Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 5
vestlirslia FKETTABLADID Skíðaskóli Oddvars Brá og Ivars Formo TEXTI: KRISTEN KVELLO - TEIKNINGAR: ROAR HORGEN - UMSJÓN OG ÞÝÐING: GUÐJÓN HÖSKULDSSON. Skíði þessi eru sérstaklega hentug þegar færi er slæmt, kringum 0 gráður. Fyrir byrjendur og almenning eru þessar gerðir fullnægjandi. Annað slagið þarf að hreinsa og innbrenna tréskíði, með eða án hita. Gerfiefnaskíðin eru léttari í viðhaldi. Einnig er auðveldara að bera undir þau. Rennslis áburður skal borinn framan og aftan til á skíðin, þannig að ca. 60 cm. bil undir bindingunum notist fyrir festuáburð. 7» ao cw** SVCÍÞU* * ac at> WA í frosti og þurrum snjó er auðvelt aö bera undir. Auðvelt er að bera undir áburð fyrir þurran snjó. Nuddið undir með stuttum ákveðnum hreyfingum. Jafnið síðan út með korki eöa bakhlutanum á boxinu. Flestir framleiðendur nota sama lit fyrir sömu áburðartegund. Áður en þú ákveður þig með áburðinn, skaltu fyrst af öllu athuga snjóinn og hitastigið og bera það saman við upplýsingarnar á boxinu/túpunni. Klístur borið undir með hæfilegri þykkt eftir skíðinu endilöngu beggja vegna við miðröndina, eða berist þvers undir skíðið. Jafnið út með lófanum eða sköfu sem fylgir áburðinum. Til er einnig klístur í sprautubrúsum sem mjög auðvelt er í notkun. Þessi bátur Óska eftir Óska að kaupa vel með- farna barnakerru. f Upplýsingar í síma 3742. Vil selja Kvikk ** ;i Til sölu Mercury Comet árg. 1974. Ekinn 82 þús. km. Upplýsingar í síma 4099. er til sölu Óska að leigja Upplýsingar veitir Jón Ólafur Sigurðsson Sími 94-3794 ísafirði i Óska að leigja íbúð, minnst fjögra herbergja, á ísafirði, eða í Bolungarvík. Upplýsingar í síma 6940 Vil selja SKÍÐAFÓLK! Til sölu Dynafix skíðaskór nr. 8Vz og Caber gönguskór nr. 40. Upplýsingar í síma 3526. Hópferðir Hópferðabílar, 48 manna, 25 manna og 21 manns. Leigubíll, 4ra farþega. Sendibílaþjónusta. Ásgeir Sigurðsson Seljalandsvegi 76 Sími3666 Skrifstofan er flutt frá Bakkavegi 2, í suðurenda efri hæð- ar Hraðfrystihússins við Hnífsdals- bryggju. Greiðsla reikninga mánudaga til fimmtudaga kl. 13:30 -16:00. Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.