Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 18.10.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 18.10.1984, Blaðsíða 3
r DAGBÓKIN DAGBÓKIN er ný þjónusta, sem Vestfirska fréttablaðið tekur nú upp. Þeir sem óska skráningar í dagbókinni, gjöri svo vel að hafa samband við blaðið, eigi síðar en á þriðjudögum. Dagbókina hugsum við okk- ur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar af- mælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kóræfingar, í- þróttaæfingar, skátafundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Austurvegi 2, opið virka daga kl. 10 — 12og 13 —15. Símavarsla kl. 8 — 12 og 13 — 16:30 í síma 3722. Viðtalstími bæjarstjóra er frá kl. 10 — 12 alla virka daga. Bæjarskrifstofa Bolungarvík- ur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. . Bæjarfógeti ísafjarðarkaup- staðar. Sýslumaður ísafjarðar- sýslu. Skrifstofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 15. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8 — 18. Bilanasími rafveitu er 3090. Bilanasími hit- aveitu er 3201. Orkubú Vest- fjarða, Hafnargötu 37, Bolungar- vík, sími 7277. Bilanasími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðal- stræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 17. Sími 3006. Bil- anatilkynningar í síma 02. Upp- lýsingar í síma 03. Loftskeyta- stöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðalstræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9 — 12 og 13 —17. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla simi 7100 og 02 eftir lokun af- greiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísa- firði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólarhringinn í síma3020. Viðtals- tími yfirlæknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnars- son, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Rönt- gendeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á samatíma í síma3811. Símavið- talstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 — 14. Ungbarna- og mæðraeftirlit á miðvikuaögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklinga- sími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. Nokkrar umræður hafa verið um húsnæðismál Ísafjarðar- safnaðar nú síðustu árin, hvort stefna ætti að byggingu nýrrar kirkju á næstu árum og hvar henni skyldi valinn staður, eða SOFN: Bæjjar- og héraðsbókasafnið ísafirði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvikudaga kl 14 —19. Fimmtu- daga kl. 14 — 21, föstudaga kl. 14 — 19 og laugardaga kl. 14 — 16. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17 — 13:30 og föstudaga kl. kl. 16:30 — 18:30. Útlán á Sjúkra- húsi: miðvikudaga kl. 14 — 16. Bókasafn Bolungarvíkur. Skólastíg 5. Sími 7194. KIRKJA: ísafjarðarkirkja. Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Almenn Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Aðal- safnaðarfundur eftir Guðsþjón- ustu. Hnífsdalskapella. Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Súðavíkurkirkja. Barnasam- koma í félagsheimilinu á fimmtu- dögum kl. 15:30. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 1, Isafirði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnusöfnuðurinn Salem. Fjarðarstræti 24. Sími 3506. búa áfram við gömlu kirkjuna og leggja á næstu árum í verulegan kostnað við viðhald hennar og endurbætur. Flestir hafa viljað halda tryggð við gömlu kirkjuna á Eyrinni enda gott hús og notalegt og hefur þjónað vel. Þó er sá hængur á, að guðsþjónust- um, öðrum samkomum og safn- aðarstarfi öllu er þröngur stakkur skorinn vegna þrengsla, aðstaða starfsfólks er léleg, engar geymslur né skrúðhús og snyrtingar ekki fyrir söfnuð né starfsfólk. Oft hafa komið fram hug- myndir um að bæta hér úr með viðbyggingu en það hefur ekki reynst framkvæmanlegt, enda pláss ekkert og legstæði liggja að kirkjunni allt um kring. Nú hafa þau tíðindi gerst að samið hefur verið við eigendur hússins Sólgata l um að kaupa það hús ásamt viðbyggingu, bílskúr og eignarlóð, en það er sú lóð sem næst liggur kirkj- unni. Hugmynd sóknarnefndar er sú að í Sólgötu 1 verði safnað- Bahá’itrúin. Sími 4701. Pósthólf 172, ísafirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AAfundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðal- stræti 42. Sími 3411. Al anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. KVIKMYNDASÝNINGAR: Ísafjarðarbíó. Noröurvegi 1. Símsvari 4202. ( kvöld: Gallopoli, seinni sýning. Föstudag: Octo- pussy, James Bond 007. Sunnu- dag: Stórmyndin Annie kl. 17 og Mad Max kl. 21. Félagsheimilið í Bolungarvík. Aðalstræti 24 — 26. Sími 7130. í kvöld: Bræðragengið. Sunnudag kl. 16: Barnasýning, Tarzan og stórfljótið. Kl. 21: Blóðug hátíð. Þriðjudag kl. 21: Dularfulla húsið. