Peningamál - 01.09.2004, Qupperneq 16

Peningamál - 01.09.2004, Qupperneq 16
PENINGAMÁL 2004/3 15 Fjármunamyndun sækir í sig veðrið Fjármunamyndun á fyrri helmingi ársins jókst um 19,3% frá fyrra ári. Vöxturinn á fyrsta fjórðungi árs- ins var nokkru minni en fjórðungana á undan, og má líklega rekja það til samdráttar fjárfestingar í skipum og flugvélum, en gagnstæðra áhrifa gætti á öðrum ársfjórðungi. Þar sem slík fjárfesting er mjög óreglu- leg er gagnlegt að horfa fram hjá henni við mat á undirliggjandi fjárfestingu. Gögn um innflutning annarrar fjárfestingarvöru en skipa og flugvéla gefa vísbendingu um undirliggjandi þróun. Innflutningur annarrar fjárfestingarvöru jókst um 37%, eða svipað og ársfjórðungana á undan. Sundurliðun ársfjórð- ungslegra gagna um fjármunamyndun liggur ekki fyrir, en ljóst er af upplýsingum um útgjöld ríkissjóðs að dregið hefur úr fjárfestingu ríkisins eftir því sem liðið hefur á árið og má búast við að hún dragist saman síðari hluta ársins. Fjárfesting atvinnuvega er hins vegar í miklum vexti, eins og búast mátti við. Flest bendir einnig til að íbúðafjárfesting muni aukast a.m.k. jafnmikið og í fyrra. Viðskiptahalli jókst á fyrri hluta ársins en hallinn í fyrra reyndist minni en áður var talið Viðskiptahalli á fyrri helmingi ársins nam 6½% af landsframleiðslu. Hefur viðskiptajöfnuðurinn þá versnað um tæplega 3 prósentur af landsframleiðslu frá sama tímabili í fyrra, þrátt fyrir meiri útflutning. Þess má geta að endurskoðun á tölum um jöfnuð þáttatekna á sl. ári leiddi í ljós töluvert meiri þátta- tekjur í fyrra en áður höfðu verið áætlaðar, sem leiddi til þess að viðskiptahallinni í fyrra telst nú hafa verið sem nemur tæplega 1½ prósentu af lands- framleiðslu minni en áður var talið, eða rúmlega 4%. Útflutningur á fyrri helmingi ársins jókst um 5½% frá fyrra ári, sem er nokkru meiri vöxtur en á sama tíma í fyrra. Aukinn halli skýrist því fyrst og fremst af mun meiri innflutningi, sem jókst um 13½%. Vöxtur bæði út- og innflutnings á fyrri hluta ársins var því meiri en Seðlabankinn spáði í júní að yrði á árinu öllu. Vöruinnflutningur fyrstu sjö mánuði ársins jókst að magni um 15½% frá fyrra ári. Lítið lát virðist á vextinum. Ársvöxtur innflutnings neysluvöru fyrstu sjö mánuði ársins nam rúmlega 14%. Útgjöld vegna ferðaþjónustu á föstu gengi jukst um 26% á milli ára og útgjöld vegna samgangna jukust um tæplega Tafla 2 Vísbendingar um eftirspurn á fyrri hluta ársins 2004 Fyrsti árs- Annar árs- Tveir síðustu Breyting frá fyrra ári í % nema annað sé tekið fram fjórðungur fjórðungur mánuðir1 Dagvöruvelta (raunbreyting ) ......................................................................... 3,8 3,4 júní - júlí 5,5 Greiðslukortavelta (raunbreyting ) ................................................................. 9,8 9,8 júní - júlí 8,0 Bifreiðaskráning (fjölgun skráninga) ............................................................. 35,8 28,4 júní - júlí 25,1 Sementssala (magnbreyting) .......................................................................... 65,4 48,5 júní - júlí 37,6 Almennur innflutningur (magnbreyting)........................................................ 23,7 . janúar - júlí 14,9 Innflutningur neysluvöru (magnbreyting)...................................................... 14,5 . janúar - júlí 14,1 Innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla (magnbreyting) ........... 36,9 . janúar - júlí 26,3 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu (nafnbreyting)........................................... 9,1 11,6 júní - júlí 10,7 Útlán Íbúðalánsjóðs (breyting nafnvirðis) ..................................................... 12,5 77,5 maí - júní 118,5 1. Talnadálkur lengst til hægri sýnir breytingu frá fyrra ári á nýjasta tveggja mánaða tímabili sem gögn eru til um nema fyrir innflutning er sýnt tíma- bilið frá upphafi árs. Heimildir: Bílgreinasambandið, Fasteignamat ríkisins, Hagstofa Íslands, Íbúðalánasjóður, Samtök verslunar og þjónustu, sementsseljendur, Seðlabanki Íslands. J M M J S N J M M J S N J M M J 2002 2003 2004 0 4 8 12 16 -4 -8 12 mán. breyting (%) Velta á innanlandsmarkaði 2002-2004 Mynd 8 Allar tölur eru á föstu verði. Greiðslukortavelta: Byggt á 3 mánaða meðaltölum, árstíðar- leiðrétt. Dagvöruvelta: Byggt á 3 mánaða meðaltölum. VSK-velta: Árstíðarleiðréttar tölur fyrir tveggja mánaða tímabil. Heimildir: Hagstofa Íslands, Samtök verslunar og þjónustu og Seðlabanki Íslands. Greiðslukortavelta Dagvöruvelta Virðisaukaskattsskyld velta fyrirtækja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.