Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Blaðsíða 43
DV Helgarblað FIMMTUDAGUR 1. MAl 2008 43 landa hins vestræna heims. Hjólin urðu fyrst vinsæl á meðal unglinga í Vestur-Virginíuríki í Bandaríkjununt snemnta á áttunda áratugnum. Hjólin voru sett á mark- að í Evrópu árið 1978 og fyrsta heimsmeistarakeppnin í BMX-hjólreiðaakstri var haldin árið 1982. Enn er keppt á hjólunum í hinum ýmsu keppnum og verður tii að KÖRFUBOLTAMYNDIR Það eru fá æði sem hafa heltekið Klalcann jafnmikið og körfu- boltamyndirnar. Það voru þó aðallega strákarnir sem söfnuðu myndunum en margar stelpurnar gáfu ekkert eftir. Menn voru til- búnir til þess að leggja ýmislegt á sig fyrir einn pakka af myndum. Aðalsportið var að safna sem flestum myndum með einhverjum ákveðnum leikmanni eða -mönnum. Hver var svo með sína möppu þar sem safnið var geymt í plastvösum. Áttu þær ennþá til uppi a lofti? Eldd svo vitlaust að ldkja á þær því menn hafa verið að selja góðar myndir fyrir fúlgu á e-bay. TURTLES Árið 1990 voru bara til fjórar ofúrhetjur í augum íslenskra bama og það voru stökkbreyttar skjaldbökur nefndar eftir frægustu listamönnum endurreisnarinnar. Fyrsta kvikmynd- in um Teenage Mutant Ninja Turtles kom út það ár og tvær aðrar fylgdu á næstu ámm. Turtles-dótið sem fylgdi í kjölfarið varð ótrúlega vinsælt og var að finna á öllum heimilum. Allt frá sængurfötum yfir í dótakarla og búninga. Á tímabili voru nánast öll unglingaherbergi landins þak- in plakötum. Sumir voru bara með tvær til þrjár uppáhalds- poppstjömunar sínar á meðan aðrir hengdu bara upp það sem þeir fundu, aðalmálið var að vera með sem flest plaköt. Plakötin fengust til að mynda í unglingatímaritunum Bravo og Popcom en tímaritin höfðu mtkil áhrif a íslenska æsku á 9. áratugnum og byrjun þess 10. tmmw BMX-HJÓL Enginn var maður með mönnum, eða kannski öllu heldur, krakki með krökkum, ef hann átti ekki BMX- hjól á níunda áratugnum. Æðið var ekki bundið við fs- land frekar en mörg önnur æði og mátti sjá strollurnar af BMX-hiólum bióta um stræti og torg líklega flestallra mymda keppt á þessum nostaigtugripum a unum í sumar í fyrsta sinn. FÓTBOLTAMYNDIR Fótboltamyndir komu á markaðinn á fslandi í kringum 1970 og nutu mikilla vinsælda, og þá fyrst og fremst hjá strákum og unglingspiltum. Segja má að þær hafi tekið við af leikaramyndunum sem slegist var um hér á landi á ofanverðum sjöunda áratugnum. Myndirnar, sem komu nokkrar saman í pakka ásamt tyggjói, voru eingöngu af ieikmönn- um í ensku knattspyrnunni. Fótboltaáhugamenn- imir ungu söfnuðu þeim í tonna tali og var metnað- ur margra þeirra að eiga sem flesta leikmenn í sama liði, ekki síst sínu uppáhalds. WM LÍMMIÐAR Límmiðar virðast alltaf njóta vinsælda hjá litlum stelpum. Á seinni hluta níunda áratugarins náðu vin- sældir límmiða þó ákveðnu hámarki. Stelpur áttu allt upp í sex troðfullar límmiðabækur og bíttuðu svo í frímó. Stemningin fyrir límmiðum er alls ekki eins mik- il í dag en hún er þó nokkur. RUSLABORN Ruslabörnin, sem margirþekkjalíklega betur sem Garbage Pail Kids, bæði glöddu og hneyksluðu háa sem lága hér á landi á síðari hluta níunda áratugarins. Líkt og með fótboltamyndirnar voru myndirnar af krökkunum umdeildu seldar í kombói með tyggjói sem bragðið var farið úr eftir um það bil 3,7 sekúndur. Gróteska var óneitanlega helsta einkenni myndanna, til að mynda blóð, heilaslettur og hor. Það er gömul saga og ný að það sem foreldrarnir formæla elska krakkamir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.