Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 1
HELGARFERÐIR Til Reykjavíkur. Til Akureyrar. FLUGLEIDIR -------------------------------1 Vorum að taka upp fullt af nýjum vörum svo sem buxur, peysur, boli, skyrtur, sokka, belti o. fl. o. fl. Opið laugardaga kl. 10:00 — 12:00 Verslunin \Jmxo ísafirði sími 3103 Maraþon- knattspyrna Leikmenn nieistaraflokks ÍBÍ munu byrja að leika maraþon- knattspyrnu kl. 8:00, laugardag- inn 9. mars. Tvö lið munu leika eins lengi og kraftar og úthald leyfa. Tilgangurinn með þessari þrekraun er að safna fé til æf- ingaferðar knattspyrnumanna til Belgíu. Knattspyrnumenn hafa að undanförnu gengið á rnilli fyrirtækja og einstaklinga og safnað áheitum. Fjárútlát þeirra sem hétu á knattspyrnu- mennina verða svo í réttu hlut- falli við það hve lengi þeir leika. Allir sem það vilja geta komið og fylgst með knattspyrnu- mönnunum og er fólk hvatt til að veita þeirn þannig hvatningu við þetta erfiða verkefni. Fjár- öflun þessi er á vegum knatt- spyrnumannanna sjálfra, sem munu kosta æfingaferðina sjálfir án þátttöku KRÍ. Enn er tekið á nróti áheitum og verður það gert þar til leiknum lýkur. Sólrisu- hátíð 1985 Hin árlega Sólrisuhátið Menntaskólans á ísafirði hefst að þessu sinni laugardaginn 9. mars og stendur yfir í viku. Meðal dagskrárliða má nefna hljómleika, kvikmyndasýning- ar. skáldkynningu. kvöldvöku og dansleik. Nánari upplýsing- ar geta ísfirðingar fengið þegar þeir fá Sólargeislann í hendur. Sólargeislinn er blað sem að- standendur Sólrisu gefa út til kynningar. Stella, Nú er keppnistímabilið í Bik- arkeppni SKÍ hálfnað. í fullorð- insflokkum koma 4 keppnir til útreiknings af 6 sem haldnar eru, en í unglingaflokkum reiknast 3 af 4. Stig eru gefin fyrir ákveðin sæti og skiptast þannig: 1. sæti: 25 stig, 2. sæti: 20 stig, 3. sæti: 15 stig, 4. sæti: 11 stig, 5. sæti: 8 stig, 6. sæti: 6 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti: 3 stig, 9. sæti: 2 stig og 10. sæti: 1 stig. Nú er eftir að keppa í einu bikarmóti, á ísafirði 16. mars n.k. og síðan á Skíðamóti ís- lands, en þar verður keppt í tveimur göngum. í unglinga- flokki er unglingameistaramót íslands 19. — 21. apríl í Reykjavík. Sá sem hefur flest | ísafjarðar- | | myndin komin j Sjómannafélag ísfirðinga: Krefst starfs- aldurshækkana | ísafjarðarmyndin sem Mynd- verslun, ferðamannaþjónustu’ Ibær í Reykjavík tók að sér að og atvinnulífi á ísafirði. Mynd-| jgera fyrir ýmsa aðila, tengda at-in átti að vera tilbúin og af-l I vinnurekstri á Isafirði, er komin hendast um mitt sumar en þaðj Itil ísafjarðar. dróst eins og áður hefur veriðj greint frá í Vf en nú er hún« I Myndin vart tekin síðastliðið semsagt komin og hafa allir þeirj Ivor og í sumar og átti að gefa sem kostuðu myndina fengið! Inokkuð heilstæða mynd af eintak af henni. | Nú hafa yfirmenn um allt land samþykkt kjarasamninga við útvegsmenn, eftir því sem Vf kemst næst. Undirmenn á Vestfjörðum hafa enn ekki sarnið þar sem þeir létu Sjómannasambandið ekki sernja fyrir sig heldur vilja þeir semja sjálfir hér heima. Skelfískveiðum í ísafjarðardjúpi er nú lokið að sinni þar sem bátamir sem þær hafa stundað era að fara á rækjuveiðar, enda var skelfiskkvótinn rétt að klárast. Á myndinni sést Ragnar Kristinsson, starfsmaður O. N. Olsen hf. sturta úr tveim tunnum, fullum af skelfiski, í