Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1924, Blaðsíða 1
Cr©f •£& H& SiIííiOTre 1924 Flmtudaglr 1 9. október 236. tölubíað. Erlend símskeyfí. Khöfn, 6. okt. Friðarráðstefna f Berlín. Frá Berlín er símað, að nýlega sé byijuð þar ráðstefna til þess að ræða um varanlegan helms- frið. Efnda krafist. Frá Parfs er símað, að íranskir sýlunarmenn hefi krafist þess, að oforð það, er núverandl stjórn- arflokkur gaf í alðustu kosaioga- baráttu um, að starfsmonnum dklslns skyldi veltt dýrtíðarupp- bót, verði haldið. Khöfn, 7. okt. Brezka stjórnin hýðnr aað- Taldsliðlnn byrginn. Frá Lundúnum er símað: Talið er liklegt, að stjórnln muni setja sig á mótl því, að nefnd verði sklpuð til þess að rannsaka Campbellsmáiið. Er útlit fyrlr, að tjórnin bíði Iægra hlut á þing- inu á miðvikudaginn, þegar tll- laga frjálslynda flokksins um nefndarskipun og vantraustsyfir- lýslng fhaldsmanna kemur til umræðu. Verði vantramtsyfiriýs- ingin samþykt, ætlar stjórnin að rjúfa þingið strax og láta nýjar kosningar fara tram. ITpptöknbelðni tjéðverja srarað. Frá París er simað; Franska atjórnin hcfir sent Þjóðverjum Kvar sitt við erindi þeirrá um upptðku í AlþjÓðabatdiIagið. Er svarlð á þá leið, að Þjóðverjum muni íúslega leyfð innganga, en þeir verði vitanlega að hlfta 511- um venjulegum inntokuskilyrðnm. Sams konar svar hafa Þjóðverjar fengið hjá brezku og belgisku ; tjóroiaai. Getur farlð i.vo. að Al- ttjóðábandalagið haldt aukafund út af mátinu f dezember næst- komandi. inniiega j okkum wið öllur heim, ep auðsýndu okkur hlut- tekningu við f áfall og jarðarfíip föður og tengdafðður okkar, Jóhanns IffagnÉissonar fpá Einar ihöfn á Eyrarbakfca. Ingiber ur Jóhannsson. Sigriður Guðmundsdóttir. Guðn Jóhannsdóttir. Þorvaldur BjSrnsson. iö kaupmen yð r um ízlenzka í affibætinn. Hann er ste kari og bragðbet I en annar kaffibætir. „Tíiuinn 01 Eilífðin", skóbætt c f endurbætt, veri a leikin i dag kl. 8 síðdegis^ Fí seðlar með almi nnu verði frá kl, 11. „DapisFfi! íar"-fnndm verður haldinn f Goodtetiplarahásinu fimtudaglnn 9. þ. m. kl. 71/* e. h. Ýms merfc mál éru;á dagskrá. — Fjölmennið! Stjérnin. Frá DanmOrku. (Tilkynning frá sendiherra Ðana.) Einar Mikkelsen kapteinn hefir 3. þ. m. sent >Nationaltld®nde< sfmskéytl frá Molde þeBS efnis, að >Grönland< hafi komls til Bu í Raumséai eftlr mjog erfiða ferð og verið dregið þaðan til Molde. Eftlr að dráttarvaðurinn mllll skipslns og >Þórs< hafði slltnað f ofviðrinu við Færeyjar, rak >Gronland< ( nuklu roki norð- austur á bóginn. Mikke!sen telur of hættulegt ;'ð halda áfrum ferðinnl vegna þese, að sklplð geti strandað, ef álandsvlndar koml, og verður ikipið því dregið tll Kaapmanash fnar. Mikkelsen segir góða iíðai á skipinu. Cement nýkomið seljam við fysrir óvenjulega lágt verð. Tinibar-og koífi- verzlunin Reykja¥ík Síml B8c Góð stofa með aérinngangl tll leign. A. v. á. Lítið herbergi, hentasft fíaíidá elnhleypum karlmánöt eð'a kvan« mannl, tll ielgu. Uppf. Njálsg. 22, i '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.