Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Side 19
DV Sport
FIMMTUDAGUR 12. JÚN(2008 19
VILLA ÁNÆGÐUR MEÐ TORRES David Villa sem var hetja Spán-
verja í upphafsleik þeirra gegn Rússum þar sem hann skoraði
þrennu:„Fólk tekur kannski ekki eftir allri þeirri vinnu sem hann
vann fyrir mig. Hann skapaði tvö færanna sem ég skoraði úr og
hefði sennilega gert meira ef hann hefði ekki verið tekinn af velli
svona snemma í síðari hálfleik," sagði Villa sem var fyrsti leikmað-
urinn til þess að skora þrennu á EM siðan Hollendingurinn Patrick
Kluivert gerði það á EM 2000.„Nú ereinn leikur búinn og við spil-
uðum vel. En það gefur okkur ekkert þegar lengra líður á keppn-
ina," segir Villa. Spánverjar mæta Svíum í næsta leik keppninnar.
CISSE FER EKKINEITT Pape Diouf, forseti franska knattspyrnuliðsins Marseille, er
ekki ánægður með Djibril Cisse eftir að hann kom fram í fjölmiðlum þar sem hann
sagðist vilja spila aftur í ensku úrvalsdeildinni. Þessi fyrrum leikmaður Liverpool hefur
um hríð verið orðaður við Wigan og Portsmouth en hann skoraði 16 mörk f26 leikjum
fyrir Marseille á síðustu leiktíð.„Ég las það að hann vildi fara til Englands. En hann er
enn bundinn samningi við okkur. Þar af leiðandi er það ekki hann sem ákveður hvert
hann fer. Við gerum það. Því verður hann hjá okkur, í það minnsta í bili," segir Diouf.
)g þær hefðu orðið íslandsmeistarar eftir 2-1 sigur á KR. Það er skiljanlegt því hvorugt liðið á
tjórasætið um íslandsmeistaratitilinn. Fjöldi manns sá Dóru Maríu Lárusdóttur skora sigur-
inum. Svipuð mæting var á leikinn og á karlaleiki Vals og sá meistaraflokkur Vals í handbolta
Cristiano Ronaldo skoraði eitt og
lagði upp annað þegar Portúgal lagði
Tékkland 3-1 í A-riðli EM 2008. Með
sigrinum eru Portúgalar svo gott sem
komnir í 8 liða úrslit keppninnar.
Luis Felipe Scolari nefndi óbreytt
lið fr á því í sigrinum á Tyrkjum í fyrsta
leiknum. Bæði lið skoruðu snemma
leiks áður en Portúgalar náðu frum-
kvæðinu um miðbik síðari hálfleiks
þegar Cristiano Ronaldo kom Portú-
gölum yfir í leiknum.
Ricardo Quaresma bætti svo við
þriðja marki Portúgala sem fognuðu
sínum öðrum sigri í röð. Sionko og
Baros fengu báðir mjög góð færi til
þess að jafna metin fyrir Tékka en
án árangurs. Risinn Jan Koller kom
irm á þegar um tíu mínútur voru eft-
ir af leiknum og Tékkar dældu háum
sendingum inn á teig í gríð og erg.
Sóknir þeirra báru hins vegar ekki ár-
CRISTIANO RONALDO Átti þátt í
öllum þremur mörkum Portúgala f
leiknum.
angur þrátt fyrir að leggja allt kapp á
sóknina og Portúgalar skoruðu mark
úr skyndisókn í uppbótartíma.
Aðeins skömmu eftir leik var til-
kynnt að Luis Felipe Scolari, þjálfari
Portúgal, verði næsti stjóri Chelsea.
Mótið verður því hans síðasta með
portúgalska landsliðið.
Hann var sáttur við sigurinn eftir
leik. „Það kom mér á óvart að sjá Koll-
er ekki byrja því við höfðum búið okk-
ur undir það. Þó Baros hafi byrjað var
hann alls ekkert auðveldari viðfangs.
Við áttum í vandræðum með miðju-
spil þeirra en sem betur fer náðum
við sigri," segir Scolari.
Carol Bruckner, þjálfari Tékka, var
nokkuð sáttur við leikTékka þrátt fyrir
tap. „Ég gerði tvær breytingar og mér
fannst við spila nokkuð vel þrátt fyrir
tap,“ sagði Bruckner.
vidar@dv.is
SCOLARI ÞJÁLFAR CHELSEA Luis Fel-
ipe Scolari tilkynnti eftir leik að hann taki
við enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea
eftir EM.
Valur-KR2-1
0-1 HóMitðurMagnúsdóttlrim
1- 1 Margrét Idra Vi0aisdóttlr(42.)
2- 1 Dóra Matta ldrusdóttir(85.)
Stjaman - Brei Babl ik 2-1
1- OGurmhildurYrsaJónsdóttt(47)
2- OFtimela Uddél(66.)
2-1 GretaMJÖil Samúekdóttir(71.)
