Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 08.11.1984, Blaðsíða 9
vestíirska FRETIABLADIB r^5ningBÍEÍ? *»3SSSíSi Við bjóðum stofnunum, fyrirtækjum og einstaklingum á landsbyggðinni: • Hverskonar fyrirgreiðslu á nánast öllum sviðum. • Innheimtur. • Undirbúning funda. • Aðstoð við erindisrekstur á sviði hins opinbera og stofnanir hvers konar. • Pöntunarþjónustu, t.d. vegna varahluta. Sparið tíma, síma og ferðakostnað, leitið upplýsinga um þjónustu okkar á skrifstofunni í síma (91) 62 13 22. GUÐNI JÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5-101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 - SÍMI6213 22 Oskast til leigu 100 —150 fermetra húsnæði fyrir vöru- geymslu óskast til leigu á ísafirði. Hafsteinn Vilhjálmsson, sími 3207 Félagar í Karlakór ísafjarðar og Karlakómum Ægir Aríðandi fundur um Finnlandsferð og vetrarstarfið, sunnudaginn 11. nóvember kl. 16:30 í Gagnfræðaskólanum á ísafirði. Félagar fjölmennið og takið eiginkonurnar með. Nýjir félagar og eldri eru velkomnir. Stjórnirnar ÚTSÖLU MARKAÐUR Á VÖRUM VERSLUNARINNAR SKEMMUNNAR VERÐUR í GÚTTÓ: fimmtudag 8. nóv. kl. 13:00 — 18:00 föstudag 9. nóv. kl. 13:00 — 20:00 laugardag 10. nóv. kl. 13:00 — 16:00 Þar verður á boðstólum t.d.: ■ Buxur ■ Peysur ■ Bolir ■ Blússur ■ Lopapeysur ■ Lambúshettur ■ Vettlingar ■ Tækifærisfatnaður o. fl. Verðum einnig með nýjar peysur á dömur, herra og unglinga. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP 9 Blása lífi í lúðrasveit Nú verður reynt, eftir langa þögn að blása nýju lífi í Lúðra- sveit ísafjarðar. Allir sem áhuga hafa á lúðrablæstri og endur- reisn sveitarinnar eru boðaðir á fund n.k sunnudag 11. nóv. kl. 16.00 í Húsmæðraskólanum. Þeir sem lesa þetta og kynnu að hafa hljóðfæri og aðrar eigur lúðrasveitarinnar í sínum fórum, eru góðfúslega beðnir um að hafa samband við Brynjólf Samúelsson, sími 3025 eða Pét- ur Geir Helgason, sími 3493. Nú er alvara á ferðum. Gjörið svo vel og mætið. Stjórnin. OPIÐ HUS Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar ætlar að vera með „Opið hús“ fyrir eldri borgara að Uppsölum, n. hæð sunnudaginn 11. nóv- ember kl. 15:00 — 18:00. Komið og drekkið sunnudagskaffið í ný endurnýjuðu húsnæði Sjálfstæðisfélag- anna á ísafirði og hittið gamla félaga. Þeir sem vilja verða sóttir heim, hringi í síma 3232 eftir kl. 14:00 á sunnudag. Stjórnin. Póllinn og Andvari: Bjóða öryggisgæslu Póllinn hf á Isafirði og And- vari s.f., sem er nýtt fyrirtæki. sem verið er að setja á fót, hafa ákveðið að hefja samvinnu, þar sem fyrirtækjum er boðin þjón- usta, sem fólgin er í öryggis- gæslu og eftirliti með lausafjár- munum og fasteignum. Fyrir- tækjum hér í bæ hefur þegar verið sent bréf þessa efnis, en viðbrögð við því eiga eftir að koma í ljós. Samvinnu þessara tveggja fyrirtækja er þannig háttað, að Póllinn býður útbúnaðinn, sem eru vestur-þýsk aðvörunarkerfi gegn eldsvoða og innbrotum, svo og tæknibúnað, sem tengist ýmsum vélasamstæðum, svo sem frystitækjum og frystiklef- um hvers konar. Ennfremur býður Póllinn viðgerðar- og eftirlitsþjónustu. Þess má geta að svona tæki hafa m.a. verið sett upp í nýja sjúkrahúsinu, pósthúsinu og Vörumarkaðn- um. Fyrirtækið Andvari sf. kemur til með að starfrækja eftirlits- stöð, þar sem búnaður Pólsins í FASTEIGNA-i i VIÐSKIPTI i I ÍSAFJÖRÐUR: I 3 herb. íbúðir: I Mjallargata 6 rúml.100 ■ ■ ferm. íbúð í þríbýlishúsi meö ■ [ lóð. 14 — 5 herb. íbúðir: J Fjarðarstræti 59,100-ferm. | I íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. | I Stórholt 9, 4—5 herb. íbúð | I í mjög góðu ásigkomulagi. 1 J Pólgata 5, 5 herb. íbúð á 1. J J hæð í þríbýlishúsi. Varm- . J aveita. I Pólgata 5, 105 ferm., 5 | I herb. íbúð, auk 2ja herb. í | I risi. 1/2 kjallari, varmaveita. I I I I Einbýlishús / raðhús: I ■ I I Smiðjugata 2, 6. herb. ein- | I býlishús á góðum stað, upp- | l byggt frá grunni. Stór lóð. i I Árholt 13, 140 ferm. nýtt I I einbýlíshús úr timbri, ófrá- ■ ■ gengið að hluta. J Hlíðarvegur 26a, 140 ferm. J J einbýlishús, uppbyggt með J j góðri lóð. Ófrágengið að ! J hluta. I Seljalandsvegur 84a, 3ja J I herb., lítið einbýlishús. ■ I jTiyggvi j | Guðmundsson > I Hrannargötu 2, I ísafirði sími 3940 LaaHfvilBMaBnaanHMBmJ verður tengdur í stjórnstöð og gerir þegar viðvart ef vá ber að höndum í fyrirtækinu, straumur rofnar af vélasamstæðum o.þ.h. Eft irlitsmenn Andvara verða svo á gæsluvakt í stöðinni og fara á staðinn og kanna málin, beri eitthvað út af. í samtali við Vf sagðist Torfi Einarsson, einn eigandi And- vara s.f., trúa því, að þörfin fyrir svona öryggisgæslu væri kuur. Sagði hann að stefnt væri að því að fyrirtækið færi í gang á næstu vikum og að við það myndu starfa 3 — 4 starfsmenn. Sunnukórinn er að hefja vetrarstarfið Söngkennslan hafin Þeir sem vilja vera með, hafi samband við Pétur Jónasson í síma 3069 eða Reyni Ingason í síma 3016. NOVEMBERTILBOÐ föstudaginn 9. til og með föstudagsins 16. n.k. ■Prjónalopi, ýmsar tegundir, 20% afsláttur ■Barna- dömu- og herrapeysur, handofnir treflar, vettlingar o.fl., 20% afsláttur. Lítið inn — Það borgar sig Vefstofubúðin Munið smá- auglýs- ingarnar Síminn okkar er 4011

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.