Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.08.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 22.08.1985, Blaðsíða 3
vestfirska rRETTABLAEID 3 Hvað erframundan á hinum nýju ferskfiskmörkuðum, Jón Páll? FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: „Það er alltaf erfitt að spá, sér- staklega um framtíðina sagði ein- hver vitringurinn. Ég treysti mér ekki til að spá um hver þróunin verður. Þessi ferskfiskmarkaður í Bretlandi og á meginlandinu í vor er lítt skiljanlegur. Og þó veit maður að margt spilar hér inn í, meðal annars hagstætt veður til flutninganna svo eitt mikilvægt at- riði sé tínt til og minna framboð fisks af heimaslóðum”. — Er hætta á að þróunin verði sú að vinna í landi fari minnkandi? „Nei, það held ég hreint ekki. Það er alkunnugt vandamál hér á Vestfjörðum að á sumrin berst oft- ast nær á land meiri afli en svo að hægt sé að vinna hann allan í frystihúsunum. Þá hafa menn sett fisk í skreið með afar misjöfnum árangri, eða saltað aflann. Með þessum flutningum á ferskum fiski beint á erlenda markaði hefur tek- ist að stýra framhjá þessari verkun, mér er ekki kunnugt um neina slíka í sumar. Fyrir bragðið fæst hröð sala og mun hærra verð. Hér hjá okkur í frystihúsunum hefur hins- vegar verið ærið að gera, við höfum t.d. ekki getað tekið fisk frá trillu- körlunum, því miður. Þeir hafa síðan selt sinn afla ferskan á er- lenda markaði”. — Ameríku og Rússamarkaðir eru þá í engri hættu? „Nei, það er vandlega haldið ut- an um stóru markaðina okkar, þeir munu ekki missa af þeim afurðum, sem þeir óska eftir”. — Hefur þessi gámasala ekki verið nokkur nýlunda fyrir ykkur? „Jú, óg það sem hefur gerst er það að við erum í mun nánari snertingu við markaðinn sjálfan. Vissulega hafa einhver mistök ver- ið gerð, en menn gera þau ekki nema einu sinni, það fullyrði ég. Við höfum vissulega lært mikið af þessum sölum í sumar og þá á ég við alla aðila, sem unnið hafa að þessum málum”. — Við ræddum um markaði fyrir frystan fisk í Bandaríkjunum og víðar, hvað er að segja um saltfisk- markaðina? „Það verður áreiðanlega saltað í haust. Hinsvegar gæti það skapað hættuástand ef samdráttur yrði á frystingunni með haustinu. Maður SIMINN OKKAR ER 4011 TRETTABLASIS I iii III 'i'i iiii ..... | iil iii | lli III Feitir sauðir hækka í verði Matarreikningurinn springur á limminu Þá er best að breyta tíl Til þess þarf engin stór- kostleg verðlækkunartilboð Hægt er að kaupa ódýran og góðan mat án þess HER ER SMA SYNISHORN: kr/kg Hrossasaltkjöt (beinlaust)...................97,25 Reykt folaldakjöt...........................157,30 Reykt hrefna................................146,00 Svínaskankar................................117,00 Súpuhænur ..................................123,50 Hanar.......................................131,30 Unghænur....................................156,00 Unghænur II ................................126,10 Súrar bringur..............................185,00 Súr sviðasulta ........................... 185,00 Lundabaggar................................185,00 Lambalifur, nýru, hjörtu ..................132,25 Til að gleðja hjörtu þeirra, er halda tryggð við sauðkindina: Léttreyktir lambahrvggir 198,00 kr/kg SUIMDSTR/ETI 34*4013 Jón Páll Halldórsson. óttast að sú staða kynni að koma upp. Kvótakerfið er okkur óþægur ljár í þúfu, menn keppast við að sonar og ögmundar Friðrikssonar, frá Friðrik A. Jónsson, var sýningin mjög vel sótt og komu menn alla leið frá Patreksfirði til að líta á tækin. Mesta athygli vakti það sem þeir nefndu togaramæli, en það er stærðarmælir sem segir til um stærð fiskanna sem eru undir skipinu fiska sem mest við hagstæðustu skilyrði, en þá er minna hugsað um hinn endann, móttöku og vinnslu á fiskinum. Mér skilst að sjávarút- vegsráðherra