STAÐAN
Llð
1. Valur
2. KR
3. Stjarnan
þjalfaranum þegar hann sa Olgu
komna inn fyrir? „Ég hugsaði að ef
Randi myndi verja þetta væri Ólafur
Pétursson besti markvarðarþjálfari
á íslandi. Hún varði og djöfull var
ég ánægður," sagði Freyr Alexand-
ersson, þjálfari Vals, kampakátur að
lokum.
4. Breioablik 6
10:9
5. Þór/KA
6. Keflavik
7. Aftureld.
8. FJölnir
9. Fylkir
10. HK/Vfk.
KARATE KID Málmfrfður Erna
Sigurðardóttir með karatespark
í tilefni dagsins.
í uppbótartíma og liðið hefði ekki
getað beðið um mikið betri leik-
mani til að koma sér í það færi.
Olga Færseth var komin inn á sem
varamaður og fékk boltann inn fyr-
ir vörnina. Færeyski landsliðsmark-
vörðirinn, Randi Wardum, kom út á
mótí og varði glæsilega og þar með
var björninn unninn. Hvernig leið
Portúgal lagði Tékka 3-1 í Evrópukeppni Landsliða:
PORTÚGALAR KOMNIR ÁFRAM
MOLAR
ÓLAFURAFTURÁFERÐ
Landsbankadeildardómarinn Ólafur
Ragnarsson mun dæma sinn annan
leik í deildinni næstkomandi mánu-
dag. Mikið fjaðrafok varð eftir leik
Keflavíkur og
[A eins og al-
þjóð veit þar
sem Guðjón
Þórðarson
gagnrýndi
Ölaf harðlega
og sagði hann
ekki f standi
til að dæma
leikinn. Ólafur
mun dæma leik Breiðabliks og FH á
Kópavogsvelli. Ljóst er að vel verður
fylgst með Ólafi en ummæli Guðjóns
um ástand hann og samsæriskenn-
ingargegn KSÍ komu honum í eins
leiks bann. Leikurinn verður í beinni
útsendingu þannig að fimm mynda-
vélar munu fylgjast með hverju fót-
máli Ólafs.
STEGGJAÐUR f MÝRINNi
Liðið Vinir Sfmonar frá Keflavík sigr-
aði f Mýrarboltamótinu sem knatt-
spyrnufélagið Árborg hélt á Selfossi
um síðustu helgi.Vinirnirsigruðu
Hvítu-Tígrana í úrslitaleiknum, 1-0.
Sigurliðið var nefnt eftir manni sem
var verið að steggja en fyrrverandi
knattspyrnuharðjaxlinn og núverandi
þjálfari Þróttar (Vogum, Jakob Már
Jónharðsson, lék með Vinum Sím-
onar. Dagný Pálsdóttir var dugleg-
ust að henda sér í mýrina en hún var
kosin drullugasti leikmaðurinn.Tvö
lið að mestu skipuð konum tóku þátt
f mótinu.
TRYGGVI LÝSIR EFTIR MAFÍUNNI
Tryggvi Guðmundsson, leikmaður
FH, ritaði bréf á stuðningsmannasíðu
félagsins þar sem hann auglýsti eftir
betri stuðningi áhorfenda. Stuðn-
ingsmanna-
hópurinn
sem kallarsig
Mafíuna hefur
dalað og hefur
mikið verið
millitannanna
á fólki hversu
daufurhann
erorðinn. FHá
nú þrjá erfiðar
útileiki fyrir höndum og vill Tryggvi fá
góða gamla stuðninginn aftur.l bréf-
inu segir meðal annars:„Það var hálfs-
krýtið að rölta inn á Krikann síðasta
sunnudag þegar við öttum kappi við
Fjölnismenn. Það voru töluverð læti
úrstúkunni en þvf miðurvoru þau
mestöll frá Fjölnismönnum."
RAUTTÁMIÐJUNNI
Oft er talað um að dómara í knatt-
spyrnu vanti smá„common sense"
og varð miöjumaðurTindastóls f 2.
deildinni, Halldór Jón Sigurðsson,
fyrir barðinu
á þvf. Halldór
ætlaði að vera
snöggurað
taka miðj-
una eftirað
andstæðing-
urTindastóls í
leiknum, Reyn-
ir Sandgerði,
hafði skorað
mark. Halldóri fannst samherji sinn
á miðjunni hafa snert boltann og óð
þvf af stað en varflautaðurtil baka. [
stað þess að endurtaka miðjuna og
útskýra fyrir Halldóri hvernig f pott-
inn hefði verið búið gaf dómari leiks-
ins honum sitt annað gula spjald og
þar með rautt.
ÞRÍR LEIKIR HJÁ KONUNUM
Þrír leikirfara fram í Landsbanka-
deild kvenna í kvöld. Þór/KA tekur
á móti Fylki á heimavelli og Fjölnir
mætir Aftureldingu f Grafarvogi. Þá
eigast við HK/Víkingur og Keflavík.
Fossvogsstúlkur hafa aðeins eitt
stig í deildinni og sitja á botninum
með það. Keflavfk tapaði sfðasta leik,
9-1, fyrirVal þannig að búast má við
þeim dýrvitlausum í kvöld.