Vestfirska fréttablaðið - 19.02.1987, Side 3
vestíirska
TTAELADID
3
■
KR - Speedo - mót;
Skíði:
UMFB Vestl'jarðainót
sigraði
STÓRSVIG
Unglingamót KR og Speedo fór
fram í Sundhöll Reykjavíkur um
s.l. helgi og var að venju eitt fjöl-
mennasta sundmót á keppnistíma-
bilinu. Að þessu sinni mættu til
leiks 18 félög víðs vegar af landinu.
Hin mikla gróska í sundinu um
land allt kom vel í ljós á þessu móti.
Mótið er stigamót félaga og sigraði
UMF Bolv. nú með talsverðum yf-
irburðum, Ægir varð í öðru sæti,
HSK í þriðja og Vestri í fjórða.
Mótið fór fram með nýju sniði,
þannig að yngri aldursflokkamir
(12 ára og yngri) kepptu sér, og
eldri (þ.e. 13—17 ára) sér. Mótið
stóð frá kl. átta að morgni til um sjö
að kveldi, en kl. fjögur mætti seinni
aldursflokkur til leiks og fyrri ald-
ursflokkur hafði þá lokið keppni.
Mótið stóð yfir laugardag og
sunnudag. Reikna má með að
skráðir keppendur hafi verið um
300 en keppt var í 50 sundgreinum.
Eins og áður sagði voru yfir-
burðir UMF Bolv. talsverðir, og
voru þeir aldrei í neinni hættu,
Ægir og HSK kepptu um annað og
þriðja sætið og var oft mjótt á
munum, enda skildu aðeins tvö stig
þar að lokum. UMF Bolv. fékk 238
stig, Ægir 144, HSK 142 og Vestri
104 stig.
Sveit UMFB setti eitt íslandsmet
í unglingaflokki, og sveitir Vestra
settu tvö íslandsmet í unglinga-
flokki.
Þetta var fyrsta mót sem félögin á
landinu reyna sig eftir þær aldurs-
flokkabreytingar er yrðu um ára-
mót, þegar sundfólkið færðist á
milli flokka. Styrkleiki UMFB
virðist vera í öllum flokkum nokk-
uð jafn, og horf'r nú vel fyrir þá á
komandi Aldursflokkameistara-
móti. Hitt vekur þó meiri athygli að
alveg virðist vanta í sundið hjá öll-
um félögum sundfólk fætt árið
1970, þ.e. 17 ára sundfólkið. Aðeins
i tveim tilfellum komst 17 ára
sundmaður í 3ja sætið, að öðru leyti
vannst greinin af 16 ára sund-
manni. Þetta þýðir í raun að allt
sama sundfólkið verður í baráttu
þetta og næsta ár.
Þessu kann maður enga skýringu
á, en þó má geta þess að á síðasta
ári var 17 ára sundfólk mjög sterkt,
og flestir af besta sundfólki Vestra
voru í þeim flokki. Einhverjir
fræðingar hefðu nú sagt að 17 ára
aldursflokkurinn væri slakur ár-
gangur í sundi núna, vel horfði með
16 ára flokkinn.
Helstu úrslit.
Hannes Már Sigurðsson, UMFB
sigraði í 200 m skriðsundi, og annar
í 100 m bringusundi pilta, og sigr-
aði í 100 m skriðsundi pilta.
Símon Þ. Jónsson, UMFB varð
þriðji í 100 m bringusundi pilta.
Guðmundur Amgrímsson, UMFB
varð annar í 100 m bringusund
drengja, eftir hörku keppni við
Þorstein H. Gíslason, Ármanni.
Guðmundur sigraði í 100 m bak-
sundi drengja með talsverðum yf-
irburðum, og varð þriðji í 100 m
skriðsundi og þriðji í 100 m flug-
sundi.
Björg H. Daðadóttir, UMFB varð í
öðru sæti í 100 m bringusundi
telpna.
Telpnasveit UMFB sigraði í 4 x 50
m fjórsundi telpna, og einnig í 8 x
50 m skriðsundi.
