Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 14.05.1980, Blaðsíða 7
vestfirska FRETTABLADID Skíðaskóli Oddvars Brá og Ivars Formo TEXTI: KRISTEN KVELLO • TEIKNINGAR: ROAR HORGEN - UMSJÓN OG ÞÝÐING: GUÐJÓN HÖSKULDSSON. Á hverjum vetri fara fram almenningskeppnir (turlöp) sem allir geta tekið þátt í, bæði almenningur og kepnnisfólk. Það er margt sem gera þarf áður en keppni hefst. M.a. borða létta fæðu í síðasta lagi 2 tímum fyrir start. Bera undir skíðin og prufa þau, skoða brautina og hita upp. Upphitun ætti helst ekki að taka skemmri tíma en 20 mínútur. Auövelt er í flestum tilfellum að lagfæra skíðasólana með sérstöku viðgerðarefni. Hér lýkur skíðakennsllu þeirra Oddvars Brá og Ivars Formos. upplyfting á komandi árum og innsýn í helstu atriði sem jafnt byrjendur sem keppnisfólk þurfa að tileinka sér við iðkun skíða- göngu. hvort heldur er tækni. spurning. klæðnaður og meðferð skíðanna svo eitthvað sé nefnt. Enn er nægur snjór á fjöllum og veðrið batnar stöðugt. Ráðlegg ég því hverjum trimmurum að nota nú tækifærið til að þjálfa tæknina sem best. Er það einíæg von mín að þessir þættir megi verða til uppörfunar og aukinnar anægju fyrir þá sem fylgst hafa með þeim og megi verða skíðaíþrottinni upplyfting 'á komandi árum og aukin heilsubót þeim sem leggja stund á hana. Með skíðakveðju Guðjón H. Höskuldsson Óskast til leigu Þaö elsta og þekktasta (í Noregi) er Birkebeinrennet. Það er 56 km. langt og er haldid annaö hvert ár í Lillehammer og Rena. Hér á landi er Fossavatnsgang- an þekktust. Þad er ca. 20 km. langt og fer fram ár hvert. Er byrjaö viö Nónhorn í Engidal og endað viö Skíöheima á Seljalandsdal. Fyrir þann sem ætlar í fjallgöngur á skíöum eða langar ferðir, er nauösynlegt að hafa meðferðis góðan útbún- að. Ganga verður úr skugga um aö allt sé í lagi og gleymið ekki vindþéttum klæðnaöi. Ekki má gleyma nestinu og gott getur verið að hafa föt til skiftanna. Geyma skal skíðin á þurrum stað. Sniðugt er að hafa grind í loftinu eða á veggnum þar sem skíðunum er fest að framan og aftan. Þú getur einnig haft sem markmiö að ganga vissan kílómetrafjölda hvern vetur og safnað meö því hinum ýmsu trimm—merkjum í S.í. Það er nauðsynlegt að hirða vel um útbúnaðinn. Þegar vertíðin er búin þarf að skoða skíði og stafi. Nú er ísvertíðin hafin! Svalandi ís í vorblíðunni HAMRABORG HF. VINNUSKOLINN ísafjarðarkaupstaður óskar að ráða eftirtalið starfsfólk til vinnuskólans í sumar: 1. Forstöðumann, laun samkv. 13. launaflokki B.S.R.B. 2. Nokkra flokkstjóra, laun samkv. 9- 11 launaflokki B.S.R.B. Reynsla af vinnu með unglingum æskileg. Auk þess: Starfskraft í heimilisþjónustu hálft til heilt starf. Nánari upplýsingar veitir félagsmála- fulltrúi í síma 3722 Félagsmálaráð Óskum eftir að leigja 2-3 herbergja íbúð í 4-6 mán- uði. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 3382 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.