Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 4
4 vestfirska FRETTABLADID ísafjarðarkanpstaðnr Dagheimilisdeild leikskóla við Eyrargötu Þeir sem hafa hug á að koma börnum sín- um í heilsdagsvistun á dagheimilisdeild leikskólans við Eyrargötu á hausti kom- anda eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn umsókn þar að lútandi. Umsóknar- eyðublöð fást hjá undirrituðum. Athygli er vakin á forgangi einstæðra for- eldra og námsmanna. Forstöðumaður óskast að leikskólanum við Hlíðarveg hið fyrsta. Laun skv. 18. l.fl. BSRB. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumað- ur í síma 3185. Forstöðumaður og fóstrur óskast að leikskóla og dagheimilisdeild við Eyrargötu. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 3722. Félagsmálafulltrúinn. Psoriasis- og exem- sjúklingar ísafirði og nágrenni Stofnfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 18. april í Húsmæðraskólan- um kl. 20:30. Hvetjum sem flesta til að mæta, og einnig sty rktarmeðlimi. UNDIRBÚNINGSNEFND BÁTUR Einstakur 26 feta hraðfiskibátur frá Mótun til sölu. Upplýsingar í síma 93-1958. SÝNING Byggðsafns Vestfjarða á gömlum skíðum og skíðaútbúnaði verður aðeins út þennan mánuð á Hótel ísafírði. SÝNING Listasafns ísafjarðar á sama stað, verður hinsvegar apríl og maímánuð. Skipt verður um myndverk á þriggja vikna fresti. Safnavörður Munið smá- auglýs- ingarnar Skíðalandsmól >• Isfírðingar reyndust sigursælir á skíðalandsmótinu á Siglufírði. Þeir fengu 11 gull, 4 silfur og eitt brons. Siglfírðingar fengu flest verðlaun á mótinu þó að þeir fengju reyndar færri gull en Isfírðingar. Akureyringar, Olafsfírðingar og Reykvíkingar hlutu einnig slatta af verðlaunum en aðrir aðeins eitt, þ. e. silfurverðlaunin í stórsviginu sem fóru til Dalvíkur. Við mótsslit voru einnig afhent verðlaun fyrir Bikarkeppni SKI í flokkum fullorðinna og þar fengu Isfírðingar einnig góðan skerf í sinn hlut, 4 gull af 6 mögulegum og eitt silfur. STÖRSVIG KVENNA 1. Guðrún Kristjánsdóttir, A 1.40.00 2. Snædís Úlriksdóttir, R 1.41.28 3. Bryndís Ýr Viggósdóttir, R 1.41.96 STÓRSVIG KARLA 1. Guðmundur Jóhannsson, í 88.67 2. Daníei Hilmarsson, D 89.42 3. Björn Víkingsson, A 89.87 SVIG KVENNA 1. Guðrún H. Kristjánsd., A 91.96 2. Snædís Úlriksdóttir, R 93.08 3. Tinna Traustadóttir, A 93.09 SVIG KARLA 1. Guðmundur Jóhannsson, f 104.86 2. Björn B. Gíslason, A 106.29 3. Elías Bjarnason, A 106.57 ALPATVlKEPPNI KVENNA 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir, A 0.00 2. Snædís Úlriksdóttir, R 15.12 3. Tinna Traustadóttir, A 43.62 ALPATVÍKEPPNI KARLA 1. Guðmundur Jóhannsson, f 0.00 2. Bjöm Brynjar Gíslason, A 