Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Blaðsíða 29
DV Fólkið FIMMTUDAGUR 12. JÚNl 2008 29 Helstu sjónvarpsstjörnur Kastljóssins, Þórhallur Þórhallsson, Sigmar Guð- mundsson, Helgi Seljan og Jóhanna Vilhjálmsdóttir, mæta fyrir rétt í dag auk Páls Magnússonar út- varpsstjóra. Þar fer fram aðalmeðferð meiðyrðamáls sem höfðað hefur verið gegn þeim vegna frétta- flutnings um ríkisborgara- rétt tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráðherra. ína var fengin í viðtal við Helga Seljan vegna málsins. Það viðtal fékk mikla athygli í fjölmiðl- um, en skemmst er frá því að segja að Jónína og Helgi hnakkrifust í sjónvarpssettinu. I kjölfar viðtalsins vísaði Jónína málinu til siðanefndar Blaðamannafélags íslands sem komst að þeirri niðurstöðu að Helgi Seljan og Ríldsútvarpið væru brodeg vegna umfjöllunar um málið. Sonur Jónínu, Björn Orri Pétursson, og unn- usta hans, Lucia Celeste, tóku síðan þá álcvörðun að að höfða meiðyrðamál gegn Ríkisútvarpinu og Kastljósmönnum. Sjónvarpstjörnurnar sem mæta fyrir rétt í dag eru Þórhallur Þórhallsson, ritstjóri Kastljóss, Sigmar Guðmundsson, Helgi Seljan, Jóhanna Vilhjálmsdótt- |Ck ir og að lokum Páll Magn- BBfcSgt' ússon útvarpsstjóri. Svo virðist sem öllum . ' mm þeim sem á ein- hvern hátt komu að málinu hafi verið stefnt fyrir dóm. Það verður for- vitnilegt að sjá hvort Kastljóssmenn taki Æf 4T' sama pól í hæðina og Baugsmenn forð- um er þeir gengu hlið við hlið niður Austur- strætið að Héraðsdómi ■PSL A Reykjavíkur, en Kastljósið hefur ætíð staðið við frétt ' sína og mun væntanlega BíÉMumoK gera slíkt hið sama í réttar- salnum. hanna@ ' \v dv.is A BATAVEGI Trommuleikari Sigur Rósar, Orri Páll Dýrason, þurfti slcyndilega að yfirgefa sviðið á tónleikum sveitarinnar í Mexíkó síðastlið- ið laugardagskvöld. Ástæðan ku vera sú að Orri fékk svo slæmt mígreniskast að hann var flutt- ur rakleiðis á spítala í Mexíkó í taugarannsókn. Hljómsveitin hefur nú tilkynnt að rannsóknin hafi leitt í ljós að ekkert alvar- legt ami að Orra og nú sé hann á batavegi. Þar með hyggist hljóm- sveitarmeðlimir halda túrnum sínum ótrauðir áfram en sveitin spilar í Kansas City annað kvöld. Höfðar mál Lucia Celeste Molina Sierra, tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, hefurásamt unnusta sínum, Birni Orra Péturssyni, höfðað meiðyrðarmál gegn Kastljósinu. þegar venjan er 15 mánuðir.í um- A ræddum Kastljósþættivarþvíhald- AM ið fram að Jónína, sem umhverf- JS isráðherra, hafi beitt sér fyrir ,48 ríkisborgararétti tengdadótt- §M ur sinnar sem einnig var með ÉM _ m lögheimiliáheimili jjfl ráðherrans. Jfl Það verður sannkallaður stjörnufans í Héraðs- dómi Reykjavíkur í dag er fréttateymi Kasdjóss og Páll Magnússon útvarpsstjóri mæta fyrir dóm vegna meiðyrðamáls á hendur Kasdjósi og vá fréttadeild RJJV. Stefnendur eru þau Björn Orri Pétursson og Lucia Celeste Molina iÉ Sierra, sonur og tengdadóttir Jónínu ÆL Bjartmarz, fyrrverandi umhverfisráð- gm herra. Kastljós fjallaði urn mál Æ tengdadóttur Jónínu fyrir tæpu j' 1 ári, en Lucia fékk íslenskan rík- isborg- ararétt á A , f ■ KASÓLÉTT AWHITE- SNAKE Harður í horn að taka Helgi Seijan vakti mikið umtal vegna viðtal síns við Jóninu Bjartmarz í Kastljósinu. Þóra Sigurðarsdóttir, leikkona úr Stundinni okkar, lét sig ekki vanta á Whitesnake-tónleikana í Laug- ardalshöll á þriðjudagskvöld þrátt fyrir að vera komin á steypirinn. En Þóra og eiginmaður hennar, sjón- varpskokkurinn Völli Snæ, eiga von á sínu fyrsta barni um þessar mund- ir. Þóra var sett á í gær, degi eftír að hún hlustaði á Whitesnake rokka í höllinni, en hún hefur verið aktív á síðustu dögum meðgöngunnar. Þóra sagði í samtali X við DV 3. júní síð- f ' ' astliðinn að hún fj ætti von á sér eftir 'ifm. átta daga og væri komin með lang- ', an lista af tillögum "f til að koma fæðing- / unni í gang. Alli tia s>ppí ' að drekka iPUl laxerol- Líka stefnt Sigmari Guðmundssyni, aðstoðarritstjóra Kastljóss, er einnig stefnt í þessu meiðyrðamáli. Stjörnur í sjónvarpi Jóhanna Vilhjálms- dóttir sjónvarpskona og Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóss, mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Útvarpsstjóri Páli Magnússyni, útvarpsstjóranum sjálfum, var einnig stefnt í meiðyrðarmálinu. Ottó Guðjónssyni lýtalækni er fleira til lista lagt en að flikka upp á landann SAUMAÐIÞJOÐBUNING kvöldin hefur hann sótt námskeið hjá íslensk- um heimilisiðnaði og saumaði þar forláta ís- lenskan karlbúning. „Ég er að vígja búninginn, verkið er loksins búið. Efnið er hið vandaðasta og hnapparnir silfurhnappar eins og sjást á Þjóðminjasafninu. Þetta er mikið verk og gam- an að þessu. Það var dálítíð sérstakt fyrir mig að þurfa að þræða nálarnar, því ég er vanur að hjúlcrunarkonurnar aðstoði mig við slíkt þegar ég sauma á daginn, en þá er efnið náttúrlega Ottó Guðjónsson er örugglega eini lýtalæknir í heiminum sem hefur sérsaumað á sig þjóðbún- ing. Hann spókaði sig í miðbænum í blíðunni á sunnudaginn og skar sig úr fjöldanum enda eini maðurinn í íslenska þjóðbúningnum. Leiðin lá svo í Árbæjarsafnið þar sem fjölmargir komu saman og skörtuðu íslenska búningnum. En eins og fram kom l'. 'garviðtali DV er Ottó margt tíl Usta lagt. H:vjn sker upp og saum- ar á lýtalækningastofu.mi sinni á daginn en á allt annað líka," segir Ottó sposkur á svip og bætír því við að hann eigi eftír að fá sér sauð- skinnsskó. Þegar hann er eldd klæddur læknasloppn- um eða þjóðbúningi má sjá Ottó í leðurgalla enda er hann mikill Harley-mað ur. Sirrý Ottó Guðjónsson Flottur í þjóðbúningnum sem hann saumaði sjálfur. KASTLJOS IRETTARSAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.