Piltasveit UMFB sigraði í 4 x 50
m fjórsundi pilta, og í öðru sæti í 8 x
50 m skriðsundi.
Stúlknasveit UMFB varð í öðru
sæti í 8 x 50 m skriðsundi stúlkna.
Meyjasveit UMFB varð í þriðja
sæti í 4 x 50 m fjórsundi meyja.
Jón Steinar Guðmundsson, UMFB
sigraði í 50 m bringusundi hnokka,
og varð annar í 50 m skriðsundi og
annar í 50 m flugsundi.
Hrefna Sigurgeirsdóttir, varð
þriðja í 50 m bringusundi hnáta og
50 m baksundi, og í öðru sæti í 50 m
skriðsundi og í 50 m flugsundi.
Erna Jónsdóttir, UMFB varð
þriðja í 100 m skriðsundi meyja
(11—12 ára) en Ema er aðeins 11
ára. Ema varð einnig þriðja í 100 m
flugsundi.
Pálína Björnsdóttir, Vestra varð 3ja
í 200 m skriðsundi, og sigraði í 100
m bringusundi stúlkna, og varð
þriðja í 100 m skriðsundi.
Þór Pétursson, Vestra sigraði í 100
m bringusundi sveina nokkuð ör-
Karlaflokkur:
Röð Nafnogfélag
1. Kristinn Grétarsson, Á
2. Guðmundur J óhannsson, H
3. Guðj ón Ólafsson, H
4. ÚlfurGuðmundsson, Á
5. Arnar Þór Ámason, Á
6. KonráðPétursson,T
Bjami Pétursson, MÍ
Ólafur Gestsson, V
Ómar Helgason
Kvennaflokkur:
1. Sigríður L. Gunnlaugsdóttir, V
2. Linda B. Steinþórsdóttir, V
Guðbjörglngvarsdóttir, Á
Stúlkur 15 - 16 ára:
1. Ásta S. Halldórsdóttir, S
2. Ágústa Jónsdóttir, Á
3. Margrét Rúnarsdóttir, S
4. Þómnn Pálsdóttir, V
5. Ólöf Björnsdóttir, V
Piltar 15 -16 ára:
1. Egilll. Jónsson, MÍ
2. JónÓlafurÁrnason,Á
3. Ólafur Sigurðsson, MÍ
4. ArnórÞ. Gunnarsson,Á
5. Rafn Pálsson, MÍ
6. GunnarH. Friðriksson, Á
7. Kristj án Flosason, Á
Kristinn Grétarsson vakti verð-
skuldaða athygli fyrir góðan ár-
angur í sviginu.
Vestfirska fréttablaðið hitti
Kristin á förnum vegi og við stóð-
umst ekki freistinguna að spyrja
hann hvemig hann hefði farið að
þessu.
„Því er ekki fljótsvarað" sagði
Kristinn, „ég vona að ég sé í fram-
för. f þetta skipti gekk allt upp hjá
mér.
Ég er sérstaklega ánægður með
að bera sigurorð af Guðmundi Jó-
ugglega og annar í 100 m baksundi
sveina eftir hörku keppni við Hlyn
Þór Auðunsson, UMSB (Borgar-
nesi, son Bertu Sveinbjarnardótt-
ur). Til gaman má geta þess að Eð-
varð Þór Eðvarðsson setti sitt fyrsta
íslandsmet í 100 m baksundi sveina
og synti á 1.22.0, en Hlynur Þór
synti á 1.20.69 og Þór á 1.21.55.
Sveinametið er nú 1.17.6 og í eigu
Eðvarðs. Þór varð þriðji í 100 m
skriðsundi, og einnig í 100 m flug-
sundi.
Sveinasveit Vestra sigraði í 4 x 50 m
fjórsundi á tímanum 2.49.89, sem
er nýtt íslandsmet í sveinaflokki. I
sveitinni syntu Halldór Sveinsson,
Sæþór Ingi Harðarson, Valur
Magnússon og Þór Pétursson.
