Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 7
vestfirska rRETTABLADID HERINN Vetrardagskráin er að byrja: Sunnudag 8.september: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli Kl. 17:00 Samkoma (ath. breyttan tíma) Fimmtudag 12. september: Kl. 17:00 „Opið hús“ fyrir krakka Kl. 20:00 Bæn og lofgjörð Föstudag 13. september: Kl. 17:30 Yngri liðsmannafundur Heimilasambandið byrjar mánudag 23. 9. Salarkynnin eru í Mánagötu 4 Sími hjá foringjum er 4163 Allir eru alltaf velkomnir á Her! — 77L SÖLU — er fbúð að Hlíðarvegi 3 ásamt bflskúr. Upplýsinqar qefa Árni Aðalbjamarson í símum 3976 oq 3226 oq Tryqqvi Guðmundsson, hdl. ÞJONUSTA Takið eftir: Nú semjum við. Ef þig vantar vörubifreið, þá hringir þú í síma 4927. Beggja hagur! UPPSALIR ÍSAFIRÐI________________________SÍMI 3985 Fimmtudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 1 :QQ Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Diskotek. Aldurstakmark 18 ár Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Lifandi tónlist Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 12:30 SPARIKLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ Matseðill laugardagskvöld Forréttir: Btandaðirsjávarréttir í hvítvínssósu Rjómaiöguð aspargussúpa Aðalréttir: Rjómalegið lambalæri m/gulrótum, maís, salati og bakaðri kartöflu Grísakótelettur að indverskum hætti Roast-beefm/Bernaissósu, gulrótum, maís, salati og bakaðri kartöflu Eftirréttur: ís m/heitri súkkulaðisósu BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI í SÍMUM 3985 OG 4318 HUSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTI KL. 19:00 UPPSALIR ÍSAFIRÐI SÍMI3985 Veitingahús Skeiði S 4777 j\ OPIÐ Fimmtudag kl. 21:00 — 1:00 Föstudag kl. 19:00 — 3:00 Rokkbræður frá Reykjavík skemmta Laugardag einkasamkvæmi Sunnudag kl. 21:00 — 23:30 Rokkbræður frá Reykjavík taka gömlu, góðu rokksyrpurnar Aldurstakmark 18 ár Húsið opnaö fyrir matargesti kl. 19:00 Snyrtilegur klæðnaöur Borðapantanir í símum 4777 oq 3051 Verið velkomin í Þinqhól /rrí 1 Smáauglýsingar BÍLL TIL SÖLU Mitsubishi Galant Sigma til sölu. Ekinn 55 þús. km. Ár- gerð 1978. Nýsprautaður. Upplýsingar í síma 7391. TIL SÖLU bifreiðin í 1957, Mitsubishi Galant, árgerð 1982, ekin 41 þús. km. Upplýsingar í síma 3561. TIL SÖLU er bifreiðin I 1255, sem er Toyota Tercel, árgerð 1981, ekin 55 þús. km. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Upplýsingar í síma 4424 milli kl. 19:00 og 20:00. BÍLL TIL SÖLU Til sölu er bifreiðin í 3196 sem er Mitsubishi Tredia, árgerð 1983. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 7361. FASTEIGNA- VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 2ja herbergja íbúðir: Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. 2 herb. íbúð. Túngata 3, 65 ferm. íbúð í kjall- ara í fjórbýlishúsi. Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Grundargata 2,52 ferm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. í góðu standi. 3ja herbergja íbúðir: Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Hlíðarvegur370—75ferm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. 5 — 6 herbergja íbúðir: Fjarðarstræti 27, 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Góður garður. Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130 ferm. einbýl- ishús ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 46, lítið einbýl- ishús að hluta á tveimur hæðum. Góðir greiðsluskilmalar. Kjarrholt 7,153,5 ferm. einbýlis- hús ásamt bílskúr. Skipti í Reykj- avík koma til greina. Fitjateigur 6, 5 herb. nýlegt ein- býlishús. Skipti hér eða í Reykj- avík koma til greina. Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. Skipti á minna hér eða í Reykja- vík, koma til greina. Gott útsýni. Engjavegur 10,200 ferm. einbýl- ishús með góðum garði og bílskúr. Gott útsýni. Urðarvegur 49, nýtt steinhús ásamt bílskúr. Fagraholt 11, nýtt fullbúið ein- býlishús ásamt bílskúr. Heimabær 3 2x55 ferm. einbýlis- hús. Gott viðhald. Þvergata 3, einbýlishús á góðum stað. Eignarlóð. Pólgata 10, einbýlishús á 3 hæðum. Bílskúr. Litlabýli 90 —100 ferm. einbýlis- hús. Gott útsýni. Tryggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. SÖLBAÐSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI 3026 Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. GEYSIR Bílaleiga Car rental BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015 HÆ! Ég ætla að minna á dansinn. Kennsla hefst mánudaginn 16. september. Innritun verður laugardaginn 14. september íGúttó milli kl. 13:00 og 18:00 Hlakka til að sjá ykkur, dansandi kveðja, Dagný Björk Pjetursdóttir danskennari P.S.: Þegar þið lesið þetta, þá er ég í London að læra allt það nýjasta í dansi!

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.