Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ2008 Dagskrá PV > ♦* r Boltinn heldur áfram í beinni og er fjörið rétt aö byrja. (kvöld er það leikur Svisslendinga ogTyrkja á Evrópumót- inu sem ræður ríkjum, en hvorugt liðið hefur unnið leik hingað til. Sjónvarpsstöðin Bravo fer hér ótroðnar slóðir (raunveruleikasjónvarpi en þættirnir Flipping Out fjalla um Jeff Lewis, venjulegan en afar furðulegan gaur sem fólk af einhverjum ástæðum laðast að. Raunveruleikafíklar ættu ekki aðmissa af þessu. James Nesbitt og Steve Carell Eru i aðalhlutverkum á SkjáEinum í kvöld. SkjárEinn sýnir lokaþætti The Office og Jekyll i kvöld: Lokaþættirnir af tveimur góðum en ólíkum þáttum eru sýndir á Skjá- Einum í kvöld. Það er annars vegar lokaþáttur þriðju þáttaraðar af hin- um drepfyndnu Office þar sem Steve Carell og félagar fara á kostum og hins vegar lokaþáttur Jekyll. Þar sýn- ir James Nesbitt stórleik í nútímaút- færslu af Dr. Jekyll og Mr. Hyde. í þessum síðasta þætti Office í bili eru Michael, Jim og Karen öll að fara í starfsviðtal í höfuðstöðvun- um í New York þar sem þau sækjast öll eftir sama starfin. Samkeppnin þeirra á milli er hörð og á með- an þarf Dwight að sjá um mál- in í Scranton. Það er ekki erfitt að ímynda sér hvernig það endar. í Jekyll hafa Dr. Jekyll og Mr. Hyde sameinað krafta sína til þess að endurheimta fjölskylduna. Allt út- lit var fyrir að Jekyll væri týndur og tröllum gefinn en nú er hann kom- inn til baka og þeir vinna saman að því að uppræta illmennin sem sækj- ast eftir kröftum Hydes hvað sem það kostar. Fjórði leikur í NBA-úrslitakeppninni. Staðan er 2-1 Boston Celtics í vil. Kobe Bryant vann nauman sigur í síðasta leik. Leikurinn í kvöld verður magnþrunginn og ætti enginn körfuboltaaðdáandi að láta þennan leik fram hjá sér fara. Jay Manuel, stílisti America's NextTop Model, er mættur galvaskur með sína eigin þætti þar sem hann fær til sín „venjulegar" konur sem dreymir um að líta út eins og Hollywood-stjörnur. Áhorfendurfá síðan að fylgjast með Jay er hann kennir þessum konum að klæða sig og mála sig eins og stjörnurnar. NÆST A DAGSKRA SJÓNVARPIÐ 15.00 Gríman 2008 Kynntar verða tilnefningar til Grímun- nar, Islensku leiklistarverðlaunanna 2008 sem verða afhent við hátíðlega athöfn ( Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöld. e. 15.30 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM f fótbolta 2008 Króatía - Þýska- lanhd 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 Veður 18.45 EM f fótbolta 2008 Austurríki - Pól- land BEINT 19.35 Kastljós 20.45 Hvað um Brian? What About Brian? (7:24) 21.30 Trúður Klovn III (8:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðal- leikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og CasperChristensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tfufréttir 22.25 Veður Margverðlaunuð áströlsk sjónvarpsmynd 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Aðþrengdar eiginkonur Desperate Housewives IV 23.50 Draugasveitin The Ghost Squad (6:8) 00.40 Dagskrárlok skjAreinn STÖÐ 2 SPORT 18:00 PGATour 2008 - Hápunktar 18:55 Insidethe PGA 19:20 World's Strongest Man 1989 Jón Páll Sigmarsson átti titil að verjá í. keppninni um sterkasta mann heims árið 1989, eftir að hafa sigrað í þriðja sinn áriö 1988. Englendingurinn Jamie Reeves stóð hins vegar uppi sem sigurvegari og átti síðar eftir að verða dómari í þessum keppnum. Jón Páll fékk bronsið og var það í eina skiptið sem hann hafnaði ekki í öðru af tveimur efstu sætunum í keppninni. 20:20 Arnold Schwarzenegger mótið 20 21:00 US Open 2008 22:00 Spænsku mörkin 00:50 NBA 2007/2008 - Finals games STÖÐ 2 BÍÓ vm 08:00 Matilda 10:00 Dear Frankie 12:00 Beauty Shop 14:00 Matilda 16:00 Dear Frankie 18:00 BeautyShop 20:00 Blow Out 22:00 The Rock 00:15 Prophecy II 02:00 Treed Murray 04:00 The Rock 07:00 FirehouseTales 07:25 Jólaævintýri Scooby Doo 07:45 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanfna og félagar 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjal- Iþáttardrottningu heims. 