Vestfirska fréttablaðið - 19.07.1978, Side 7
(jZ'
tsíéuawaéw
Sigling á vindbretti
B.G. flokksins
Ragnar Ingólfsson
hvarvetna fengið mjög
góðar undirtektir.
Helgina næstu á eftir
sumarskemmtuninni í Dal-
bæ mun B.G. Flokkurinn
leika og syngja á dansleik í
Hnífsdal á föstudagskv.,
Tjarnarlundi í Saurbæ á
laugardagskv. og í Króks-
fjarðarnesi á sunnudagskv.
Um verslunarmanna-
helgina verður hljómsveit-
in í Stykkishólmi á föstu-
dagskv. og í Búðardal á
laugardags- og sunnudags-
kv.
Dansleikurinn á laugar-
dagskvöldið hefst kl. 22.00
og eins og áður segir er það
hljómsveitin B.G„ eða
B.G. iflokkurinn eins og
hún heitir núna, sem leik-
ur fyrir öllum dansi.
Hljómsveitina skipa nú:
Baldur Geirmundsson
(hljómborð og saxofón),
fón), Samúel Einarsson
(bassi), Ingibjörg G. Guð-
mundsdóttir (söngur),
Ólafur Guðmundsson
(söngur og gítar), Svanfríð-
ur Arnórsdóttir (söngur),
Rúnar H. Vilbergsson
(trommur) og Karl Geir-
mundsson (gítar m.m)
Flokkurinn tók til starfa
um mánaðamótin júní-júlí
og var fyrsti dansleikurinn
í Hnífsdal föstudaginn 30.
júní. Síðan hefur hljóm-
sveitin leikið fyrir dansi á
Patreksfirði, Hofsósi, Dal-
vík og aftur í Hnífsdal og
.7
Sögurnar um ágæti þessarar
sendnu akrýlmálningar,
HRÁUN-málningarinnar frá
Málningu h/f magnast með
árunum, og hróður hennar
eykst með hverju árinu, sem
líður.
Nú, eftir að HRAUN hefur
staðið af sér íslenska veðráttu í
rúmlega 10 ár, er enn ekki
vitað um hinn raunverulega
endingartíma þess, sé það
notað rétt í upphafi.
Þess vegna gerir þú góð kaup,
þegar þú velur HRAUN á
húsið.
HRAUN málning'f
"Hafið þiö heyrt um hjónin sem
máhiöu húsiðsin
meö HRAUNI fyrk S2 ámni,
og ætla nú að endunnáia það í sumai
baia tll að breyta um llt"
Hafnarstræti 8 - Sími 3221
FERÐAFÓLK ATHUGIÐ!
• Gisting (svefnpokapláss)
• Góð eldunar og hreinlætisaðstaða
• Veiðileyfi
• Tjaldstæði
BÆR, REYKHÓLASVEIT
Símstöð Króksfjarðarnes
ísafjarðarkaapstaður
Laust starf hjá
ísafjarðarbæ
Auglýst er eftir tæknimanni til starfa í
Tæknideild bæjarins. Nánari upplýs-
ingar veitir bæjarverkfræðingur og
undirritaður. Umsókn fylgi upplýsingar
um menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k.
ísafirði, 6. júlí 1978
Bæjarstjórinn á ísafirði
Sigga Maja