Meyjasveit Vestra sigraði í 8 x 50
m skriðsundi á tímanum 5,18,54
sem er nýtt fslandsmet í meyja-
flokki. f sveitinni syntu Sigríður I.
Birgisdóttir, Hrafnhildur Þorleifs-
dóttir, Kristjana Einarsdóttir,
Halldóra J. Arnarsdóttir, fris
Ragnarsdóttir, Linda Björk Magn-
úsdóttir, Lilja Dröfn Pálsdóttir og
1.ferð 2.ferð samtals
61.80 59.44 121.24
63.20 59.40 122.60
63.39 60.71 124.10
67.87 64.04 131.91
66.44 44.21 132.65
90.18 79.38 169.56
65.38 hætti
69.00 hætti
mætti ekki
74.04 71.87 145.91
92.40 64.62 157.02
hætti
64.58 62.44 127.02
67.77 67.80 135.57
72.29 66.95 139.24
71.06 93.99 165.05
70.12 121.44 191.56
64.21 60.08 124.29
64.79 61.50 126.29
61.14 66.05 127.19
65.41 61.93 127.34
65.55 62.41 127.96
65.91 64.55 130.43
65.71 64.81 130.52
hannssyni. Það hefur ekki komið
fyrir í keppni áður.“
Kristinn sagði að hann æfði á-
samt félögum sínum á hverjum
degi undir leiðsögn Halldórs An-
tonssonar. Fimm sinnum í viku eru
skíðaæfingar á Seljalandsdal. Einu
sinni í viku hleypur allt liðið saman
úti og einu sinni í viku eru þrekæf-
ingar í leikfimisalnum.
Við spurðum að lokum hvort
Halldór væri harður þjálfari.
„Hann er svona passlega harður"
sagði Kristinn, „við reynum líka að
láta vel að stjórn.“
Linda Björk Pálsdóttir.
í aukagrein á mótinu setti pilta-
sveit UMFB nýtt íslandsmet í 4 x
50 m bringusundi pilta, þeir syntu á
2,19.42, en fyrra met átti piltasveit
Vestra á tímanum 2.22.10. F. ÁG.
Ífasteigna-1
i VIÐSKIPTI i
i i
I ISAFJÖRÐUR: I
I Pólgata 4, 5 herb. íbúð á 2. hæð I
| ásamt bílskúr. Laus fljótlega. |
| Góuholt 13, 136 ferm. einbýlls- |
| hús, bílskúrsplata steypt. Getur |
I losnað fljótlega. |
I Pólgata 5, 5 herb. íbúð á neðri I
I hæð í þríbýlishúsi. Stór bílskúr. I
I íbúðin er nýstandsett og selst I
| með góðum kjörum. |
• Sundstræti 27, 3ja herb. íbúð á •
I 1. hæð.
J Fjarðarstræti 9, 3ja herb. íbúð á J
J 1. hæð, laus fljótlea.
■ Raðhús í smíðum. Stakkanes ■
■ 2, 4 og 6. Húsin verða afhent til- ■
I búin undir tréverk og málningu .
J seint á næsta ári. Nánari upplýs- _
J ingar hjá undirrituðum og Guð- J
J mundir Þórðarsyni, sími 3888.
■ Skipagata 16, raðhús á þrem |
• hæðum með innbyggðum ■
J bílskúr. Laust eftir samkomulagi. ■
| Stórholt 13,3ja herbergja íbúð á |
I 1. hæð. Laus eftir samkomulagi. |
I Fjarðarstræti 59, 4ra herb. ibúð I
I á 2. hæð.
J Mjallargata 6, 4ra herb. íbúð á J
J efri hæð í suðurenda.
■ Sólgata 5, 3 herb. íbúð. Laus J
I fljótlega.
| Hnífsdalsvegur 1, uppsteyptur |
| kjallari að einbýlishúsi, sem getur |
I orðið hvort sem er úr timbri eða ■
I steini. Lóð er stærri en sýnist.
I Heimabæjarstígur 5, tvílyft ein- |
| býlishús úr steini ásamt bílskúr, 4 |
| svefnherbergi. Laust eftir sam- |
| komulagi.