fiskkar. Auður og Bjarni með fullt hús stiga stig að loknum öllum mótum verður bikarmeistari SKÍ. Staðan í bikarkeppni SKÍ 4.3.1985, að loknum 3 keppnum af 6. KARLAR 20 ÁRA OG ELDRI 1. Haukur Eiríksson, A 55 2. Einar Ólafsson, í 50 3. Gottlieb Konráðsson, Ó 45 4. Ingþór Eiríksson, A 38 5. Haukur Sigurðsson, Ó 22 6. Sigurður Aðalsteinsson, A 19 7. Páll Guðbjörnsson, R 8 8. Einar Yngvason, I 6 Róbert Gunnarsson, Ó 6 PILTAR 17— 19ÁRA 1. Bjarni Gunnarsson, í 75 2. Ólafur Valsson, S 60 3. Sigurgeir Svavarsson, Ó 37 4. Brynjar Guðbjartsson, 1 20 5. Karl Guðlaugsson, S 19 6. Baldvin Kárason, S 15 Ingvi Óskarsson, Ó 15 7. Bjarni Traustason, F 10 8. Óiafur Björnsson, Ó 8 9. Baldur Hermannsson, S 6 10. Guðmundur Kristjánsson, f 3 11. Jón Stefánsson, A 1 PILTAR 15 — 16ÁRA (AÐ LOKNUM 2 KEPPNUM AF 4) 1. Ingvi Óskarsson, Ó 45 2. Baldur Hermannson S 35 3. Rögnvaldur Ingþórsson, f 26 4. Friðrik Einarsson, Ó 25 5. Heimir Hansson, í 19 6. Sveinn Traustason, F 8 7. Einar Kristjánsson, R 6 PILTAR 13— 14ÁRA (AÐ LOKNUM 2 KEPPNUM AF 4) 1. Magnús Erlingsson, S 45 Sölvi Sölvason, S 45 2. Óskar Einarsson, S 30 3. Grétar Bjömsson, Ó 17 4. Óskar Jakobsson, í 16 5. Júlíus Sigurjónsson, S 11 6. Rögnvaldur Rafnsson, D 6 7. Þórir Guðmundsson, D 4 KONUR 19 ÁRA OG ELDRl y (AÐ LOKNUM 3 KEPPNUM AF 6) 1. Guðrún Pálsdóttir, S 50 STOLKUR 16— 18ÁRA 1. Stella Hjaltadóttir, 1 75 2. Magnea Guðbjörnsdóttir, Ó 20 3. Herdís Pálsdóttir, Ó 15 STÚLKUR 13— 15ÁRA (AÐ LOKNUM 2 KEPPNUM AF 4 ) 1. Auður Ebenesersdóttir, 1 50 2. Ósk Ebenesersdóttir, í 45 3. Magnea Guðbjörnsdóttir, Ó 31 4. Eyrún Ingólfsdóttir, f 30 5. Ólöf Einarsdóttir, Ó 11 6. Herdís Pálsdóttir, Ó 8 Með því telja þeir sig geta náð betri samningum en aðrir, líkt og áður. T.d. rnunu sjómenn á Vestfjörðum hafa verið búnir að semja um það í síðustu samningum sem Sjómanna- sanrbandið náði frarn núna varðandi greiðslur útgerðarinn- ar fyrir vinnuföt sjómanna. Síðastliðinn mánudag sendi Sjómannafélag ísfirðinga kröf- ur sínar til útvegsmanna með beiðni um viðræður. Samskon- ar bréf var sent ríkissáttasemj- ara. Helstu nýmæli í kröfum Sjómannafélagsins munu vera þau að farið er fram á starfs- aldurshækkanir hjá sjómönn- um, en þeir munu vera eina stéttin í landinu, að sögn Sig- urðar Ólafssonar formanns Sjómannafélags ísfirðinga, þar sem starfsreynsla er einskis metin. Menntaskólinn ! á ísafirði: i i 3 kennarar | i hættu i i 1. mars i • 3 af kennurum Mennta- J I skólans á ísafirði sögðu upp ■ fstörfum um leið og aðrirl I kennarar í Hinu íslenska I I kennarafélagi og tóku upp- ■ S sagnirnar gildi þann 1. mars i I síðastliðinn. I Samkvæmt upplýsingum | I Björns Teitssonar skóla-1 Jmeistara féllu um 20% afj I bóklegri kennslu niður og öll | J íþróttakennsla. Þetta kemur J Jmjög misjafnlega niður á| jnemendum, sumir missa I Jekki neina bóklega kennslu J jen aðrir umtalsverða. Bjöm j Jkvaðst hafa brýnt fyrir nem-1 fendum, sérstaklega í 4. bekk, j lað stunda sjálfsnám á með J Jmeðan þetta ástand varir. I Björn sagðist telja að það i ■ yrði mun auðveldara að fá I Jkennara til að setjast hér að J I til lengri tíma ef þeir fengju | I umtalsverðar kjarabætur, en I Jeins og kunnugt er hafa J |kennarar, sem komið hafa til | íkennslu við Menntaskólann I Já ísafirði, flestir farið fljótt J jaftur. k.■I

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.