Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 3
vestíirska FRETTABLASIS Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, íþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan.sólar- hringinn í síma 3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8 — 17. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsu- gæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13 —14. Ungbarna- og mæðraeft- irlit á miðvikudögum. Slysaþjónusta er á sjúkrahúsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið ísafjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. KIRKJA: ísafjarðarprestakall. Kirkjuskóli í ísafjarðarkirkju á laugardag kl. 11, í Hnífsdal á sunnudag kl. 11. Guðs- þjónusta í Isafjarðarkirkju kl. 2 á sunnudag og í Súðavíkurkirkju kl. 4. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ANNAÐ TRUARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 1, ísa- firði. Sími 4163. Samkomur alla sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennar guðsþjónustur alla sunnudaga kl. 14. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al anon. Fundir mánudaga kl. 21 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 i Vinnuveri. Sjónvarp um helgina I Föstudagur I 16. nóvember I I Kl. 19:15 • Á döfinni. j 19:25 ! Veröld Busters, annar I þáttur. | 19:50 I Fréttaágrip á táknmáli. I 20:00 I Fréttir og veður. [ 20:30 j Auglýsingar og dagskrá. j 20:40 I Kastljós, þáttur um inn- I lend málefni. | 21:10 I Gestir hjá Bryndísi. Fyrsti I þáttur. Bryndís Schram i spjallar við fólk í sjón- * varpssal. í þáttum þess- j um er ætlunin að gefa I sjónvarpsáhorfendum I þesskostaðkynnastfólki I í fréttum nánar en unnt er I í hraðfleygum fréttatíma I eða fréttaklausum dag- I blaða. I u. 21:50 Hláturinn lengir lífið, 3. þáttur. 22:25 Stjörnuhrap (Stardust). Bresk bíómynd frá 1974. Aðalhlutverk: David Essex, Adam Faiht, Larry Hagman. Myndin er um breskan poppsöngvara á bítlaár- unum. 00:00 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 17. nóvember 14:45 Enska knattspyrnan, Watford — Sheffield We- dnesday. Bein útsending. 17:15 Hildur, þriðji þáttur. 17:40 (þróttir, umsjónarmaður Ingólfur Hannesson 19:25 Bróðir minn Ljónshjarta, 3. þáttur. 19:50 . Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Fréttir og veður. 20:30 Auglýsingar og dagskrá. 20:35 í sælureit, breskur gam- anmyndaflokkur i 7 þáttum. 21:10 Norma Rae. Bandarísk bíómynd frá 1979. Aðal- hlutverk: Sally Field, Ron Leibman. Söguhetjan er einstæð móðir sem vinn- ur í spunaverksmiðju i smábæ í Suðurríkjunum. 23:00 Bófi er besta skinn. Svissnesk — frönsk bíó- mynd frá 1974. Aðalhlut- verk: Marléne Jobert, Gérard Depardieu og Dominique Labourier. Ungur maður lifir tvöföldu lífi annars vegar sem Ijúf- ur fjölskyldufaðir en híns vegar sem grímuklæddur ræningi. 00:55 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. nóvember 16:00 Sunnudagshugvekja. 16:10 Húsið á sléttunni, Fyrsti þáttur nýrrar syrpu. 17:00 Með fiðlu í vesturvegi. Norsk tónlistar- og heim- ildarmynd. 18:00 Stundin okkar. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Féttir og veður 20:25 Auglýsingar og dagskrá 20:40 Sjónvarp næstu viku. 20:40 Tökum lagið. 21:40 Dýrasta djásnið. Nýr framhaldsflokkur í 14 þáttum. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11. Öll o 1 2LEGGUR OG SKEL 1 fatauerslun barnanna o W LEGGUR OG SKEL fataverslun barnanna Full búð af nýjum vörum Búslóð til sölu Vegna flutnings er nýleg og vel með farin búslóð til sölu á ísafirði. Philco þvottavél, Philco ísskápur, barnahúsgögn (fyrir 3 — 4 ára til ca. 10 —12 ára), furu kommóða með 6 skúffum, furu rúm, breidd 110., eldhús- borð með stólum (brúnn viður), skápasamstæða, raðsófi, Álafosshillur (5 hillur og skrifborðshilla), barnabílstóll frá Volvo. Upplýsingar í síma 4404. 1 |i iií iil liii (ii i'i' iiii II,I ! iíi iii | ii, Si| Súrmatur? Já, og á gjafverði Bringukollar — Lundabaggar Hrútspungar — Sviðasulta á aðeins 188,00 kr. kg. Smá forskot á Þorrasæluna! SUNDSTR/ETI 34*4013 Helgin 16. —18. nóvember Forréttir Fersk skata að hœtti kokksins mlkaldri piparrótarsósu Fleurong * Villt kjörsveppasúpa hætt með sherry Aðalréttir Innbakað heilagfiski í smjördeigi m/rækjum og kryddsmjöri * Sinnepssteiktir lambavöðvar m/smjörsteiktum kartöflum og heitri sinnepssósu * Léttmarineraðar grísakótilettur Oriental mlristuðum ananas og grœnmeti * Nautaplanksteik Duxelle mlbakaðri kartöflu og kryddsmjöri Desert Bakaðir bananar með Kahlúa likjör og rjórna ____________________________3 rFASTEIGNÁ'Í I VIÐSKIPTI ! I I I ÍSAFJÖRÐUR: I Urðarvegur 80. Nú eru 4 | I íbúðir óseldar í fjölbýlishús- I J inu sem Eiríkur og Einar Val- j I urs.f. eruaðbyggja. Umerað ■ I ræða 3 3ja herb. og 1 2ja | | herb.fbúð sem afhendast til- I I búnar undir tréverk og máln- I J ingu fyrir 1. sept. 1985. | Aðalstræti — Skipagata, | | 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í | I sambýlishúsi sem Guðmund- I J ur Þórðarson er að byggja. J J (búðirnar verða afhentar til- ■ I búnar undir tréverk og máln- | I ingu fyrir 1. 10. 1985. Enn- I 1 fremur 40 ferm. verslunar- og J J skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. I Pólgata 5, 3ja herb. íbúð á I J efri hæð í þríbýlishúsi, ásamt J J risi og kjallara. Laus fljótlega. I Silfurgata 11, 4ra herbergja | I íbúð á 2. hæð. J Lyngholt 11, rúmlega fokhelt j J einbýlishús, ásamt tvöföldum J Ibílskúr. Stórholt 11,3ja herb. íbúð á 2. J J hæð. I Hafraholt 18, raðhús á tveim- | | ur hæðum, ásamt bílskúr. I Stekkjargata 4, lítið einbýlis- I J hús. j Strandgata 5a, lítið einbýlis- j I hús. Laust. | j BOLUNGARVÍK I Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- I J ishús. | Miðstræti 6, eldra einbýlishús I ■ í góðu standi. Grunnflötur 70 I J ferm. Laust fljótlega. I Stigahlíð2,3jaherb. íbúðá3. I • hæð. I Hóllll.einbýlishúsásamtstórri | I lóð. j Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- | | gert einbýlishús. Skipti mögu- | I leg á eldra húsnæði í Bolung- ■ J arvík. ARNAR GEIR j HINRIKSS0N hdl. ! Silfurtorgi 1 | ísafirði, sími 4144 KVIKMYNDASÝNINGAR: Ísafjarðarbíó. Norðurvegi 1. Sím- svari 4202. Fimmtudagur 15. nóv- ember kl. 9 Dalalíf, íslenska gaman- myndin. Sunnudagur kl. 5 Kjötbollur. Kl. 9 Á flótta (Escape from El Dia- bolo). Mánudagur kl. 9 Siðustu harð- jaxlarnir. AFMÆLI: Kristján K. Jónasson, fram- kvæmdastjóri H. f. Djúpbátsins verð- ur fimmtugur á mánudaginn. Kristján er nú staddur í Wales, en þar er hann fararstjóri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. VINNUVER Dúkar — saumaðir — ósaumaðir Púðar Myndir Strengir Stólar — sem aðeins þarf að fylla upp VINNUVER MJALLARGÖTU 5 SÍMI 3520

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.