Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.08.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 22.08.1985, Blaðsíða 7
I vestfirska rRETTABLADID ísafjarðarkanpstaðar Lausar stöður Skólanefnd grunnskólans á ísafirði auglýs- ir lausar eftirtaldar stöður: 1. Stöður gangavarða við grunnskóla. Um getur verið að ræða hlutastörf. 2. Forstöðumaður kvöldskólans á ísafirði, fræðsla fullorðinna. Umsóknarfrestur um framangreindar stöður er til 29. ágúst. Nánari upplýsingar veita Lára G. Odds- dóttir, sími 3580 og Jón Baldvin Hannes- son, sími 4294 eða 3146. Lausar stöður Leikskólinn Hnífsdal: 50% staða starfs- manns fyrir hádegi frá 1. september. Leikskólinn v/Hlíðarveg: Tvær 65% stöður starfsmanna eftir hádegi frá 1. sept- ember og 15. september. Dagheimili og leikskóli v/Eyrargötu: Tvær 100% stöður starfsmanna á leikskóla- deild. Hlutastörf koma einnig til greina. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 3722 eða forstöðumaður í síma 3565. Félagsmálastjórí. _____Nú bjóðum við____ nyja gerð af hamborqurum með cjrænmeti og súrsætri sósu Við köllum hann m GÆÐA HAMBORGARA OG OKKUR FINNST HANN ALGJÖRT ÆÐI! Treystum byggð kaupum ísfirskt HAMRABORG HF. HAFNARSTRÆTI 7, ISAFIRÐI, SÍMI3166 TIL SOLU HUSEIGNIN KJARRHOLT 7, ÍSAFIRÐI Nýlegt 153,5 ferm. einbýlishús með bílskúr. Allskonar eignaskipti koma til greina bæði á ísafirði og annarsstaðar. Hagstæðir samningar í boði, ef af sölu verð- ur fljótlega. Upplýsingar í síma 3552 og 97-1981 Reynir Adólfsson. Nýir leiðtogar fyrir , Hjálpræðisherinn á íslandi og í Færeyjum Nýir leiðtogar fyrir Hjálpræðis- herinn á íslandi og í Færeyjum eru majorshjónin Dóra Jónasdóttir og Emst Olsson. Þau tóku til starfa 1. ágúst s.l., en þessu starfi hafa kapt- einamir Anne Gurine og Daníel Óskarsson gegnt undanfarin fimm og hálft ár. Dóra Jónasdóttir er Akureyring- ur, dóttir hjónanna Guðbjargar Guðjónsdóttur og Jónasar Jakobs- sonar, en hún flutti til Noregs að- eins átján ára að aldri. Emst Olsson er Norðmaður frá Álasundi á Sunnmörk. Hann var flokks- og gistihússtjóri Hjálpræðishersins bæði á Akureyri og ísafirði fyrir 30 árum og kynntist þá Dóru. Árin 1964 til 1966 störfuðu þau hjónin sem flokksforingjar í Reykjavík. Majoramir Dóra og Emst hafa veitt forstöðu svokölluðu „fangels- isstarfi” Hjálpræðishersins í Noregi síðan í janúar 1982. Áður hafa þau verið æskulýðsleiðtogar í vestur- deild Noregs, stærstu deild Hjálp- ræðishersins í umdæmi okkar og einnig aðstoðað á „upplýsinga- skrifstofu” aðalstöðvarinnar í Ósló, svo eitthvað sé nefnt af 25 ára starfi þeirra í Noregi. Dagana 24. til 25. ágúst fá Vestfirðingar tækifæri til þess að bjóða nýju deildarstjóra- hjónin velkomin til starfa, en þá verða haldnar fagnaðarsamkomur í sal Hjálpræðishersins á Isafirði kl. 20:30 bæði kvöldin. Allir eru að sjálfsögðu alltaf vel- komnir á Herinn og ekki síst á þessar sérstöku samkomur. Majorshjónin Dóra Jónasdóttir og Emst Olsson. r MATSEÐILL ^ HELGINA 23. - 25. ÁGÚST