Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1984, Page 8

Vestfirska fréttablaðið - 30.08.1984, Page 8
fsfirsku fótboltastrákamir Garðinum á laugardaginn með unnu frækilegan sigur á Vfði úr þremur mörkum gegn engu og Hart barist um boltann við mark Víðis. hafa nú skorað 10 mörk gegn engu í tveim leikjum. Það munar nú um minna. Nú eru ísfirðingar komnir í baráttu um fyrstu deildar sæti og mega ekki slaka á, í þeim leikjum sem eftir eru. Næsti leikur er gegn Einherja fyrir austan. Þau mistök urðu í síðasta blaði að sagt var að Guðmund- ur Jóhannson hefði skorað þrennu. Hið rétta er að það var nafni hans Magnússon sem gerði þrjú mörk og er hér með beðist velvirðingar á þessum mistökum. vestfirska FRETTABLADIÐ Bridgefélag ísafjarðar — 20 ára afmælismót Um þessar mundir á Bridge- félag ísafjarðar 20 ára afmæli. f tilefni af þvi verður haldið af- mælismót í tvímenningi (baro- meter) dagana 15. og 16. sept- ember. Vegleg peningaverðlaun verða veitt auk verðlaunagripa. Islandsmeistarar í tvímenn- ingi þeir Jón Baldursson og Hörður Blöndal hafa þegið boð um þátttöku í mótinu og einnig er búist við þátttöku annarra toppspilara að sunnan. Mótið er öllum opið. Þátttaka tilkynnist til Arnars G. Hinrikssonar í •r síma 4144 eða á skrifstofu Bridgesambands íslands í síma 91-18350 fyrir 10. sept. n.k. Vetrarstarf Bridgefélagsins hefst með tvímenningi fimmtu- daginn 6. september klukkan 20:00 í Vinnuveri. ' íestfirska J m ÍLÍ hefur heyrt AÐ Súgfirðingar hafi sótt um leyfi og styrk til smokk- fiskveiða með flottrolli á ísafjarðardjúpi. Margir óttast að það geti haft í för með sér stórfellt seiðadráp. AÐ það hafi vakið furðu ým- issa manna hér í bæ hvað úrvalið í „ríkinu“ er lélegt. Einhverjum hefur nú dottið í hug að tengja þetta tillögum 19 manna stjórnskipaðrar nefndar sem fræg er orðin. Sú nefnd átti að fjalla um á- fengisvandann og mið- uðu tillögur hennar að því að torvelda mönnum að ná í áfengi. Það getur jú verið torvelt fyrir marga að ná í sína sort í „ríkinu" á Isafirði. AÐ það sé búið að vera ákaf- lega erfitt fyrir settan fræðslustjóra að fá þak yfir höfuðið hér á ísafirði. Til stóð að fjármálaráðu- neytið hlypi undir bagga og keypti hús, en þegar til átti að taka, kom í Ijós að þeir vildu bara kaupa hálft hús. Ekki vildi ég búa í hálfu húsi. Smokkfiskveiðarnar ganga vel á Arnarfirði og víðar á vesturfjörðunum en eru enn- þá eitthvað tregari í Isa- fjarðardjúpi. Rækjutogarinn Hafþór sem þrjár rjkjuvinnslur á ísafirði gera út, á samkvæmt nýjustu féttum að koma úr slipp um 10. september. Um það leyti verður Snorra Sturlusvni skilað. Enn skal á það minnst að ekki er raunhæft að bera saman aflatölur vegna þess I____________________________ Kjördæmisþing Framsóknarflokksins: Ratsjárstöð eða herstöð Til nokkurra átaka kom á kjördæmisþingi Framsóknar- flokksins sem haldð var í Bol- ungarvík um síðustu helgi. í mótmælaskyni við fundarsköp, gengu tveir fulltrúar og formenn Framsóknarfélaga af þingi áður en því var lokið, þeir Guðmund- ur Jónas Krifstjánsson frá Flat- eyri og Heiðar Guðbrandsson frá Súðavík. Á þinginu fluttu 11 fulltrúar af 40, ályktun, þar sem lýst var yfir andstöðu við byggingu rat- sjávarstöðva á Vestfjörðum og Norðausturlandi, og að staðið yrði fast gegn slíkum áformum. Fyrstur á mælendaskrá eftir að þessi ályktun var flutt, var Steingrímur Hermannsson for- maður flokksins. Hann kom fram með breytingatillögu þess efnis, að í stað orðsins ratsjár- stöðvar kæmi orðið herstöðvar. „Þetta var ansi mikil breyting á tillögu okkar, því það hlýtur nú að verða töluverður munur á ratsjárstöð og herstöð. I raun var þarna bara um að ræða nýja tillögu,“ sagði Guðmundur Jónas Kristjánsson í samtali við Vf. — „Við óskuðum því eftir báðar tillögurnar yrðu bornar fram, en það var ekki orðið við þeirri ósk af fundarstjóra. Þegar atkvæðagreiðslu um breytinga- tillöguna var lokið, þá andmælti Heiðar Guðbrandsson þessum fundarsköpum og í mótmæla- skyni gengum við af fundi,“ sagði Guðmundur Jónas. Að sögn Benedikts Kristjáns- sonar, fundarstjóra þingsins voru öll fundarsköp höfð í heiðri á fundinum. „Breyting- artillaga Steingríms var sam- þykkt með meirihluta atkvæða, en eftir það vildi engin vera flutningsmaður að aðaltillög- unni og því var hún dregin til baka,“ sagði Benedikt. Pétur Geir Helgason: Óheimilt að koma með