Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Page 6

Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Page 6
6 tÆ'l4>A Rafmagns- pönnurnar eru komnar ///// straumur Silfurgötu 5 sími 3321 KALT BORÐ Á SUNNUDAGINN Höfum kalt borö á sunnudaginn frá kl. 12:00 til 13:30 og frá kl. 19:00 til 20:30. Verð: Fyrir fullorðna kr. 4.500, fyrir börn 6—12 ára kr. 2.250 og fyrir börn yngri en 6 ára ókeypis. Til sölu lítið ekið Suzuki 550 GT árgerð 1975 Upplýsingar gefur Halldór Sveinbjörnsson sími 3223 og 3915 m FLUGFÉLAGIO ERNIR P ISAFIRÐI VIÐ VILJUM MINNA A OKKAR REGLUBUNDNU FLUGFERÐIR MEÐ FARÞEGA OG PÓST ÁTTA SINNUM f VIKU UM VESTFIRÐ! Suöureyri alla virka daga ÞINGEYRI — BÍLDUDALUR — PATREKSFJÖRÐUR ÞRIÐJUDAGA — MIÐVIKUDAGA — FIMMTUDAGA Útgerðarmenn — Atvinnurekendur — Ferðafólk SPARIÐ TÍMA - FLJÚGIÐ Alhliða flugþjónusta hvert á land sem er c Svifdrekaflug — meðal atriða á Sumarskemmtun Um næstu helgi, dagana 21. og 22. júlí, verður hald- in sumarskemmtun í sam- komuhúsinu DALBÆ á Snæfjallaströnd. B.G. iflokkurinn mun leika fyrir dansi bæði kvöldin, og á laugardaginn verður fjöl- breytt skemmtidagskrá, bæði utan dyra og innan. Á útiskemmtuninni, sem hefst kl. 14:00, sýna sjóskíðamenn listir sínar, drekaflugmenn svífa um loftin blá og sýnd verður sigling á vindbretti, sem er nýtt sport hérlendis. Inniskemmtunin hefst kl. 16:00. Þar mæta til leiks bræðurnir HALLI og LADDI og skemmta af sinni alkunni snilld; flutt verða lög eftir Sigvalda Kaldalóns; mæðgurnar Sigga Maja og Helga sýna akróbatik; sungin verða lög í þjóðlagastíl, einnig verða eftirhermur og í lok- in verður dansleikur fyrir alla fjölskylduna. B.G. flokkurlnn Helga Kristín

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.