Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 8
SPORTHLAÐAN auglýsir: LÚFFUR fyrir börn og unglinga stæröir 3-10, verð kr. 2.660 til 3820 MOON BOOT kuldaskór stæröir 25 - 45 verö kr. 9860 til 12.980 SKÍÐAGLERAUGU Cecel og Carrera margar geröir verö kr. 980 til 6.100 DYNASTAR skíði FISCHER skíði SPORTHLAÐAN Silfurtorgi 1 ^Sími 4123 vestfirska FRETTABLASI D i 4 Næsta tölublað kemur út fimmtudaginn 31. janúar. 3 Tólf Vestfjarðatogarar færðu á land 49.182 lestir 1979 — Guðbjörg hæst með 5.628 lestir í 42 sjóferðum. Ingimar Magnússon Sif Is BOLUNGARVÍK: Heildarafli togaranna árið 1979: Á árinu 1979 voru gerðir út 12 togarar frá Vestfjörð- um, og var heildarafli þeirra á árinu 49.182 lestir. Skiptist hann þannig milli skipa: Guðbjörg, Isafirði 5.628 42 Páll Pálsson, Hnífsdal 5.282 43 Bessi, Súðavík 4.860 42 Dagrún, Bolungarvík 4.690 38 Guðbjartur, ísafirði 4.347 41 Júlíus Geirm. ísafirði ,s. 4.239 38 Gyllir, Flateyri 4.223 35 Framnes I, Þingeyri 4.052 39 Elin Þorbj.d. Suðureyri 3.936 36 Tálknfirðingur, Tálknafirði 2.722 26 Heiðrún, Bolungarvík 2,615 35 Guðmundur Patreksfirði í Tungu, 2.589 36 Sæmilega góðar gæftir voru allan desembermánuð. Á tímabilinu frá 20. desemb- er til áramóta var í gíldi þorskveiðibann hjá bátaflot- anum og féllu allir róðrar hjá línubátunum niður á því tímabili, en fram til þess tíma var ágætur afli á línu. Afli togaranna var einnig góður í desember, en margir þeirra voru í þorskveiðibanni hluta mánaðarins, flestir seinustu dagana. Þeir, sem voru búnir með bannið og voru að veiðum milli hátíð- anna, fengu allir góðan afla. í desember stunduðu 37 (40) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 25 (28) með línu, en 12 (12) stund- uðu togveiðar. Heildaraflinn í mánuðinum var 6.655 lest- ir, en var 4.752 lestir á sama © PÖLLINN HF Isafirði Sími3792 tíma í fyrra. Afli línubát- anna var nú 2.657 lestir í 332 róðrum eða 8,0 lestir að með- altali í róðri. I fyrra var desemberafli línubátanna Aflahæsti línubáturinn á haustvertíðinni var Orri frá Isafirði með 645,6 lestir í 69 róðrum, en hann var einnig aflahæstur á haustvertíðinni Guðbjörg ís-46 anna á árinu 1979 með 5.628 lestir, en hún var einnig afla- hæst á árinu 1978, þá með 4.626 lestir. Aflinn í einstökum stöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: Garðar 154,3 Birgir 150,2 Þrymur 131,1 Dofri 128,9 María Júlía 127,3 Guðm. í Tungu tv. 28,3 TÁLKNAFJÖRÐUR: Tálknfirð. tv. 360,8 BfLDUDALUR: Frigg 139,7 Steinanes 88,9 ÞINGEYRI: Framnes I tv. 208,6 ver- 15 16 16 15 15 1 4 17 12 4 Dagrún tv. 359,2 4 Heiðrún tv. 202,4 4 Jakob Valgeir 148,5 16 Hugrún 142,3 16 Oðlingur 81,0 14 Flosi 75,9 16 Kristján 70,3 15 ISAFJÖRÐUR: Páll Pálsson tv. 426,4 4 Guðbjörg tv. 311,8 3 Guðbjartur tv. 263,7 3 Júlíus Geirm.s. tv.211,9 4 Orri 141,3 14 Guðný 137,1 14 Víkingur III 136,0 14 SUÐAVÍK: Bessi tv. 267,9 4 Aflinn í hverri verstöð í desemb- er: 1979: 1978: Patreksfjörður 839 ( 685) Hofsjökull lestaði um 60.000 kassa af freðfiski á ísafirði eftir áramótin. í fyrra, þá með 345,2 lestir í 62 róðrum. Guðbjörg var aflahæst vestfirsku togar- Útsala! Hljómplötur — Kassettur íslenskar — Erlendar Mikið úrval — Gott verð Framnes 128,3 16 Tálknafj. 433 ( 161) Sæhrímnir 74,3 11 Bíldudalur 229 ( 125) Þingeyri 453 ( 278) FLATEYRI: Flateyri 636 ( 326) Gyllir tv. 418,8 4 Suðuryeri 680 ( 385) Vísir 87,4 14 Bolungarvík 1.193 ( 666) Sif Ak 45,7 8 ísafjörður 1.871 (1.757) SUÐUREYRI: Súðavík 321 ( 295) Elín Þorbj.d. tv. 260,0 4 Hólmavik ( 74) Kristján Guðm.ss. 122,6 15 6.655 (4.752) Sigurvon 107,4 15 Okt./nóv. 12.424 (8.305) Ólafur Friðb.ss. 87,9 16 19.079 (13.057) RENAULT R4 TL Árgerð 1978 Ekinn 25 þús. km. TIL SÖLU NÚ ÞEGAR UPPLÝSINGAR í PRENTSTOFUNNI 1.635 lestir í 354 róðrum eða 4,6 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn mánuðinum var Garðar frá Patreksfirði með 154,3 lestir í 15 róðrum, en í fyrra var Dofri frá Patreksfirði afla- hæstur í desember með 117,0 lestir í 15 róðrum. Af togur- unum var Páll Pálsson frá Hnífsdal aflahæstur í des- ember með 426,4 lestir, en hann var einnig aflahæstur í fyrra með 430,3 lestir. Heildaraflinn á tímabil- inu október/desember var nú 19.079 lestir, en var 13,057 lestir á sama tímabili í fyrra. Er aflaaukningin bæði hjá togurunum og bát- unum, en þó verulega meiri hjá bátunum eða 69%. Er þessi haustvertíð sú besta sem hér hefir komið hjá línu- bátum. Var afli þeirra á þessu tímabili 8.131 lest 1068 róðrum eða 7,6 lestir að meðaltali í róðri, en var í fyrra á sama tíma 4.813 lest- ir í 1042 róðrum eða 4,6 lestir í róðri.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.