Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1978, Qupperneq 8

Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1978, Qupperneq 8
8 FRÁ VEFSTOFU GUÐRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR HF. Vantar starfskraft í Vefstofubúöina nú þegar, hálfan daginn. Upplýsingar í Vefstofubúðinni. Lögtaksúrskurður Eftirfarandi úrskuröur var kveöinn upp í fó- getarétti Bolungarvíkur hinn 18. ágúst 1978 og birtur samdægurs: Hér með úrskuröast lögtak fyrir gjaldfölln- um og ógreiddum þinggjöldum ársins 1978 álögöum í Bolungarvík, en þau eru: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatrygg- ingargjald vegna heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv, 36. gr, laga nr, 67/1971, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launa- skattur, sjúkratryggingagjald, skyldusparn- aöur, iönaóargjald, iönlána- og iðnaðar- málagjald. Einnig gjaldhækkunum og skatt- sektum, sem ákveönar hafa verið til ríkis- sjóös. Ennfremur úrskuröast lögtak fyrir skipa- skoðunargjaldi, lesta-og vitagjaldi, bifreiöa- skatti, skoöunargjaldi bifreiða og slysa- tryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeftir- litsgjaldi, svo og ógreiddum iögjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráöra sjó- manna, söluskatti af skemmtunum.gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvæla- eftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóös fatlaðra, aðflutnings- útflutningsgjöldum, skipu- lagsgjöldum af nýbyggingum, ógreiddum söluskatti, sem í gjalddaga er fallinn, svo og hækkunum og viöurlögum söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum á- samt dráttarvöxtum og kostnaði veröa látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs aö 8 dög- um liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. BÆJARFÓGETINN í BOLUNGARVÍK ÍBÚÐ EÐA HÚS ÓSKAST TIL LEIGU. Há leiga í boði, fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. SIGURJÓN ÞÓRÐARSON aöalbókari c/o Bæjarfógetaskrifstofan ísafiröi, sími 3733. Til sölu SKODA-AMIGO 120 L. árgerð 1977, ekinn aðeins 7.000 km. Upplýsingar í síma 3309. Píanó til sölu Gunnar Jónsson Sætúni 7 ísafirði sími 3317 Utslala hefst á föstudag afsláttur Verslunin Isafiröi

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.