hugsi sér enga út- víkkun á veiðum í haust”. — Hvað gerist á ferskfiskmörk- uðunum nýju ef sólin fer aftur að verma Breta og aðra íbúa Norður- Evrópu, er ekki hætta á ferðum? „Jú, víst er um það. Hinsvegar er gámatæknin orðin mikil og boðið, upp á góða þjónustu í þeim efnum. Þetta getur samt hugsanlega orðið til vandræða. Það er líka trúlegt að Bretar auki nú sóknina, þegar svo góð verð fást fyrir fiskinn eins og raun ber vitni. Ég spái því að þessi markaður eigi eftir að leita í jafn- vægi”. þessu móti eiga skipstjórar að geta séð hvort heppilegt sé að kasta með tilliti til stærðar fisksins. Hægt er að ná þessum mælingum allt niður á 700 m. dýpi og hafa tækin verið reynd úti af Vestfjörðum með góð- um árangri. Telja ýmsir að þessi nýjung sé það merkasta sem fram hefur komið á þessu sviði í langan I Mánagata 2, 3ja herb. íbúð. * Stórholt 13, 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er laus. ■ Aðalstræti 15,3ja herb. íbúð á 1. i hæð. Laus 1. okt. | Aðalstræti 20, 3ja og 4ra herb. | íbúðir á 2. hæð og 2ja herb. íbúð | á 4 hæð. Afhendist tilbúnar undir | tréverk og málningu. I Fjarðarstræti 59, 3 herb. íbúð á I 1. hæð. ' Krókur 1, lítið einbýlishús úr I timbri. Laust fljótlega. . Sundstræti 25, 3 herb. ibúð á 1. ! hæð. I Strandgata 5, 3 — 4 herb. íbúð ■ á neðri hæð í tvíbýlishúsi. I Urðarvegur 80, 2 herb. íbúð á 1. I hæð, tilbúin undir tréverk og | málningu 1. sept. n.k. I Aðalstræti 20. 3ja og 4ra herb. I íbúð á 2. hæð og 3ja herb. íbúð I á 4. hæð. [ Hlíðarvegur 35,3 herb. íbúð á 1. ‘ hæð. * Mjallargata 8, einbýlishús ásamt . bílskúr, getur verið laus strax. | Pólgata 5, 4 herb. íbúð á 1. hæð I í þríbýlishúsi ásamt íbúðarher- I bergi í kjallara og bílskúr. I Pólgata 5,3 herb. íbúð á efri hæð | í þríbýlishúsi ásamt risi og kjall- | ara. Laus fljótlega. I Lyngholt11,rúmlegafokheltein- I býlishúsásamttvöföldumbílskúr. * Stekkjargata 4, lítið einbýlishús. I BOLUNGARVÍK: I Skólastígur 12, 3ja herb. íbúð á I 1. hæð. Góð kjör. I Holtabrún 7, 2x130 ferm. ófull- I gert einbýlishús. Laust fljótlega. J Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. I hæð. ! Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á ! tveimur hæðum í parhúsi. I Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýlis- ■ hús. | Miðstræti 6, eldra einbýlishús í | góðu standi. Grunnflötur 70 ferm. | Laust fljótlega. I Hóll II, einbýlishús ásamt stórri I lóð. J Holtabrún 2, 130 ferm. ófullgert * einbýlishús. Skipti möguleg á I eldra húsnæði í Bolungarvík. I SÚÐAVÍK: I Njarðarbraut 8, einbýlishús úr I timbri, kjallari hæð og ris. ■ ARNAR GEIR i HINRIKSSON.hdl. Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 4144 tíma. Mælar þessir eru þegar komnir í 10 íslensk skip. Fiskleitartæknin: Aflinn stærðarflokkaður áður en hann er veiddur Um síðustu helgi var haldin hér á Isafirði sýning á fiskleitar- og sigl- ingatækjum á vegum fyrirtækis Friðriks A. Jónssonar og Pólsins. Að sögn þeiira Eriings Steingríms- hverju sinni. Hann sýnir jafnframt hvað hver fiskstærð er stórt hlutfall af heild þeirra fiska sem eru undir skipinu og menn geta líka fengið meðaltal 5 síðustu mælinga. Með Á myndinni sést undratækið ES 380, sem stærðarflokkar „aflann“ áður en hann er veiddur. Skólaritvélar á mjög hagstæðu verði MESSAGE 350 ..................................kr. 5.490,- MESSAGE 610 M/DÁLKASTILLI ....................kr. 6.750,- RAFRITVÉLAR: MESSAGE 860 ..................................kr. 14.530,- MESSAGE 990 M/LEIÐRÉTTINGABORÐA...............kr. 15.730,- RAFRITVÉLAR M/LEIÐRÉTTINGAMINNI: SILVER REED SR 42 ............................kr. 19.990,- MESSAGE CONCEPT H.............................kr. 26.860,- BÓKAV. JÓNASAR TÓMASSONAR SÍMI3123 ÍSAFIRÐI

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.