Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Síða 9
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 12. JÚN( 2008 9
Hollendingurinn siglandi
Hollendingur á miðjum aldri var
handtekinn i Norrænu en hann ók
húsbílnum sem efnin fundust í.
Óhressir hasshausar Hassreykingamenn þurfa að bíta í það
súra epli að fá ekki hassið sitt. Heimildarmaður segir það þó
engu skipta þar sem nóg sé til af kannabisefnum í landinu.
ífSL,*
/ ■ ....
' ; *
. j .. 1
W4>égg.’- .
SSSMYGLI!
Flúði undan lögreglunni á 144 kílómetra hraða:
Bifvélavirki stelur bíl
Lögreglan á höfuðborgarsvæð-
inu átti í eltingaleik við ökumann
um eittleytið aðfaranótt miðviku-
dags. Ökumaðurinn neitaði að
sinna stöðvunarmerkjum lögreglu,
enda kom í ljós að hann hafði tekið
bílinn ófrjálsri hendi.
Ökumaðurinn flúði undan lög-
reglunni inn á Víkurveg í Grafar-
vogi þar sem hann gaf verulega í og
mældist á 144 kílómetra hraða. Tal-
ið er að hann hafi ekið enn hrað-
ar í kjölfarið, án þess að það hafi
mælst. Hann reyndi að stinga lög-
regluna af, en ekki gekk það að ósk-
um. Þrír farþegar voru með honum
í bílnum. Þegar ökumaðurinn loks
stoppaði bílinn hlupu fjórmenning-
arnir í burtu, en lögreglan var ekki
lengi að ná í skottið á þeim og fór
með þá alla í tukthúsið. Ökumaður-
inn er ekki með ökuréttindi og hann
var ekki undir áhrifum áfengis, eins
og lögreglan hélt í fyrstu. Gistu íjór-
menningamir í fangageymslu lög-
reglunnar og fóru yfirheyrslur ffam
í gærmorgun, en eru frjálsir ferða
sinna í bili.
Bifreiðin, sem er af gerðinni
Volvo, hafði verið send á verkstæði
en hvarf þaðan. Á daginn kom að
ökuníðingurinn er bifvélavirki af
sama verkstæði. Hann hafði aðgang
að lyklum bílsins og tók þá afdrifa-
ríku ákvörðun að fara í kappakstur á
bifreiðinni sem gera átti við.
HÚSEIGENDUR -
HÚSBYGGJENDUR
Viö getum bætt viö okkur verkefnum.
Bjóöum upp á alhliða þjónustu í byggingariðnaði nýsmíöi
og viðhaldsverkefni. Má þar nefna uppslátt, uppsteypu
húsa og annara mannvirkja, endurnýjun þaka, viðgerðir
utanhúss og klæðningar, endurnýjun glugga og hurða,
smíði innveggja, uppsetning lofta, smíði sólpalla og fl.
Gerum föst verðtilboð.
Áratuga reynsla meistara og fagmanna.
Sími: Gunnar Þór 891 6591 og 891 6590
Fyrirspurnir má einnig senda á
netfangið alhlida@yahoo.com
f^æjarlínd I 2 K.öpnvogi :: ,c~)ínii l O
ammaicano
T ílb oásdagai
GOLF&
Golfvísur og gamanmál frá
Kristjáni Hreinssyni, eins
og honum einum er iagið.
II
GAMAN
„Frumleg, fyndin og
Guömundur Arnarsson,
ritstjóri Goljbiaðsins
trríi i’K'"A vf^ —
H d 1
n.t'
- Kristján Hreinsson
- Jón Ásgeir Eyjólfsson,
forseti Golfsambands ísiands
ll Jl
unmv
Stiðturvevl
ftjúklingas tadurinn
★ SuÖurveri ★
Komdu til okkar,
taktu með
eða borðaðu
á staðnum