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Höröur 3898 eða Torfi 3368. BÍLASTÖÐVAR: Fólksbílastöðin. Sími 3418. Vörubílastöðin. Sími 3019. arheimili ísafjarðarkirkju. Þar verði skrifstofa sóknarprests, setustofa og aðstaða fyrir safn- aðarstarf með ungum sem öldnum, einnig fundarsalur (í Prentsmiðjunni gömlu). Síðar yrði svo byggð viðbygging í átt til kirkjunnar með fatageymsl- um og snyrtingum fyrir starfs- fólk og kirkjugesti, einnig skrúðhús prests. Yrði þessi við- bygging helst tengd kirkjunni með stuttum gangi. Safnaðar- heimili hefur um árabil verið í leiguhúsnæði í Gúttó, en er ekki í þeirri nálægð við kirkjuna að það hafi getað nýst á þann veg sem hér er lýst. Frá þessum ráðagerðum er nú skýrt vegna þess að n.k. sunnudag 21. október verður Aðalsafnaðarfundur ísafjarðar- sóknar og er kaupsamningurinn þar til umræðu og væntanlega staðfestingar. Messað verður í Isafjarðarkirkju kl. 2 á sunnu- dag. en aðalfundurinn hefst þá strax á eftir í Kaffistofu Ishús- félagsins. Á fundinum verður að sjálfsögðu flutt skýrsla liðins FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR Aðalstræti — Skipagata. Óseldar eru 3ja og 4ra her- bergja íbúðir, svo og 2gja her- bergja íbúð á4. hæð í sambýl- ishúsi sem Guðmundur Þórð- arson er að byggja. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu fyrir 1.10. I985. Ennfremur 40 ferm. verslunar- og skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Urðarvegur 80, nú em óseld- ar 4 íbúðir í fjölbýlishúsinu, sem Eiríkur og Einar Valur eru að byggja. íbúðirnar verða af- hentar tilbúnar undir tréverk og málningu fyrir 1. sept. 1985. Silfurgata 11, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Lyngholt 11, rúmlega fokhelt einbýlishús, ásamt tvöföldum bílskúr. Stórholt 11,3ja herb. íbúð á 2. hæð. Hafraholt 18, raðhús á tveim- ur hæðum, ásamt bílskúr. Stekkjargata 4, lítið einbýlis- hús. Strandgata 5a, lítið einbýlis- hús. Laust. BOLUNGARVÍK Stigahlíð 2,3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hóll II, einbýlishús ásamtstórri lóð. Höfðastígur 18, ca. 140 ferm. einbýlishús ásamt bílskúr og stórri lóð. Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- gert einbýlishús. Skipti mögu- leg á eldra húsnæði í Bolung- arvík. Dísarland 14, Fokhelt einbýl- ishús ásamt innbyggðum bíl- skúr á neðri hæö. Hagstæð greiðslukjör. ARNAR GEIR ! HINRIKSS0N hdl. j i i i i i........................j árs og kynntir reikningar kirkju og kirkjugarðs, auk þess um- ræða um húsakaupin, eins og áður sagði. Kaffiveitingar verða á fundinum á vegum Kvenfé- lagsins. Þau húsakaup sem hér er sagt frá eru stórmál fyrir Isa- fjarðarsöfnuð. Með þeim er tekin sú stefna að slá á frest nýrri kirkjubyggingu en búa á- fram um nokkra framtíð við þá gömlu en einnig eru gerðar fjárhagslegar skuldbindingar, sem söfnuðurinn þarf að sam- einast um að standa við. And- virði húss og lóðar verður ekki tekið út úr rekstri kirkjunnar, sem borinn er uppi af sóknar- gjöldum. Þar þarf meira að koma til. Safnaðarfólk er eindregið hvatt til að mæta á Aðalsafnað- arfundinn og taka þátt í störfum hans. Sérstaklega er brýnt að fá umsögn um þá framkvæmd sem hér er kvnnt, gagnrýni og góð ráð. Það er mikið verkefni að gera eitt Safnaðarheimili, kaupa hús, laga það og breyta og bæta við, en með sameiginlegu átaki hóps áhugasamra karla og kvenna gæti það orðið mikið skemmti- legt verkefni og til farsældar unnið. (Frá sóknarnefnd) 1111 1111 iiii iiii iii | | iii iii | lii III GEFINS! Ekki alveg Næstum því Broddborgarar á aðeins 24,50 stk. Hátíðarmatur í miðri viku a, SUS\]DSTR/ETI 34*4013 Aðalfundur ísafjarðarsafnaðar: Rætt um kaup á nýju safnaðarheimili

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.