Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Blaðsíða 9
vestfirska mETTASLASID FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Vökvakerfi Námskeið í vökvakerfum verður haldið á ísafirði í apríl og maí (sjá neðar) ef þátttaka verður næg. Leiðbeinandi: Hjalti Þorvarðarson, vél- stjóri Kennsluþættir: Fyrirlestrar með skýring- um. Æfingar Inntak: Vökvakerfi, frumatriði. Vökva- geymar, olíur og síur. Vökvadælur. Lokar, helstu gerðir. Tjakkar. Vökvamótorar. Kælar. Pípur, slöngur, tengi og þéttingar. Bilanaleit og viðgerðir á kerfum. Formúlur, töflur og tákn. Námskeiðið er ætlað starfandi málmiðn- aðarmönnum, einkum þeim sem fást við uppsetningu, viðhald og umsjón með vökvakerfum. Lágmarksfjöldi: 10 manns Þátttökugjald: Kr. 8.000,- á mann. Námskeiðsstaður: Iðnskólinn ísafirði. Hver þátttakandi fær góða handbók um vökvakerfi. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta vegna umfangs þess. Fyrri hluti: Föstud. 26. apr. kl. 13:00 - 18:00 Laugard. 27. apr. kl. 8:30 -12:00 og 14:00 -18:00 Sunnud. 28. apr.kl. 9:00-12:00og 14:00-17:00 Mánud. 29. apr. kl. 8:30 - 12:00 Síðari hluti: Föstud. 10. maí kl. 13:00 - 18:00 Laugard. 11. maí kl. 8:30 -12:00 og 14:00 -18:00 Sunnud. 12. maíkl. 9:00-12:00 og 14:00-17:00 Mánud. 13. maí kl. 8:30 - 12:00 Þátttaka tilkynnist fyrir 1. mars í síma 4215 milli kl. 13:00 og 15:00. \ú T S H / / A HOFSTIDAG ■ ALLTAÐ L 50% A Í^| AFSLÁTTUR! VERSLUNINIRPA Vjl HRANNARGÖTU 2, SÍMI4168 ▲A FISCHER TYROLIA Skref in gætu borg- að sig. Gerið verð- samanburð. FISHER skíði Verð frá kr. 1.950. TYROLIA bindingar Verð frá kr. 1.458. Topp vara — Gæði í fyrirrúmi. Vélsmiðjan Þór hf. Sími 3711 9 Tóbaksvarnir — Hafa fengið góðar viðtökur Frá Maðamannafundmum. Nefiidarmenn sttja við borðið og má þar kenna Áma Johnsen, alþingismann, Guðjón Magnússon, settan landlækni og Þórhall Bjama- son, forstöðumann hollustueftirlits rQdsins. Rúnar Þórisson, okkar maður á fundin- um er fremst til hægri á myndinni. 23. janúar s.l. boðaði tóbaks- varnanefnd til blaðamanna- fundar í Reykjavík og var þar staddur blaðamaður frá Vf. Þetta var fyrsti formlegi frétta- fundur nefndarinnar frá gildis- töku laga um tóbaksvarnir 1. janúar s.l. Á fundinum kom fram að lögin hefðu almennt hlotið góðar viðtökur og mikinn með- byr. Það ætti ekki að koma á óvart þegar skoðaðar eru nið- urstöður könnunar Hagvangs um reykingavenjur Islendinga sem gerð var í apríl 1983, ári áður en lögin voru samþykkt á Alþingi. Þar kom fram m.a. að nær 80% landsmanna voru hlynntir reykingahömlum. Þessi könnun leiddi einnig í ljós að 70% þjóðarinnar reykir ekki. Hins vegar er ljóst að margt fólk er háð reykingum og þess vegna telur tóbaksvarnarnefnd að mikið ríði á að fólkið í landinu taki höndum saman og semji sín á milli hvar má reykja og hvar má ekki reykja og sýni í þeim efnum hógværð og tillitssemi. Fyrstu viðbrögð benda til þess að svo sé, þó með örfáum und- antekningum, sem stafa af því fyrst og fremst að menn eru ekki vissir um