Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2008, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR 16.APRIL2008
Sport PV
N1 DEILD KARLA
IBV-Afturelding frestað
Haukar-Akureyri 29-27
Valur-HK 22-25
Fram-Stjarnan 33-30
Staðan
Lið L U J T M St
1. Haukar 25 19 4 2 741:645 42
2. HK 25 15 2 8 690:630 32
3. Fram 25 15 2 8 718:700 32
4. Valur 25 13 4 8 688:624 30
5. Stjarnan 25 11 4 10 727:687 26
6. Akurey 25 8 4 13 696:698 20
7. UMFA 24 3 3 18 580:650 9
8. (BV 24 3 1 20 623:829 7
* Haukar orðnir meistarar, Afturelding og
(BV eru þegarfallin.
Rooney framtíttarfyrirliði
Landsliðseinvaldur Englendinga spáir
því að Wayne Rooney sé framtíöarfyrir-
liði Englands en segir hann enn eiga eftir
að fullmótast
Fyrirliðastaðan
hjá enska
landsliðinu hefur
verið mikið I
umræðunni en
Capello hefur
ekki enn ákveðið
hververði
leiðtogi liðsins og
ætlaraðhalda
áffam að gefa nýjum mönnum tækifæri
með bandið (æfingarleilgum.„Rooney er
ungur en ég hef trú á þvl að hann verði
fyririiði Englands einn daginn. Hann er
leiðtogi og sýnirgottfordæmi inni á
vellinum.Við þurfum að gefa honum
aðeins meiri tíma til að fá meiri reynslu
og mótast hann hefurgotttækifæri til
þess," sagði Capello. Englendingar leika
næst gegn Bandaríkjamönnum (maí og
segist Capello ekki hafa tekið ákvöröun
um hver leiði liðið út á Wembley.„Ég hef
ekki ákveðið hver verður fyrirliði (næsta
leik en ég trúi þvi að Rooney verði
fýririiði (ffamtiðinni. Hann er hæfileika-
ríkasti ungi Englendingurinn. Hann er
góöur (öllu. Það eina sem hann mætti
bæta er að klára færin betur en það mun
koma."
Robbia Fowiar (bikarúrslitum7
Svo gæti faríð að Robbie Fowler,
framherji Cardiff og fýrrum Liverpool-
hetja, nái að leika úrslitaleikinn í FA-
bikamum gegn Portsmouth, en meiðsli
hafa hrjáð kappann að undanfömu.
Fowler á enn eftir að leika á árinu og fór
nýlega (skurðaðgerð en er byrjaður að
æfa að nýju. Dave Jones, ffamkvæmda-
stjóri Cardiff, staðfesti að Fowler gæti
spilað innan skamms.„Robbie gæti
spilað á næstunni og vonandi verður
hann með okkur í baráttunni (lok
tímabilsins," segir Jones.
Ljungberg att braggast
Freddie Ljungberg, leikmaður West
Ham, er að koma til baka að nýju eftir
meiðsli á hásin. Ljungberg hefur ekkert
leikið slðan (síðasta mánuði gegn
Sunderiand en óttast var að meiðslin
væru alvarlegri og aö þessi knái Svfi
myndi jafnvel missa af EM (sumar.
Ljungberg er hins vegar allur að koma til
og hann gæti leikið að nýju með West
Ham um helgina þegar að liðið mætir
botnliði Derby.„Þessi meiösli voru
svoKtið sérstök, sérstaklega þar sem þau
voru nokkuð sársaukafull," sagði
Ljungberg viðTheTimes en komið hefur
(Ijós að hásin er ekki slitin eins og óttast
varátímabili.
Tyson býttur Gascoigne hjálp
Boxarinn MikeTyson hefur boðið
fýrrum enska landsliðsmanninum Paul
Gascoigne hjálp sína til þess að komast
á beinu brautina á ný. Gascoigne ku eiga
viö mikinn
áfengisvanda að
stríðaenfyrir
skömmu fékk
hann taugaáfall
og eyddi tveimur
vikum á spítala.
„Ég þekki Gazza
og ég get hjálpað
honum.