Forréttir: Rjómalöguð súpa „Miss Betsy“ ☆ Köld Þingvallamurta mldillsósu ☆ Rækjukoktail að þýskum hætti Aðalréttir: Fiskréttir: Rjómasoðinn skötuselur „Safran“ ☆ Pönnusteiktur karfi í koníaki Kjötréttir: Lambapiparsteik mlrósapiparsósu ☆ Camembertfyllt nautasteik mlsherrýsósu ☆ Pönnusteiktar grísakótilettur mlpaprikusósu ☆ Pönnusteiktur lundi „Baden Baden“ ☆ Andasteik mlappelsínuósu Desert: Heimalagaður ís „Tutti Frutti“ P.S.: Munið kabarettborðið í hádeginu á sunnudögum og kaffihlaðborðið alla daga vikunnar Vegna stóraukinnar aðsóknar viljum við benda gestum okkar á að panta borð í tíma Verið velkomin. Borðapantanir í síma 4111 L HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR SÍMI 4111 | FASTEÍg’nÁ- I VIÐSKIPTI I ÍSAFJÖRÐUR: I 2ja herbergja íbúðir: I Grundargata 2, 2 herb. íbúð á 1. I hæð í fjölbýlishúsi. ! Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. [ hæð í sambýlishúsi. Laus strax. ■ Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. íbúð ■ í tvíbýlishúsi. I Tangagata 8a, 2ja herb. íbúð á | n.h. í yvíbýlishúsi. Laus strax. I 3ja herbergja íbúðir: I Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. I hæð í fjölbýlishúsi. j Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. ! hæð í fjölbýlishúsi. | 4 — 5 herbergja íbúðir: | Seljalandsvegur 44, 4ra herb. j íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. ■ Fjarðarstræti 27, 6 herb. íbúð í ■ austurenda tvíbýlishúss. Laus J strax. ■ Einbýlishús/Raðhús: ■ Smárateigur 1,130 term. einbýl- ■ ishús ásamt bílskúr. | Seljalandsvegur 85 (Litlabýli) | ca. 110 ferm. einbýlishús. Góðir | greiðsluskilmálar. I , Seljalandsvegur 46, lítið einbýl- I ; ishús að hluta á tveimur hæðum. I | Laus fljótlega. [ Kjarrholt 7,153,5 ferm. einbýlis- J hús ásamt bilskúr. Skipti í ■ Reykjavík koma til greina. ■ Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. . Skipti á minni íbúð í Reykjavík | eða á isafirði koma til greina. I Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. for- [ skalað einbýlishús. Góðir greiðlu- [ skilmálar. | Smiðjugata 2,140ferm. einbýlis- | hús úr timbri. Uppbyggt frá | grunni. I Urðarvegur 49, nýtt steinhús 8 ásamt bílskúr. J Fagraholt11,nýttfullbúiðeinbýl- I ishús ásamt bílgeymslu. I Heimabær3,2x55ferm.einbýlis- | hús ásamt risi og kjallara. ■ Þvergata 3, einbýlishús á góðum I stað. Eignarlóð. [ Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- [ hús á góðum stað. S Tryggvi i Guðmundsson • hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Golf: Soda - Stream mótið á laugar- daginn Soda-streammótið í golfi verður haldið á nýja golfvellinum í Tungudal n.k. laugardag og hefst kl. 10:00. Leiknar verða 18 holurog lýkur skráningu kl. 11:00. Mótið verður öllum opið og keppt verður í öllum flokkum. Keppt verður bæði um eignar- og farandbikara sem Sól hf. í Reykjavík gefur til móts- ins. Opið á laugardögum kl. 10:00 — 13:00 Blómabúðin Sími 4134

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.