Vestfirska fréttablaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 6
6
■íí:
vestfirska
TTABLA9ID
Sunnudaginn 22. febrúar opiðfrá kl. 10 - 4
EIGINMENN
UNNUSTAR
SAMB ÝLISMENN
Þegar þið hafið lokið við
að færa eiginkonunni,
unnustunni eða sambyl-
iskonunni kaffið i rúmið,
er konudagsblomvönd-
urinn næstur á dagskra.
°Pið «• 10 ~ 4
Blómabúðin
Isafirði — Sími 4134
Visa Island
styður Skíðasambandið
Bikarmótin hófust með Þorra-
mótinu á ísafirði 7. og 8. febrúar
þar sem keppt var í alpagreinum og
skíðagöngu. Alpagreinamótin fara
Visa Island styður Skíðasamband
Islands vegna Bikarmóta SKÍ vet-
urinn 1987 og heitir keppnin „Visa
Bikarkeppni SKI“.
síðan fram á Dalvík, Akureyri,
Siglufirði, og Reykjavík — en nor-
rænugreinamótin á Akureyri, Ól-
afsfirði og Siglufirði.
Bikarkeppninni lýkur síðan með
Skíðamóti Islands á ísafirði 15. —
20. apríl n.k. Núverandi Bikar-
meistarar S.K.I., í alpagreinum eru
þau Anna Maria Malmquist frá
ATVINNA
Ritara vantar á lögfræðiskrifstofu
eftir hádegi.
Þarf að geta byrjað um miðjan apríl
mánuð.
Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Góð laun í boði.
Upplýsingar veittar hjá
Tryggva Guðmundssyni hdl.,
Hrannargötu 2, ísafirði.
Sími 3940.
Akureyri og Daníel Hilmarsson frá 10. sæti 1 stig. Sex bestu árangrar
Dalvík en í göngu Haukur Eiríks- hvers keppanda úr þeim mótum
son frá Akureyri. vetrarins sem gefa stig, koma til
Visa Bikarmeistari SKÍ í alpa- útreiknings úrslita. Ef keppendur
greinum erþannigreiknaður: Fyrir eru jafnir að stigum á sex mótum
1. sæti reiknast 25 stig, 2. sæti 20 verða sjö bestu mót talin ráða úr-
stig, 3. sæti 15 stig, 4. sæti 11 stig, 5. slitum þeirra á milli og átta mót
sæti 8 stig, 6. sæti 6 stig, 7. sæti 4. o.s.frv. ef þörf krefur.
stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig og (fréttatilkynning)
BÍLL FYRIR K RÖRJHARÐA!
Verðlaunabíllinn MAZDA 626 sem
er einn af best hönnuðu bílum í
heiminum í dag, hefur sjaldan verið
á eins hagstæðu verði og núna.
mazua 626
MAZDA 323 einn mest seldi bíll í Evrópu í dag
Fáum einnig í
næstu viku
TOYOTA TERCEL 4WD
TOYOTA CARINA
TOYOTA COROLLA
Vélsmiðjan Þór