Toppíþrótta-
menn lenda oft í vandræðum (
einkalífinu. Ég lenti I þeim og er tilbúinn
að gefa af mér til að hjálpa honum. Fyrir
mér er hann enn stórstjama og mig
langar að hitta hann," segirTyson sem
hitti meðal annars Wayne Rooney fyrir
nokkmm ámm til þess að hjálpa
kappanum þegar hann var í lægð.
Keflavík og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld.
ÍR vann fyrstu tvo leikina en Keflavík svaraði með tveimur sigrum og endurskrifaði
þannig söguna. DV tók fyrirliða liðanna tali fyrir stórleikinn í kvöld.
„Við höfum ekki mætt til leiks í síð-
ustu tveimur leikjum og við höf-
um látið vaða yfir okkur á skítugum
skónum," sagði Eiríkur Önundarson,
fyrirliði ÍR, þegar DV spjallaði við
hann um oddaleik ÍR og Keflavíkur
sem fram fer í Toyota-Sláturhúsinu í
Keflavík í kvöld. „Mér hefur fundist
við vera ragir eða hissa að vera í þess-
ari stöðu að geta komist í úrslitaserí-
una og því ekki verið að sækja sigur
heldur frekar haldið að þetta kæmi af
sjálfu sér."
ÍR vann fyrstu tvo leikina og þurfti
því aðeins einn til að koma sér í
úrslitarimmuna en hefur nú
tapað síðustu tveimur leikj-
um stórt. „Við ætlum að mæta
öllu sterkari til leiks á morg-
un og veita þeim verðuga
samkeppni um sætið í úr-
slitunum," sagði Eiríkur
ákveðinn.
„Þetta er alveg
skelfilegt," svar-
aði Eiríkur þeg-
ar blaðamaður
minntist á mun-
inn á frammi-
stöðu ÍR-liðsins í
síðustu tveimur
leikjum á móti
hinum tveimur
gegn Keflavík
og leikjunum í
einvíginu gegn
KR. „Fram
að þessum
leikjum vil ég
meina að við
höfum spil-
að fimm góða
leiki og það er
alveg hrikalega
dapurt að falla
niður á svona
lágt plan. Við
mætum samt
kokhraustir á
morgun enda
höfum við engu að tapa.
Ég er mjög brattur fyrir kvöldinu
og mannskapurinn hefur fulla trú á
að við getum unnið þennan leik þrátt
fyrir að hafa leikið illa í síðustu tveim-
ur leikjum. Það er eins og við höfum
stundum gleymt því að við erum litla
liðið í þessu og misst þannig svolítið
einbeitinguna. Nú kemur samt ekkert
annað til greina en sigur en tap þýð-
ir bara að við getum pakkað niður í
sumarfrí," sagði Eiríkur að lokum.
Myndbönd sýndu hvað við
vorum lélegir
„Takmarkið er mjög einfalt fyr-
ir kvöldið og hefur verið það í all-
an vetur. Að vinna og kom-
ast í úrslitin," sagði Magnús
Þór Gunnarsson, fyrir-
liði Keflavíkur, brattur
þegarDV spjallaðivið
hann í gær en Kefla-
vík lenti 2-0 undir í
rimmunni. „Við vor-
um orðnir kærulausir
og héldum að við værum
svo rosalega góðir að það
gæti enginn unnið okkur.
Við fengum þarna gott
spark í rassinn og
ÍR-ingarn- .
ir hjálp-
uðu okkur
Hlynur Bæringsson Og
Snæfelt bíða i úrslitunum.
mikið í því," sagði Gunnar kátur.
Hinn 19 ára gamli Þröstur Leó
Gunnarsson hefur stigið upp í síðustu
tveimur leikjum hjá Keflavik „í vetur
voru alltaf sömu mennirnir að skora
hjá okkur og það er eins og menn hafi
gleymt Sigga [Sigurði Þorsteinssyni]
og Þresti. Því eru þeir að blómstra
núna. Þröstur kom með mikinn bar-
áttuanda inn í síðustu leild og reddaði
þessu eiginlega fyrir okkur.
