Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 3
YEstfirslsa r i FRETTABLADID [ síðustu viku komu krakkar úr Gagnfræðaskóla fsafjarðar í starfskynningu til okkar á Vestfirska fréttablaðinu og Prent- stofunni ísrún. Þau fengu að kynnast þvf hvernig blaðið er unnið og gripu m.a. í setninguna. Síðan voru þau send út af örkinni með myndavél að afla frétta og hér á síðunni gefur að líta afraksturinn. Við þökkum krökkunum fyrir og vonum að þau hafi haft gagn og gaman af þessari stuttu starfskynningu. j Félagsmiðstöð j j opnuð á morgun j Eins og flestum er kunnugt er verið að opna félagsmið- | I stöð hér á fsafirði og verður hún til húsa að Mánagötu 1. I S Áætlað er að opna á morgunmeð diskóteki. Það er svo ■ I unglinganna sjálfra að ákveða hvað á að vera þar inni. Búið g I er að ráða Sigríði Maríu Gunnarsdóttur sem starfsmann | I félagsmiðstöðvarinnar og mun hún hjálpa til að skipuleggja I | starfsemina f húsinu og fleira. Frá þriðjudegi til fimmtudags verður opið frá kl. 17:00 til ■ 22:30 og annan hvern föstudag verður opnunartími 17:00 til 1:00. i | en þá verða diskótek á vegum skólans. | I Áætlað er að flytja alla félagsstarfsemi úr skólanum í félags- I I miðstöðina. Aldurstakmark verður gagnfræðaskólaaldurinn eða I 13 — 16 ára og bæði reykingar og drykkja verður bönnuð á I staðnum. Unglingarnir fá að mestu að ráða hvað þeir vilja hafa í ■ félagsmiðstöðinni og vonum við að þeir verði duglegir að koma | | með hugmyndir um hvað hægt sé að gera á staðnum því það er | | þeirra að ákveða hlutina og segja hvað þeir vilja hafa, því ekki I I verður annað á staðnum þegar opnað verður. en borð og stólar, ■ svo krakkarnir fá að ráða þessu að mestu sjálf. Já, semsagt á | föstudaginn verður vonandi opnað, þá verður kannski diskótek J sem 9. bekkur sér um því allur aðgangseyrir fer í ferðasjóð 9. ■ bekkjar þar sem diskótek skólans verða flutt í félagsmiðstöðina. g | Við vonum að félagsmiðstöðin gangi vel hjá krökkunum og | óskum þeim alls hins besta. | Og þetta er hópurinn, talfð frá vinstri að aftan: Sigurjón Kjartans- son, Friðrik Gunnarsson, Jensína Jensdóttir, Sígrún Sigurðar- dóttir, Harpa Magnadóttir, Fjóla Jónsdóttir og Lilja Ingólfsdóttir. Hll iiii iiii jjij jjjl ííi iii | iii iiil Við bjóðum þér að versla ódýrt Frá og meö mánudeginum 26. mars er tekið við pöntunum og upplýsingar veittar varðandi þessi til- boð í síma 4006 milli kl. 12:00 og 13:00. Stærri innkaup milliliðalaust beint frá framleiðanda HN — KJÖTVINNSLA kr/kg 1/2 grís, tilbúinn í frysti.............129,00 1/2 ungnaut, tilbúið í frysti ..........169,00 1/2 Dl skrokkur, sagaður í poka ........123,05 1/2 Dll skrokkur, sagaður í poka........117,95 1/2 skrokkur hangikjöt..................195,00 Súrmatur í 3 I. fötu m/súr: Sviðasulta, hrútspungar, lundabaggar og bringur, ein tegund eða blandað .................190,00 Athugið að einungis á þessum tíma er hægt að taka við pöntunum og veita upplýsingar varðandi ofangreind tilboð. Við sendun í póstkröfu, sé þess óskað. Vörutegund: Franskar, 1800 gr. 8 pk. í kassa A W......". óskað. okkar verð venjul./ smás.v. 80,64 99,84 152,84 189,24 234,57 290,42 138,65 171,67 110,14 136,37 87,43 111,44 141,14 174,75 90,09 111,54 136,50 169,00 145,95 191,82 118,12 155,25 w SUNDSTRÆTI 34*4013 Fressköttur ræðst á böm Um daginn réðst fressköttur á tvær litlar telpur f Holtahverf- inu og lék þær illa. Kötturinn mun hafa lagst út og gerðist grimmur mjög. Grimmdaræðið varð loks stöðvað með því að fenginn var maður frá lögregl- unni til þess að skjóta köttinn. Við töluðum við Ólöfu Vetur- liðadóttur, móður annarar telp- unnar og hafði hún þetta að segja: og hreinsa allt. Það gekk ágætlega að fá lögregluna til að vinna í málinu og reyndu þeir að gera sitt besta. Barninu er farið að skána núna en er allt bólgið og marið í andlitinu." Og lögreglan sagði svo um þetta mál: „Við leituðum fyrst en fundum köttinn ekki og eigandi hans leit- aði með