lausan fisk Það virðist vera nokkur brögð að því að skip komi í land með lausan fisk sem kallað er þ.e.a.s. fisk sem ekki er í kössum eða stíum sem samþykktar hafa ver- ið af Ríkismati. Vf. hafði sam- band við Pétur Geir Helgason yfirfiskmatsmann á Vestfjörð- um og spurði hvort það væri heimilt að koma með þennan fisk að landi. „Það er óheimilt að koma með lausan fisk sem kallað er. Fisk sem ekki er í kössum eða stíum sem samþykktar hafa að sumir togarar fá að fiska óheft eða því sem næst með- an aðrir eru kallaðir inn þeg- ar þeir hafa fengið tiltekið magn sem þeim hefur verið skammtað. BESSI kom inn á manudag- inn með 130 tonn af þorski. GUÐBJARTUR kom inn á laugardag til að gefa áhöfn- inni helgarfrí. Aflinn var 45 tonn af þorski. PÁLL PÁLSSON er á veið- um og er væntanlegur inn um helgina. JÚLÍUS GEIRMUNDS- SON landaði 87 tonnum af þorski á manudaginn. GUÐBJÖRG er á veiðum í sínum fyrsta túr eftir sigling- una. HEIÐRÚN kom með 105— 110 tonn af þorski á mánu- daginn. — Kærurnar veltast í dómskerfinu verið af ríkismati. Það er reglugerðarbrot.“ —Hvað er gert við slíkum reglugerðarbrotum? „Menn hafa verið kærðir. Flest ef ekki öll Vestfjarðaskip- in hafa fengið á sig kærur á liðnum árum og sum fleiri en eina. Síðan veltist þetta í dóms- kerfinu og ég hef ekki heyrt að neitt hafi skeð svoleiðis að maður er hættur að kæra þá fyrir þetta.“ —En er einhver munur á því að geyma fiskinn í stíum í lest DAGRÚN er á veiðum. [ SÓLRÚN landaði í gær um ( 30 tonnum af rækju. Helm- | ingurinn af því var fullunnin I útflutningsvara. [ ELÍN ÞORBJARNAR- | DÓTTIR landaði á mánudag I og þriðjudag 128 tonnum af J þorski. | FRAMNES I. landaði 113 I tonnum af þorski á þriðju- [ daginn. . SLÉTTANES er á veiðum. | SÖLVI BJARNASON er á I veiðum. J TÁLKNFIRÐINGÚR kom á j laugardaginn með 77 tonn og . aftur í gær með tæp 100 tonn. | SIGUREY landaði 175 I tonnum á mánudaginn, af því [ voru 58 tonn af þorski. SNORRISTURLUSON var I með 23 tonn tæp, síðasta J fimmtudag og er væntanlegur ( inn aftur á morgun. | eða á millidekki ef sóma- samlega er frá honum gengið? „Þeir geta ekkert gengið sómasamlega frá honum. Stíur eru settar vegna þess að menn öðluðust smátt og smátt þekk- ingu á því að fiskurinn þyrfti að vera í einhverjum hólfum til þess að verja hann fyrir hnjaski og þá um leið í ákveðinni þykkt, þannig að það færi ekki yfir 60 sm. í lagi og sá útbúnaður er ekki til á millidekkjum á þess- um skipum. Þeir hafa verið með þetta í bingjum, allt upp í einn og hálfan til tvo metra á hæð. Sá fiskur sem þeir hafa komið með lausan hefur alltaf fallið miklu verr í mati. Það er þjóðarhagur að þessi vara komist óskemmd í land og manni finnst þetta ó- hæfileg græðgi að vera að ausa upp meiru en frystihúsin geta tekið á móti og meir en skipin hafa ílát undir. Þetta er ekkert nema græðgi og engum um að kenna öðrum en skipstjórnar- mönnum. Þegar skip koma með svona lausan fisk og mikið berst að landi, þá þarf að byrja að vinna þennan lausa fisk og á kostnað annars fisks sem þyrfti að komast í vinnsluna fyrr, elsta fisksins úr skipinu." Konráð Jakobsson fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss- ins í Hnífsdal sagði að þeir væru ekki hrifnir af að fá ókassaðan fisk í land til vinnslu í Hrað- frystihúsinu. Ekki ef hann væri umfram það sem eðlilegt gæti talist. Einar K. Guðfinnsson út- gerðarstjóri hjá Einari Guð- finnssyni hf. kannast ekki við að það hafi gerst í seinni tíð að komið hafi verið í land með lausan fisk öðruvísi en í stíum í lest á togurunum Einars Guð- finnssonar Jón Páll Halldórsson í Norð- urtanganum kannaðist ekki við að neinar kærur hefðu komið fram vegna lauss fisks úr Guð- bjarti og sagði enda að engin brögð hefðu verið að því að Guðbjartur fiskaði meira en í kassana. Blaðið hafði samband við Bjarna Elíasson hjá Fiskiðjunni Freyju á Suðureyri. Hann sagðist ekki kannast við neinar kærur eða að þeirra skip kæmu með lausan fisk að landi. Ásgeir Guðbjartsson skip- s'tjóri á Guðbjörgu IS 46 sagði að það hefði hent að þeir kæmu með lausan fisk að landi, en taldi að hann félli í mati við löndunina sjálfa en ekki fyrir það að illa væri farið með hann um borð. ÐILALEIGA Nesvegi 5 — Súöavík — 94-6972-6932 Grensásvegi 77 — Reykjavík — 91-37688 Sendum bílinn Opið allan sólarhringinn

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.