Eftir fyrstu tvo leikina sýndi net-
sjónvarpið Kef TV leikmönnum
Keflavíkur myndbönd af frammistöðu
sinni sem kveikti í liðinu með þeim
hætti að þeir hafa valtað yfir ÍR
í síðustu tveimur leikj-
um. „Þessi myndbönd
sýndu hvað við vor-
um virkilega lélegir í
fyrstu tveimur leikj-
unum og það getur
vel verið að við sýn-
um þetta á lokahófi
KKÍ þegar við
höldum á Is-
landsmeist-
aratidin-
Þetta var rosalega vel gert hjá strák-
unum sem gerðu þetta og gjörsam-
lega kom okkur af stað," sagði Magn-
ús að lokum.
Alveg sama hvor fer áfram
Eftír ótrúlegan sigur Snæfeils gegn
Grindavík í Fjárhúsinu á mánudags-
kvöld spurði DV Hlyn Bæringsson,
miðherja Snæfells, hvaða liði hann
vildi mæta í úrslitum. „Ég vil fá Kefla-
víkurliðið sem spilaði fyrstu tvo leik-
ina gegn ÍR eða ÍR-liðið sem spil-
aði seinni tvo leikina gegn Keflavík
en það er því miður ekki hægt. Mér
finnst Keflavík líklegra til sigurs en í
raun er mér alveg
sama hvoru lið-
inu við mæt-
um,“ sagði
Hlynur
Bærings-
son.
£8k
Einkur Ónundarson
Vill komast i úrslit
um.
Þróttur vann Stjörnuna 3-2 í úrslitum íslandsmóts karla í blaki í gærkvöldi:
Þróttur tryggði sér oddaleik
Þeir blakunnendur sem lögðu leið
sfna í íþróttahús Kennaraháskólans í
gær voru hvergi sviknir. Fyrsta hrin-
an gaf tóninn því hana unnu Þróttar-
ar 30-28 eftír að jaftit hafði verið á öll-
um tölum. Þeir höfðu svo undirtökin
mestalla aðra hrinuna sem þeir unnu
25-23.
Garðbæingar vöknuðu þá til iífsins
og unnu næstu tvær hrinur sannfær-
andi, 17-25 og 22-25.
I hönd fór mögnuð lokahrina þar
sem bæði lið sýndu sínar bestu hlið-
ar. Þróttarmenn stóðu með pálm-
ann í höndunum í stöðunni 14-12
en Stjömumenn tóku leikhlé, end-
ursldpulögðu sig og jöfnuðu í 14-14.
Liðin fylgdust áffarn að, buðu upp á
brjálæðislegar bjarganir ýmist með
fótum eða höndum eða úrvals smöss.
Þróttur hafði loks sigur í hrinunni 21-
19.
Michael Overhage, spilandi þjálf-
ari Þróttar, sagði sína menn hafa skort
trúna á að þeir gætu unnið Stjömuna
til að gera fyrr út um leikinn. Stjaman
hefur unnið nær allt sem í boði hefur
verið undanfarin fimm ár.
„Þetta var mjög góður leikur. í
svona spennu er erfiðast fyrir leik-
menn að halda einbeitíngunni og
vera ákveðnir án þess að fara ffarn úr
sér. Við unnum Stjörnuna einu sinni í
vemr en það dugði ekki til að við hefð-
um fulla trú á að við væmm jafngóðir
eða betri en þeir. Liðið hefur nú öðl-
ast mikið sjálfstraust og oddaleikur-
inn ættí að verða stórkostlegur."
Vignir Þröstur Hlöðversson, þjálf-
ari Stjömunnar, var vonsvildnn með
að Garðbæingum skyldi ekki tak-
ast að innbyrða títilinn. „Við vorum
á hælunum fyrstu tvær hrinurnar
en sýndum okkar rétta andlit seinni
þrjár. Ég hélt við værum komnir með
leikinn því við vorum skrefinu á und-
an í þriðju hrinunni. En þetta var æð-
islegur leikur." Liðin mætast í odda-
leik í Garðabæ á fimmmdagskvöld.
Þrótmr íhugar kæm vegna mistaka
starfsmanna í fyrsta leiknum. Kæran
hafði ekki borist í gærkvöldi. Hún hef-
ur engin áhrif á hvort oddaleikurinn
fari fram eða ekki. Þróttur Neskaup-
stað tekur á mótí Þróttí Reykjavík í
oddaleik í úrslimm kvenna í kvöld
klukkan 19.30.
Sigurreifir Þróttarartryggðu sér
oddaleik með góðum sigri á Stjörnunni.