækkað og
því hagstæður tími til þess að leggja
fyrir.
■ Hjónin eyða rúmlega 670 þús-
und krónum í reykingar á ári. Til
að standa straum af því að reykja
einn og hálfan pakka á dag í heilt
ár þurfa þessi hjón að vinna sér inn
rúma eina og milljón króna. Ef ann-
að þeirra er með 270 þúsund í laun
fyrir skatt er sá aðili tæpa tvo mán-
uði að vinna fyrir sinni eigin tóbaks-
notkun. Hann þarf að vinna fimm
mánuði til að geta keypt sígarettur
fyrir þau bæði.
Tíminn sem fer í það að reykja
er einnig töluverður. Sá sem vakn-
ar klukkan átta á morgnana og fer
að sofa klukka tólf á miðnætti eyð-
ir tveimur klukkustundum í það eitt
að reykja. Það eru fjórtán klukku-
stundir á viku.
Ávinningur aö hætta
Heilsufarslegur ávinningur er
„Á hverjum degi deyr
einn íslendingur af
völdum reykinga
mikill af því að hætta að reykja. Lík-
umar á lengra og heilbrigðara lífi
aukast. Eftir 15 ár í reykleysi eru lík-
umar á að fá lungnakrabbamein
orðnar álíka miklar og hjá þeim sem
hafa aldrei reykt. Fyrir hjón sem
reykja og eiga börn minnka líkurn-
ar á því að þau geti deilt ævikvöldinu
með þeim. Heilsufarsleg vandamál
verða algengari og fé milli handanna
verður minna því stöðugt þarf að
kaupa tóbak. Til dæmis átta marg-
ir sig ekki á því að sá langvinni hósti
sem þeir em með sé af völdum reyk-
inga því lungun fá ekki það súrefni
sem þau þurfa. Það em því margar
góðar ástæður til að gefa tóbaksdjöf-
ulinn upp á bátinn og nýta tíma og
peninga í eitthvað annað.
HVAÐ SPARAST VIÐ AÐ HÆTTA AÐ REYKJA?
1,5 pakkiádag Einstaklingur Hjón
Ádag 915 1.830
Áviku 6.405 12.810
Á mánuói 25.620 51.240
Áeinuári 333.975 667.950
Átak gegn röngum verðmerkingum:
OSKA EFTIR SJALFBOÐALIÐUM
■ Lofið fær
Saltfélagið á
«1 ~ t Grandagarði. Þarer
rekin glæsileg
;* ESÍ verslun í gamla
Ellingsen-húsinu.
Hægt er að fá sér
rjúkandi kaffi áTe
og kaffi í
fallegu
umhverfi og
þjónustan öll til fyrlrmyndar. Staður
sem mann langar að koma aftur á.
lof&last
« Lastið fær
hárgreiðslustofan
Krista. Dyggur *vnfiL
viðskiptavinurfór í
klippingu fyrir stuttu og
blöskraði þegar kom að þvi
að borga. Herraklippingin
hafði
hækkað um
heilar þúsund
krónur síðan hann
kom siðast eða fyrir tveimur
manuðum. Klippingin kostar nú 3.700
krónur.
Neytendasamtökin hafa boðað til
átaks gegn röngum verðmerldngum.
Átakið fer ffam milli þrjú og sex í dag í
verslunum landsins og hvetja samtök-
in alla til að taka þátt. Markmiðið með
átakinu er að fá verslanir til að sinna
stnum verðmerkingum betur.
Samkvæmt lögum eiga allar vörur.
að vera verðmerktar. Það er því miður
of algengt að annaðhvort vanti verð-
merkingu eða verðmerkingin sam-
ræmist ekki kassaverði. Einnig eru
dæmi um að hlutur sem auglýstur er
á tilboði er ekki á tilboði þegar kom-
ið er á kassa. Lélegar verðmerking-
ar eru ekki nýtt fyrirbæri og margir
viðsldptavinir eflaust látið sér nægja
að borga nokkurra króna mismun á
kassa. Neytendasamtökin hafa lengi
gagnrýnt það. Þau telja að nú sé tími
aðgerða runninn upp. Með sam-
ræmdu átaki er hægt að hafa áhrif og
gera verslunareigendum ljóst að al-
menningur sætti sig ekki við ófull-
nægjandi, rangar eða engar verðupp-
lýsingar. Kaupa inn á venjulegan hátt
en athuga verð gaumgæfilega og skrá
hjá sér.
Þeir sem hafa áhuga á því að leggja
þessu góða málefni lið eru beðnir um
að hafa samband við Neytendasam-
tökin ísíma 545 1200 eða senda tölvu-
póst á netfangið ns@ns.is. Nánari
upplýsingar um þátttökuna fást þar.
I Kaííi .