08:55 I ffnu formi 09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (83:300) 10:15 Homefront Heimavöllur (3:18) (e) 11:15 Wife Swap Konuskipti (7:10) 12:00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12:45 Neighbours Náqrannar 13:10 Wings of Love A vængjum ástarinnar (101:120) 13:55 Wings of Love Á vængjum ástarinnar (102:120) 14:40 Amazing Race Kapphlaupið mikla (12:13) 15:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) 15:55 Sabrina - Unglingsnornin 16:18Tutenstein 16:43 Nornafélagið 17:08 Doddi litli og Eyrnastór 17:18 Þorlákur 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonir 17:53 NeighboursNágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 fsland (dag 19:30 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan (21:22) 19:55 FriendsVinir(7:23)' 20:20 The New Adventures of Old Chr Ný ævintýri gömlu Christin (13:22) 20:45 Notes From the Underbelly Meðgönguraunir (6:13) 21:10 BonesBein (11:15) 21:55 Moonlight Mánaskin (3:16) 22:40 ReGenesis Genaglæpir (1:13) 23:25 Fallen: The Journey Fallinn: Ferðin 00:50 Lake Placid Friðsældarvatn 02:15 Cold Case Köld slóð (18:18) 03:00 Saved Bjargað (8:13) 03:45 BonesBein (11:15) 04:30 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan (21:22) 04:55 Fréttir og fsland í dag 05:50 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVÍ STÖÐ 2 SPORT 2 17:45 EM442 18:15 PL Classic Matches 18:45 Bestu leikirnir 20:30 Premier League World 21:00 EM44 2 21:30 Oliver Kahn 23:00 Football Rivalries 23:55 EM 4 4 2 00:25 1001 Goals 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöövandi tónlist 14:10 Vörutorg 15:10The Real Housewivesof Orange County (e) 16:00 How to Look Good Naked (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr.Phil 18:30 Dynasty 19:20 Style Her Famous (e) 19:45 Style Her Famous (e) 20:10 Everybody Hates Chris (17:22) 20:35 The Office - Lokaþáttur Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. 21:00 Jekyll - Lokaþáttur 21:50 Law & Order: Criminal Intent (8:22) 22:40 Jay Leno 23:30 Age of Love (e) 00:20 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 01:00 Girlfriends (e) Skemmtilegur gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 01:25 Vörutorg 02:25 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTRA 16:00 Hollyoaks Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið slðan 1995. 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 17:30 Talk Show With Spike Feresten Spike Feresten er einn höfunda Seinfeld og Simpson. Þessi frábæri þáttastjórnandi fær til sín öll stóru nöfnin í Hollywood þar sem þeir taka meðal annars þátt í alls kyns grínatriðum sem eru oftar en ekki ansi langt úti. 18:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 20:30 Talk Show With Spike Feresten 21:00 Pussycat Dolls Present: Girlicious 22:00 Grey's Anatomy Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegurn skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 23:25 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Ég upplifði mitt fyrsta áhorf á EM-lcnattspyrnuleik á dögun- um. Hef hingað til átt erfitt með að skilja af hverju fílhraustir karl- menn vilja hætta að vinna og flytja lögheimili sitt upp í sófa í nokkr- ar vikur. Og helst hafa ísskáp við hliðina á sér fullan af bjór. Vegna tuðru. En svona eru karlmenn; dreifa ástríðufullum kynþokka með þessu móti. Horfði á Svíþjóð taka Grikki í nefið með ótrúlega skemmti- lega klaufalegu marki sem enn er á huldu hvernig gerðist. Það var annaðhvort hné, rass eða sjálfur markmaðurinn sem hjálpaði til. En það var skemmtilegt. Ef ég á að segja álit mitt sem fáviti um EM fannst mér þetta afskaplega slapp- ur og leiðigjarn leikur þar til fyrsta markið kom, líkt og gerist í flest- um markalausum leikjum. Grikk- irnir fannst mér dónalegir og gulu spjöldin voru alls ekki ofnotuð. Þar sem ég er nýgræðingur í bransanum hef ég ekki hugmynd um hverjir eru bestir. En ég veit þó að Grikkir unnu síðast fyrir einhverja hundasúruheppni. Og það má ekki gerast aftur. Það seg- ir maðurinn minn. Núna þegar ég er komin með annan fótinn í EM þarf ég víst að gera upp við mig með hvaða liði ég vil halda. Ég hef búið í Þýskalandi. Á ég þá að halda með Þjóðverjum? Ég er á leið til Frakklands og verð þar þegar úr- slitaleikurinn verður. Á ég þá að halda með þeim? Kannski bara að setja í pott og draga? Ég fagnaði endurkomu eig- inkvennanna aðþrengdu og lét ekki þar við sitja heldur fór inn í mig og út úr umheiminum. Líkar vel þar. Þess vegna ætla ég bara halda með sama liði og kallinn og halda áfam að búa til hamborgara handa honum og nudda tærnar á ástríðufullan hátt meðan leikirn- ir eru. Því ég fæ þetta allt borgað til baka. PRESSAN Fávís um fótbolta Ásdís skrifar um það að vera fávís um fótbolta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.