Vestfirska fréttablaðið - 06.09.1984, Page 1
FRETTABLASIS
FLUGLEIDIR
Skemmtiferðir
Viðskiptaferðir
Allar ferðir
Umboð Tálknafirði
Innanlands farseðlar
Millilanda ferðir
Allar frekari upplýsingar
Helga Jónasdóttir, sími 2606
NÝJAR VÖRUR
Nýjar vörur
NÝJAR VÖRUR
Nýjar vörur
Verslunih vJöuo ísafiröi sími 3103
r — — -
Sinfóníu-!
hljóm- !
sveitiná !
ferð um !
Vestfirði j
Sinfóníuhljómsveit fs- ■
lands verður á ferð um Vest- I
firði nú á næstu dögum.
Tónleikar sveitarinnar ■
verða á eftirtöldum stöðum I
sem hér segir: Á Þingeyri •
laugardaginn 8. september ■
klukkan 21:00 í Bolungarvík I
sunnudaginn 9. sept. klukk- |
an 15:30, á ísafirði sama dag •
klukkan 21:00 í Alþýðuhús- J
inu, á Suðureyri 10. sept. kl. |
21:00 og á Patreksfirði I
þriðjudaginn 11. sept. kl. J
21:00. I
I Kristinn Sigmundsson
■ syngur einsöng á tón-
J leikum Sinfóníuhijóm-
I sveitarinnar.
| Á efnisskránni verður
I léttklassísk tónlist, s.s.
I óperuforleikir, óperuariur,
| íslensk lög, ballettmúsík og
I ein lítil sinfónía eftir Moz-
J art.
| Einleikari á fiðlu verður
I Rut Ingólfsdóttir, einsöngv-
J ari Kristinn Sigmundsson
I og stjórnandi verður Klaus-
■ peter Seibel en hann kom
| gagngert til íslands til að
• fara þessa ferð. Hann er
J fyrsti hljómsveitarstjóri
| óperunnar í Hamborg og
I aðalhljómsveitarstjóri Fil-
! harmoníuhljómsveitarinnar
| í Nurnberg. Áður er hljóm-
I sveitin kemur til Vestfjarða
■ mun hún leika á nokkrum
■ stöðum á Vesturlandi.
Snjóf lóðavarnir fyrir ofan
Holtahverfi og í Hnífsdal
Með haustinu er ætlunin að
koma fyrir keilum til varnar
snjóflóðum fyrir ofan Holta-
hverfið og jafnvel einnig í
Hnífsdal.
Á bæjarráðsfundi fyrir
nokkru var lagt fyrir bæjarráð
tilboð Ólafs Gíslasonar og Co.
h.f. í snjóflóðavarnargirðingar
með uppsetningu. Bæjarráð á-
kvað að fresta erindinu þar til
nánari upplýsingar lægju fyrir.
Að sögn Haralds L. Haralds-
sonar, bæjarstjóra, hefur verið
óskað eftir því að Hafliði Jóns-
son, veðurfræðingur hjá Veð-
urstofunni athugi möguleika í
þessu sambandi, og er á næstu
grösum að vænta tillagna frá
honum um staðsetningu á keil-
um til varnar snjóflóðum fyrir
ofan Holtahverfið og í Hnífsdal.
Héraðsmótið að Núpi:
Ungmennafélag Mýra-
hrepps hlaut flest stig
— Stigahæsti einstaklingurinn var
Dagbjört Leifsdóttir, Gretti
Héraðsmót Héraðssambands
Vestur-Isfirðinga var haldið
dagana 25. og 26. ágúst að Núpi
í Dýrafirði. Þátttakendur í mót-
inu voru 92. Keppt var í kúlu-
varpi, langstökki, spjótkasti,
100, 200,400, 800 og 3000 metra
hlaupi, hástökki, kringlukasti,
boðhlaupi og þrístökki, ýmist í
kvenna eða karlaflokki.
Úrslit stigakeppninnar urðu
þau, að Ungmennafélag Mýra-
hrepps hlaut flest stig eða sam-
veittir verðlaunapeningar, sem
Sparisjóður Mýrahrepps gaf.
Öll verðlaun voru frá verslun-
inni Gullaugað á Isafirði.
Jón Guðjónsson, formaður
Héraðssambandsins, sagði í
samtali við Vf„ að ekki hefði
ríkt eins mikil spenna og ánægja
á héraðsmótinu í fjölda ára.
Kvaðst hann vera mjög ánægð-
ur með mótið fyrir hönd Hér-
aðssamnamdsins. Hins vegar
Dagbjört Leifsdóttir í hástökki. Mynd: Einar Yngvason.
Djúpbáturinn hf.:
Nýtt Fagranes?
Smokkurinn
kominn
Það var fólk á öllum aldri og úr flestum starfsstéttum saman-
komið í fjörunni meðfram hraðbrautinni á sunnudagskvöldið og
reyndar fleiri kvöld í vikunni. Allir voru að reyna að ná í
smokkfisk, eða að minnsta kosti að hvetja aðra til þess. Meira
segja lögreglan gat ekki stillt sig um að fara og kippa einum á
land. Á síðu 6 eru fleiri myndir frá smokkfiskveiðum.
Aðalfundur Djúpbátsins hf.
var haldinn föstudaginn 31. ág-
úst. Meðal þess sem þar var rætt
er einhverskonar endurnýjun á
Fagranesinu. Vf hafði samband
við Kristján Jónasson fram-
kvæmdastjóra Djúpbátsins og
spurði hann fregna af fundinum.
Að hans sögn eru þrír kostir í
skoðun: Að láta smíða nýtt skip,
að kaupa notað eða að breyta
Fagranesinu.
Það vantar skip sem gengur
hraðar en Fagranesið gerir, er
afkastameira við löndun og
lestun og með betri aðstöðu
fyrir stóra farþegahópa.
Kristján sagði að ætlunin
væri að ljúka könnunum á því,
hvaða leið væri hagkvæmust í
þessum efnum, fyrir haustið.
tals 92 stig. íþróttafélagið
Grettir varð í öðru sæti með 88
stig. I þriðja sæti hafnaði I-
þróttafélagið Stefnir með 86 stig
og í fjórða íþróttafélagið Höfr-
ungur með 54 stig. Sigahæstu
einstaklingarnir urðu Dagbjört
Leifsdóttir Gretti með 29'A stig
og Friðgeir Halldórsson Höfr-
ungi með 273/4 stig.
Verðlaunagripinn í stiga-
keppninni, sem er farandbikar,
gaf Sparisjóður Þingeyrar-
hrepps. Fyrir þrjú efstu sætin í
öllum greinum og flokkum voru
vildi hann koma á framfæri
þeirri ábendingu til framá-
manna íþróttamála hér norðan
heiðar, að þeir mættu gera
meira fyrir frjálsíþróttir á stöð-
unum sjálfum. Dræm þátttaka
Isfirðinga og Bolvíkinga t.d.,
bæri þess vitni.
„Frjálsíþróttafólkið hefur
sýnt og sannað að það ætti að
vera metnaðarmál fyrir framá-
menn íþróttamála, að gera
meira fyrir frjálsíþróttir, sem er
viðurkennd drottning
íþróttanna,“ sagði Jón.