Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 7
vestfirska vestfirska rRETTABLADlD Iðnnemar Fundarboð Iðnnemafélag ísafjarðar verður endur- stofnað fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20:00 í Iðnskólanum á ísafirði. DAGSKRÁ: 1. Framsaga, umræður 2. Lög félagsins 3. Kosning stjórnar 4. Starfsemi Iðnnemasambands íslands 5. Önnur mál Eftir fundinn verða kaffiveitingar. A fundinn mæta: Kristinn H. Einarsson, formaður Iðnnemasambandsins og Guðjón Rristjánsson, starfsmaður aðildarfélag- anna. Félagsmálanámskeið verður haldið föstu- dagskvöld 15. febrúar kl. 20:00 til 22:00 og laugardag kl. 9:30 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Iðnnemar! Sýnum námi okkar og kjörum áhuga og öðlumst í leiðinni reynslu af félagsmálum. IÐNNEMASAMBAND ÍSLANDS Vetrarsport fyrir unga fólkið brunsleðar fyrir 6 ára og eldri. Verð kr. 3.450. snjóþotur með stýri fyrir 6 ára og yngri. Verð kr. 1.850. Topp vara — Gæði í fyrirrúmi Skref in gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. '•* Vélsmiðjan Þór hf. Sími 3711 FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Málmsuða Reynist þátttaka næg mun Fræðslumið- stöð iðnaðarins halda námskeið á ísafirði um málmsuðu: Föstudaginn 8. mars kl. 14:00 — 19:00 Laugardaginn 9. mars kl. 8:30 — 16:00 Sunnudaginn 10. mars kl. 9:00 — 15:00 Námskeið þetta er á myndböndum, stutt öðru efni. Sýnikennsla. Kennari er Steinn Guðmundsson. Lágmarksfjöldi þátttakenda: 14 menn Hámarksfjöldi: 20 menn Þátttökugjald kr. 2.500,- Inntak námskeiðsins: Efnisfræði Suðuaðferðir og tæki Mismunandi samsetningar Gæðaeftirlit og flokkun Öryggismál og vinnuaðstaða Námskeiðsstaður: Iðnskólinn ísafirði Þátttaka tilkynnist fyrir 1. mars í síma 4215 milli kl. 13:00 og 15:00. 7 UPPSALIR DISKOTEK föstudagskvöld ROCK & CO laugardagskvöld DANSFLOKKUR DAGNYJAR sýnir laugardagskvöld Munið smá- auglýs- ingarnar TIL SÖLU er einbýlishús að Holtastíg 22 í Bolungarvík Upplýsingar í síma 7426 Mjólkurbú«Bændur*Frystihús*Fiskvinnslur Sparið fjármuni og fyrirhöfn með Polyethylene geymum Nýir möguleikar: Polyethylene geymarnir taka 870 lítra. Þú notar þá hvort sem er undir matvæli, hráefni, vinnslu- vökva eða sterk fljótandi efni. Þeir leysa af hólmi fjölmargar aðrar pakkningar sem eru ýmist of veikburða, einhæfar eða dýrar. Augljós sparnaður: Þegar þú kaupir vökva í litlum pakkningum, t.d. 10-20 lítra, greiðirðu 4 til 6 krónur pr. lítra fyrir umbúðir sem þú í mörgunrtilfellum fleygir. En um 870 lítra geymi úr grimmsterku plastefni, með traustum á- og aftöppunarbúnaði gegnir öðru máli. Þú notar hann aftur og aftur til áfyllingar innanlands og utan. Hann þolir langan flutning og mikið álag. Hann borgar sig upp með tveim áfyllingum og þá átt þú eftir að nota hann hundrað sinnum ef því er að skipta! Fjölbreytt nýting: Mjólkurbúið: Fyrir rjómann, mysuna, sódann eða sýruna. Bóndinn: Fyrir matvæli, sýrur, meltu o.fl. o.fl. Frystihúsið og fiskvinnslan: Fyrir klór, jafnt til áfyllingar og fyrir fast kerfi hússins og undir sýrur til vinnslu og geymslu, t.d. á lifur. Við framleiðum fleira fyrir matvælaiðnaðinn: Ker - 580 og 760 lítra Brúsar - 20 og 25 lítra Vörubretti-80x120smog 100x120sm. Tunna - 100 lítra. Veitum vidgerðaþjónustu á allar okkar vörur! MEMBER BORGARPLASTIHF VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.