hvernig bregðast skuli við. Lögin eru enn það ný að ýmis vafaatriði geta komið upp hvað varðar framkvæmd þeirra. Vinnueftirlit ríkisisns vinnur að því, að í samræmi við lögin verði settar reglur um hvernig skuli haga reykingum á vinnu- stöðum, en á fundinum kom fram að það er eitt helsta vandamálið sem nú er við að glíma. I fréttatilkynningu frá fund- inum kemur fram að þunga- miðja og veigamesti þáttur nýju tóbaksvarnarlaganna sé að draga úr tóbaksneyslu og þar með því heilsutjóni sem hún veldur, bæði þeim sem reykir og þeirra sem verða fyrir skaðleg- um áhrifum óbeinna reykinga, hér er ekki síst átt við börn og unglinga. Aðalstarf og fjár- munir Tóbaksvarnamefndar á næstu árum fer í aðgerðir til að draga úr tóbaksneyslu og von- ast tóbaksvarnarnefnd eftir góðu samstarfi við alla aðila sem málið varðar. Á fundinum var dreift sýnis- hornum af merkjum og lím- miðum um bann við reykingum og bann við sölu á tóbaki til barna yngri en 16 ára. Slíkum merkjum hefur nú verið dreift út um allt land. Einnig munu tóbaksumbúðir verða merktar varnaðarorðum um reykingar frá og með 1. júlí n.k. IFASTeTgNa": j VIÐSKIPTI j | ÍSAFJÖRÐUR: I 2 herb. fbúöir: J Túngata 3, 65 ferm. íbúð í J J kjallara í sambýlishúsi, ný upp- J I gerð I 3 herb. íbúðir: I Stórholt 13,85 ferm. á 1. hæð I I í fjölbýlishúsi. I Mjallargata 6, rúmlega 100 | | ferm. snyrtileg íbúð á n.h. í þrí- | | býlishúsi ásamt geymslu og | | lóð. I ■ 4 — 5 herb. íbúðir: I Hjallavegur 8, 135 ferm. íbúð ■ J á neðri hæð. I Pólgata 5, 110 ferm. 5 herb. I | íbúð á n.h. í þríbýlishúsi, | | ásamt bílskúr. J Pólgata 5, 105 ferm. 5 herb. , ■ íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. I Stórholt 9,4 — 5 herb. íbúð í I J fjölbýlishúsi. Lítur mjög vel út. | 5 — 6 herb. íbúðir: • Fjarðarstræti 27, ca. 95 ferm. • ■ íbúð í tvíbýlishúsi, með stórum ■ I garði á góðum stað. ■ Einbýlishús/raðhús: I Seljalandsvegur 28, 160 | I ferm. einbýlishús á tveim | I hæðum. Er á góðum stað, fal- | | legt útsýni. | I Fagraholt 11, nýtt fullbúið . ■ steinhús ásamt góðum garði. ■ Urðarvegur steinsteypt, ■ J nýtt einbýlishús ásamt bílskúr J J og garði. I Árgerði 140ferm. einbýlishús, | I byggt 1971, steinsteypt. ■ Heimabær 3, 5 herb. einbýlis- ■ I hús, á tveimur hæðum, auk | I riss og kjallara. Nýklætt. I Tryggvi j i Guðmundsson: J Hrannargötu 2, J ísafirði sími 3940 A FISCHER Fyrirtækjaþjónustan Rekstrarráðgjöf— Bókhaldsstofa — Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð Pantið tíma í síma 7570 Ragnar Haraldsson Grundarstíg 5 415 Bolungarvík ORÐABÆKUR Við minnum einnig á ORÐABÓKAR- TILBOÐIÐ frá ísafold Nú er aftur fáanleg ENSK-ÍSLENSK ORÐABÓK með alfræðilegu ívafi, eitt hundrað þúsund upp- sláttarorð og tvö þúsund skýringarmyndir. VERÐ KR. 9.945,- 7 orðabækur á til- boðsverði, kr. 9.950,- útborgun kr. 2.950,- eftirstöðvar með fimm 1400 króna mánaðarlegum af- borgunum. Aðeins fá sett eftir BÓKAV. JÓNASAR TÓMASSONAR SÍMI 3123 ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.