Peningamál - 01.09.2004, Page 82

Peningamál - 01.09.2004, Page 82
Þá hefði aðgangur að stórum fjármálamarkaði án gengisáhættu margvíslegan ávinning í för með sér. Samkeppni myndi aukast og kostnaður minnka án þess að það væri endilega á kostnað aukinnar áhættu fyrir fjármálakerfið í heild. Ástæðan er sú að hættan á séríslenskri gjaldeyriskreppu yrði úr sögunni og íslenska fjármálakerfið ætti aðgang að mun víðara öryggisneti en það á nú. En slíku skrefi fylgdu einnig ýmsir ókostir og sá mestur að möguleikinn á sjálf- stæðri peningastefnu til að bregðast við séríslenskum áföllum eða búhnykkjum yrði ekki lengur til staðar. Ljóst er að þetta skref verður ekki stigið nema með aðild Íslands að Evrópusambandinu. Það felur hins vegar í sér pólitíska ákvörðun sem tekur til mun fleiri þátta en gengis- og peningamála. Hitt er svo annað mál að komi til þess að þetta skref verði stigið verðum við að sumu leyti í sömu sporum og þegar Sparisjóður Svarfdæla var stofnaður fyrir 120 árum. Hvað má þá segja um framtíð íslenskra fjármála- stofnana? Um þessar mundir standa íslenskir bankar í útrás til annarra landa og hafa vaxið af þeim sökum meira en áður var talið mögulegt. Verði Ísland hluti af evrusvæðinu mun það hafa í för með sér aukna sam- keppni fyrir íslenskar fjármálastofnanir en einnig aukna möguleika á alþjóðlegum landvinningum. Hins vegar er mjög líklegt að áfram verði þörf fyrir staðbundnar fjármálastofnanir sem þekkja einstakl- inga og lítil og meðalstór fyrirtæki á sínu svæði og hafa yfirburði í að meta lánshæfi þeirra. Lítið er því til fyrirstöðu að þær heiti sparisjóðir, en til að lifa af þurfa sparisjóðir eins og aðrir að laga sig að síbreyti- legum aðstæðum. PENINGAMÁL 2004/3 81 Heimildir Andersen, Palle, og Már Guðmundsson (1998), Inflation and dis- inflation in Iceland, Central Bank of Iceland Working Paper No. 1. Arnór Sighvatsson, Már Guðmundsson og Þórarinn G. Pétursson (2000), Optimal exchange rate policy: The case of Iceland, Central Bank of Iceland Working Paper No. 8. Guðmundur Jónsson (1999), Hagvöxtur og iðnvæðing – Þróun landsframleiðslu á Íslandi 1870-1945, Þjóðhagsstofnun. Gunnar Karlsson (1975), Fyrsti sparisjóður á Íslandi?, í Afmælisrit Björns Sigfússonar. Hagskinna. Sögulegar hagtölur um Ísland. Hagstofa Íslands. Ritstjórar Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon (Reykjavík, 1997). Haraldur Hannesson (1984), Um upphaf sparisjóðsstarfsemi á Íslandi, í Afmælisrit Sparisjóðs Svarfdæla 1884-1984. Hjörtur E. Þórarinsson sá um útg. Dalvík, Sparisjóður Svarfdæla. Bls. 10-25. Jóhannes Nordal og Ólafur Tómasson (1985), Frá floti til flots, í Klemensarbók, Sigurður Snævar (ritstj.), Félag viðskipta- og hagfræðinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.