okkur. Það var ekki fyrr en við fengum mann úr varalög- Kristín Guð- mundsdóttir og Heiðdís Agnars- dóttir, stúlkurnar sem urðu fyrir árás kattarins. „Þetta vildi þannig til að hún var úti að leika sér á þriðjudags- kvöldið (6. mars) þegar kötturinn réðst aftan að henni og klóraði í andlitið og upp í hársrót. Þetta var mikið sár og þurfti að sauma nokkur spor og klemma saman skurðina, þetta voru þó nokkrir skurðir. Nú er búið að taka saum- ana úr og henni líður vel, en ég held að hún hafi ekki gert sér almennilega grein fyrir þessu strax. Við hringdum í lögregluna og var hún treg I fyrstu en þeir leituðu samt að kettinum, en fundu hann ekki fyrr en sér mað- ur var fenginn til. Og síðan töluðum við við Síg- ríði Ólafsdóttur, móður hinnar stelpunnar: „Þetta vildi þannig til að hún var úti að leika sér á fimmtudag- inn (8. mars) og kom grátandi inn, öll blóðug og sagði að köttur hefði ráðist á sig. Þetta bólgnaði allt upp en það þurfti ekki að sauma, en klemma saman skurði regluliðinu eða héraðslögreglu- mann, þ.e. Einar Halldórsson og er hann viðurkenndur sem góð skytta. Hann var í ca 3 tíma að ná kettinum og skjóta hann við gamla Kofraskúrinn. Dýralæknir- inn skoðaði köttinn eftir á og fann hann ekkert að honum. En kettir verða yfirleitt uppstökkir og fá brjálæði þegar þeir eru lagstir út (þ.e. farnir að heiman, á flakk sem sagt).“ Og að lokum töluðum við við eiganda kattarins. „Kötturinn hefur aldrei ráðist á krakka fyrr svo ég viti til og aldrei verið kvartað yfir honum. Hann hefur alltaf verið mjög blíður og góður þangað til fyrir einum mánuði eða svo, fannst mér hann vera orðinn svolítið uppstökkur og leiður. Það skeði svo á þriðjudag og svo aftur á fimmtudag að hann réðist á telp- urnar og mér leið alveg hræði- lega, fékk hálfgert sjokk. Ég varð aldrei vör við að krakkar væru að _________________________3 fasteTgna’í VIÐSKIPTI | ÍSAFJÖRÐUR: Sundstræti 29, 2ja herb. J íbúö á 2. hæð. íbúðin er ! laus. Stórholt 11,3 herb. íbúð á ■ 1. hæð. Laus 1. mars. Fjarðarstræti 57, 3ja —4ra I herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. I júní. Seljalandsvegur 85, lítið | einbýlishús. Strandgata 5, ca. 120 ferm. | íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- | húsi. Laus fljótlega. Túngata 3, 5 herb. íbúð í j suðurenda. Allt sér. Mjallargata 9, einbýlishús I úr timbri. Stór eignarlóð. ■ Laust 1. maí. Fitjateigur 6, ca. 130 ferm. | einbýlishús. Getur losnað I fljótlega. Lyngholt 11, fokhelt einbýl- | ishús ásamt bílskúr. Silfurgata 12, lítið einbýlis- ! hús. Laust fljótlega. Góuholt 5, rúmlega fokhelt ■ 135 ferm. einbýlishús ásamt J bílskúr. Urðarvegur 74, raðhús í ! smíðum. Stekkjargata 4, lítið einbýl- ■ ishús. Selst með góðum ■ kjörum, ef samið er strax. ÞINGEYRI: | 120 ferm. einbýlishús. Bíl- | skúrsréttindi. Laust fljót- ■ lega. BOLUNGARVÍK: Traðarstígur 3, ca. 160 ■ ferm. einbýlishús ásamt bíl- ■ skúr og stóru rými í kjallara. ! Laust eftir samkomulagi. J Skipti á íbúð á ísafirði eða í g Reykjavík koma til greina. I Stigahlíð 2, 2ja herb. íbúð J á jarðhæð. g Þjóðólfsvegur 14, 3ja herb. ■ íbúð á 2. hæð. Holtabrún 16, 4ra herb. ■ íbúð á 1. hæð. Heiðarbrún 4, 138 ferm. | einbýlishús ásamt bílskúr. I Arnar Geir j Hinriksson hdl.! Silfurtorgi 1, ísafirði sími 4144 — Kabarett frumsýndur Framhald af bls 1 hljómsveitarstjórans. Bolvfk- ingar syngja, þingeyingurinn Ásgeir S. stjómar fegurðar- samkeppni og trfó leikur í hlé- inu. Og þá má ekki gieyma stórsöngvurunum Bfbí Laufdal og Daníel Díegó, eða dönsur- unum hennar Brynju Sigfúsar, að ógleymdum Guðmundi þjóni. Allir þeir sem að þessu standa, gefa vinnu sfna, svo að tekjurnar renna ósklptar í byggingarsjóð tónlistarskóla- húss á ísaflrði. Hægt er að panta miða f Bókhlöðunni sími 3123, en þeir verða seldlr við innganginn og kosta 150 kr. fyrlr bðrn og 300 fyrir fullorðna. stríða honum eða svoleiðis nokk- uð.“

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.