23.28 3. Ólafur Harðarson, A 26.75 FLOKKASVIG KVENNA 1. Sveit Akureyrar Tinna Traustadóttir 1.27.01 Guðrún Kristjánsdóttir 1.25.16 Nanna Leifsdóttir 1.26.86 = 4.19.03 2. Sveit Reykjavíkur Bryndís Ýr Viggósdóttir 1.25.56 Snædís Úlriksdóttir 1.23.83 Helga Stefánsdóttir 2.05.91 = 4.55.30 FLOKKASVIG KARLA 1. Sveit ísafjarðar Hafsteinn Sigurðsson Rúnar Jónatansson Guðjón Ólafsson Guðmundur Jóhannsson Bjarni Gunnarsson 38.26 STÚLKUR 16— 18ÁRA Einar Ólafsson 33.00 Samtals 106.34 1. Stella Hjaltadóttir, I 100 2. Ósk Ebenesersdóttir, í 25 2. Sveit Ólafsfjarðar 3.—4. Magnea Guðbjömsdóttir, Ó 20 Haukur Sigurðsson 35.49 3.—4. Málfríður Hjaltadóttir, í 20 Jón Konráðsson 40.38 5.—6. Auður Ebenesersd., I 15 Gottlieb Konráðsson 34.38 5.—6. Herdís Pálsdóttir, Ó 15 Samtals 111.23 Urslit í Bikarkeppni SKl. í 3. Sveit Siglufjarðar alpagreinum: Karl Guðlaugsson 36.51 Ólafur Valsson 38.25 KONUR Baldvin Kárason 37.45 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir, A 150 Samtals 113.01 2. Snædís Úlriksdóttir, R 140 3. Tinna Traustadóttir, A 110 TVIKEPPNI f SKfÐAGÖNGU 4. Bryndís Viggósdóttir, R 87 5. Signe Viðarsdóttir, A 68 KARLAR 20 ÁRA OG ELDRI 6. Ingigerður Júlíusdóttir, D 54 I. Einar Ólafsson, í 0.00 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 15.05 KARLAR 3. Haukur Eiríksson, A 23.59 1. Guðmundur Jóhannsson, I 150 2. Daníel Hilmarsson, D 145 PILTAR 17— 19ÁRA 3. Árni Þór Árnason, R 93 1. Baldvin Kárason, S 0.00 4. Ólafur Harðarson, A 84 2. Bjarni Gunnarsson, í 5.73 5. Helgi Geirharðsson, R 80 3. Karl Guðlaugsson, S 8.87 6. Guðmundur Sigurjónsson, A 60 7. Guðjón Ólafsson, f 50 KONUR 19 ÁRA OG ELDRI 1. Guðrún Pálsdóttir, S 2. Svanfríður Jóhannsdóttir, S 3. María Jóhannsdóttir, S 0.00 26.33 39.10 STÚLKUR 16— 18ÁRA 1. Stella Hjaltadóttir, í 2.45 16 GANGA STULKUR 3,5 KM 1. Ósk Ebenesersdóttir, ( 2. Stella Hjaltadóttir, í 3. Auður Ebenesersdóttir, GANGA PILTAR 17 — KM 1.24.23 1.25.62 1.23.21 1.19.11 = 5.32.17 18 ÁRA NORRÆN TVlKEPPNI 17— 19ÁRA I. Ólafur Björnsson, Ó Stökk 214.30 Göngustig 240.80 Samtals stig 456.10 19 15.40 16.03 16.40 ÁRA 10 1. Baldvin Kárason, S 38.02 Göngustig 169.18 2. Bjarni Gunnarsson, í 38.59 Samtals stig 333.88 3. Karl Guðlaugsson, S 39.38 STÖKK 20 ÁRA OG ELDRI GANGA KONUR 19 ÁRA OG 1. Þorvaldur Jónsson, Ó 241.5 ELDRI 5 KM 2. Haukur Hilmarsson, Ó 237.6 1. Guðrún Pálsdóttir, S 23.42 3. Ásgr. Konráðsson, Ó 189.3 2. Svanfríður Jóhannsdóttir, S 25.59 3. María Jóhannsdóttir, S 27.30 STÖKK 17— 19ÁRA GANGA KARLA 15 KM 1. Ámi Stefánsson, S 217.3 1. Einar Ólafsson, f 51.06 2. Ólafur Björnsson, Ó 191.3 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 