Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Blaðsíða 27
+ FIMMTUDAGUR 22. MAl 2008 27 PV Sviðsljós PISSUMYNDBANDIÐ SVO- KALLAÐA AF R. KELLY VAR SÝNT FYRIR FULLUM RÉTT- ARSAL Á ÞRIÐJUDAG. Flott skvísa Latex leggings- buxurnar fara henni vel. R. Kelly á leið í réttarsal- inn Á yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi. 1,2 og Fergie undirbýr sig fyrir heljarstökkið. Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig hjá Mariah Carey og Nick Cannon. En stuttu eftir að þau fóru að hittast voru þau gift og tal um barn á leiðinni. Nick virðist þó ekki vera alveg tilbúinn fyrir hjónabandið með Carey. Á \ laugardaginn var hann úti að skemmta sér með vinum sínum Sean Diddy Combs og Quincy Jones þegar frúin hringdi og sagði kappanum að drífa S sig heim. Nick þurfti að yfirgefa vini sína klukkan eitt þegar fjörið var j rétt að byrja og virtist ekki sáttur. Vó Heljarstökk með einni. En Fergie söng lagið Barracuda með Heart á sviðinu. Söngkonan Fergie kom áhorfendum morgunþáttarins The Today Show sannarlega á óvart er hún tók lagið fyrir gestí, en pían gerði sér h'tíð fyrir og fór í heljarstökk með einni á sviðinu á meðan hún söng Heart-lagið Barracuda í níðþröngum spandex leggings. Sá orðrómur um að söngkona beri bam undir belti er hér með úr sögunni. Engin ólétt kona færi svona létt með þetta. Lent Fergie var með heilmikið sjóv á sviði The Today Show ( gær. ARTHUR: LIFEYRIR NOKKRU SIÐAR Hér stendur að ég muni eiga 60 milljónir hjá þeim þegar ég verð gamall Þarf bara að láta þá fá 30.000 krónur á mánuði Eg var að fá bréf frá lífeyrissjóðnum mínum Nauh! Af hverju? Já, það eru 70 milljónir Nú? Og hvað? Magnað! LIFIÐ ER ■ RÚSSÍBANI SONGKONAN FERGIE ER SJOÐANDI HEIT: HELJARSTOKK MEÐEINNIÁ SVIÐINU www.fjandinn.com/arthur 1 ■ IVr % Á ffcaQÍ WS r; ■ V '7>- m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.