I Sundstræti 24, 2ja herb. íbúð á I
I 1. hæð. I
I I
I BOLUNGARVÍK: |
| Klíðarstræti 37, 98 ferm. einbýl- |
| ishús ásamt bílskúr. |
I Hafnargata 7, efrihæð hússins I
I ca. 120 ferm. ásamt 2 herb. á I
I neðri hæð og bílskúr. I
J VitastígurS, einbýlishús, hæðog *
J ris, 4 — 5 svefnherbergi.
J Stigahlíð 4, 3 herb. endaíbúð á .
J 3. hæð.
| Stigahlíð 2, 3 herb. íbúð á 2. |
| hæð.
I Skólastígur 20, 5 herb. íbúð á I
I tveimur hæðum i parhúsi. |
■
i ARNAR GEIR j
! HINRIKSSON.hdl. >
Silfurtorgi 1,
ísafirði, sími 4144
stig en Ægir varð í öðru sæti með
181 stig. Þjálfari sunddeildar UM-
FB er Hugi S. Harðarson.
Hannes Már Sigurðsson keppti
fyrir UMFB á KRmótinu og átti
stóran þátt í sigri félags síns.
Vestfirska fréttablaðið sló á
þráðinn til Hannesar og spurði
hvort þessar niður stöður hefðu
verið í samræmi við það sem búist
var við.
„Við áttum von á því að vinna
mótið" sagði Hannes, „en ég held
nú samt að enginn hafi þorað að
vona að sigurinn yrði svona stór.“
Hannes sagði að árangur þennan
mætti þakka góðum þjálfara,
miklum áhuga og góðum stuðningi
foreldra þátttakenda.
Þakkir
Sunddeiid Vestra vill þakka eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðning
til að gera mögulegt að halda Áskorendamótið í sundi, haldið í Reykja-
vík 10. og 11. janúar s.l. Mó tið var haldið af Sunddeild Vestra og
UMFB í sameiningu, og vill stjóm sunddeildar Vestra þakka stjóm
sunddeildar UMFB fyrir góða samvinnu.
Hótel ísafjörður h.f., Niðursuðuverksmiðjan h.f.,
ísfang h.f., Sandfell h.f.,
Póls-tækni h.f., Afgr. Eimskips ísaf.,
Reiknistofa Vestfjarða, Gullaugað,
Rörverk h.f., Straumur h.f.,
Eiríkur og Einar Valur s.f., Mjólkursamlag ísfirðinga,
Landsbankinn, Rækjuverksmiðjan h.f. Hnífsd.,
Hljómtorg, G.E. Sæmundsson h.f.,
Djúpbáturinn h.f., Vélsmiðjan Þór h.f.,
Brúnabótafélag íslands, Gunnvör h.f.,
Frábær, Skóverslun Leós,
Rækjuvinnslan, Kaupfélag ísfirðinga,
Vinaminni, Norðurtangi h.f.,
fshúsfélag ísafjarðar h.f., Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar,
Olíufélag Útvegsmanna, Hamraborg h.f.,
Gosi h.f., Orkubú Vestfjarða,
Vélbátaáb. fél. ísfirðinga, Útgerð Hafþórs,
Bimbó, Skipaafgr. Gunnars Jónssonar,
Blómabúðin, Útvegsbankinn.
Auk þess vill stjórn Sunddeildar Vestra þakka Vestfirska fréttablað-
inu fyrir stuðning við kynningu á mótinu.
Stjórn Sunddeildar Vestra.
Vestfirska fréttablaðið óskar
UMFB sigraði mjög sannfær- UMFB til hamingju með glæsileg-
andi í stigakeppni mótsins með 238 an árangur í sundi.
Flautað, tilbúin, skotið niður af. Þannig hefst sundið.
Ljósm. Kristján B. Ámason.
Margrét Jóhanna, Helena, Margrét Gunnars, Þórdis Jóns og Þórdís F.inars í
Vörðuskóla. Ljósm. Kristján B. Ámason.