56.15 3. Hjalti Hafþórsson, S 186.5 3. Haukur Eiríksson, A 57.14 GANGA STÚLKUR 16 - 18 ÁRA 5 BIKARKEPPNI SKf 1985 í SKÍÐA- KM GÖNGU 1. Stella Hjaltadóttir, í 22.28 KARLAR 20 ÁRA OG ELDRI KONUR 19 ÁRA OG ELDRI 7.5 KM 1. Einar Ólafsson, í 100 1. Guðrún Pálsdóttir, S 34.01 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 90 2. Svanfríður Jóhannsdóttir, S 39.50 3. Haukur Eiríksson, A 75 3. María Jóhannsdóttir, S 41.52 4. Ingþór Eiríksson, A 56 5. Haukur Sigurðsson, Ó 30 PILTAR 17— 19ÁRA 15 KM 6. Einar Yngvason, í 28 1. Baldvin Kárason, S 48.54 7. Sigurður Aðalsteinsson, A 19 2. Bjarni Gunnarsson, f 50.03 8. Halldór Matthíasson, R 10 3. Ólafur Valsson, S 50.38 PILTAR 17- 19ÁRA 30 KM GANGA 1. Bjarni Gunnarsson, f 95 1. Einar Ólafsson, í 84.05 2.— 3. Baldvin Kárason, S 85 2. Gottlieb Konráðsson, Ó 88.16 2.—3. Ólafur Valsson, S 85 3. Haukur Eiríksson, A 93.50 4. Karl Guðlaugsson, S 45 5. Sigurgeir Svavarsson, Ó 6. Brynjar Guðbjartsson, f 43 BOÐGANGA KVENNA 3.5 KM 28 1. Sveit Siglufjarðar 7. Ingvi Óskarsson, Ó 23 María Jóhannsdóttir, S 20.06 8. Ólafur Björnsson, Ó 18 Svanfríður Jóhannsdóttir, S 17.08 Guðrún Pálsdóttir, S 14.35 KONUR 19 ÁRA OG ELDRI Samtals 52.09 1. Guðrún Pálsdóittir, S 75 2. Svanfriður Jóhannsdóttir, S 40 BOÐGANGA KARLA 3 x 10 KM 3. María Jóhannsd., S 30 1. A-sveit fsafjarðar 4. Hrafnhildur Úlfarsdóttir, N 11 Einar Yngvason 35.08 (N: Neskaupstaður) Rosalega i — segir göngukappinn 20ÁRA OG ELDRI 1. Þorvaldur Jónsson, Ó Stökk 246.00 Göngustig 186.39 Samtals stig 432.39 2. Björn Þór Ólafsson, Ó Stökk 212.60 Göngustig 195.19 Samtals stig 407.79 3. Róbert Gunnarsson, Ó Stökk 164.70 Einar Ólafsson, göngumað- urinn snjalli frá ísafirði vann öruggan sigur í bæði 15 og 30 km göngu. Hann átti sinn þátt í sigri ísfirðinga í boðgöngunni og vann bikarkeppnina með fullt hús stiga. Einar hefur æft í Sví- þjóð í vetur þar sem hann stundar einnig nám í mennta- skóla. Einar var fyrst spurður að því hverju hann þakkaði þennan árangur sinn. „Ég veit það ekki. Það eru líklega fyrst og fremst æfingar, þrotlausar æfingar. Ég er búinn að æfa ansi stíft undanfarin ár og nú er árangurinn að koma í ljós. Mér finnst ég vera betri núna en undanfarin ár.“ Einar Ólafsson í 30 km. göngu á Siglufirði. — Hafðir þú ekki meiri yfir- burði núna í þessum keppnum en þú hafðir áður haft? „Jú“ — Þetta er fyrsta landsmót þar sem keppendur skauta alla keppnina. Kemur þú sterkari út í því en hinu? „Líklega hef ég æft það meira en hinir og kem sterkari út. Ég hugsa það bara, en annars er vont að átta sig á því.“ — En hvað segir þú um skauta-

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.