Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 22.03.1984, Blaðsíða 7
vestfirska I FRETTABLADID FIMM SÖNGVARAR FYRRI ÁRA SÖNGHÁTÍÐ AÐ UPPSÖLUM ARNI SIGURÐSSON ÁSTHILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR BARÐI ÓLAFSSON INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR ÓLAFUR GUÐMUNDSSON TISKUSYNING: FATNAÐUR FRÁ EPLINU KYNNIR: MAGNÚS REYNIR GUÐMUNDSSON Aldursmark 18 ár — Forsala aðgöngumiða að Uppsölum laugardag frá kl. 17:00 — 19:00 Dansleikur hefst kl. 23:15 — ÐG flokkurinn leikur DISKÓTEK FÖSTUDAG UPPSALIR Bikarmót unglinga á Dalvík: FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 3—4 herb. íbúðir: Aðalstræti 8 suðurendi Austurvegur 14 Fjarðarstræti 51 efri hæð Sundstræti 27 e.h. Silfurgata 11 3. hæð Einbýlishús/Raðhús: Fagraholt 9 Hafraholt 18 Hafraholt 8 ísafjarðarvegur 4 Pólgata 10 Silfurgata 3 Seljalandsvegur 85 Stekkjargata 40 BOLUNGARVÍK: Holtabrún 7 Holtabrún 2 Höfðastígur 12 Móholt 4 Skólastígur 7 Traðarland 8 Vitastígur 10 Völusteinsstræti 13 Vitastígur 8 Vitastígur 21, n.h., 3 herb. íbúð. Fleiri eignir vantar á sölu- skrá. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði sími 3940 ísfirðingar hlutu finun verðlaun Bikarmót ungllnga fór fram á Dalvfk um síöustu helgl. Isfirð- ingar sendu 12 keppendur til leiks og stóðu þeir sig ágæt- lega. Fyrri daginn var keppt tvisv- ar í stórsvigi. f flokki 13 — 14 ára urðu úrslit þessi: STÓRSVIG - DRENGIR 1. Valdimar Valdimars. A 110,41 2. Ásgeir Sverrisson R 111,68 3. Sigurbjörn Ingvars. f 111,72 4. Gunnar Grímsson R 112,13 5. Ólafur Gestsson ( 112,33 STÓRSVIG II 1. Kristinn Grétarsson I 101,16 2. Valdimar Valdimars. A 102,47 3. Kristján Eymunds. H 104,55 Kristinn Grétarsson og Valdimar Valdi- marsson eru þarna í sérflokki, en til leiks vantaði þó einn besta keppandann, Ólaf Sigurösson, en hann var að keppa á Andrésar Andar ieikunum í Noregi. ( stórsvigi I keyrði Kristinn út úr í fyrri feró, en fór seinni ferðina og náöi þá öórum besta tímanum Sigurbjörn Ingvarsson kemur nú mjög á óvart, hann hefur ekki áóur náð jafn góöum árangri. STÓRSVIG I - STÚLKUR 1. Guðrún Ágústsd. S 121,61 2. Guðbjörg Ingvarsd. f 121,90 3. bórdís Hjörleifsd. R 122,43 4. Ásta Halldórsdóttir I 123,31 STÓRSVIG II 1. Þórdís Hjörleifsd. R 115,58 2. Guðrún Agústsd. S 115,93 3. Ásta Halldórsdóttir I 115,96 Guðbjörg Ingvarsdóttir sannar þarna að hún stendur jafnfætis þeim bestu og Asta Halldórsdóttir er ekki langt frá toppnum heldur. SVIG - DRENGIR 1. Valdimar Valdimars. A 81,63 2. Kristján Eymunds. H 85,15 3. Egill Jónsson R 85,29 4. Ólafur Gestsson f 85,42 5. Rafn Pálsson i 85,54 6. Bjarni Pétursson í 85,98 9. Einar Gunnlaugsson I 87,39 Þarna koma Ólafur Gestsson og Rafn Pálsson á óvart með góðum árangri. Kristinn Grétarsson fór út úr í fyrri ferð og hætti. SVIG STÚLKUR 1. Gerður Guðmundsd. N 87,75 2. Guðbjörg Ingvarsd. I 88,45 3. Kristín Jóhannsdóttir A 89,25 4. Ásta Halldórsdóttir ( 90,21 Sól og blíða var báða keppn- isdagana og framkvæmd móts- ins var þeim Dalvíkingum til sóma að sögn Vals Jónatans- sonar fararstjóra. m HAMRABORG Hafnarstræti 7 ísafirði sími 3166 £inarQuð(ji/Mszoin k ( Sími 7200 BOLUNGARVI'K

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.