Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.02.1987, Síða 9

Vestfirska fréttablaðið - 19.02.1987, Síða 9
ITTABMMÐ 9 Nú er hægt að gera góð kaup Gjörið svo vel að líta inn Þegar þú kemur suður, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. Bílaleiga Car rental GEYSIR BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015 Vetrarfagnaður Sjálfstæðisfélaganna á ísafirði fer fram n.k. laugardag, 21. febrúar í skemmti- staðnum Djúpinu. Borðhald hefst kL 20:30 Húsið oprxað kl. 18:00 Fjórréttaður matseðill Skemmtiatriði Miðaverð kr. 1.600,00 Aðgöngumiðar seldir við innganginn Nefndin úrsmiður Aðalstræti 22, ísnfirði — Axel Eiríksson BÆJARFÓGETINN Á (SAFIRÐI SÝSLUMAÐURINN ( (SAFJARÐARSÝSLU Nauðungaruppboð Opinbert uppboð á lausafjármunum verður haldið við húsnæði bifreiðaeftirlitsins á Skeiði, laugardaginn 28. febrúar n.k. kl. 14:00 og verður síðan fram haldið á þeim stöðum þar sem mun- ina er að finna. Uppboðið verður að kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs, ýmissalögmanna o. fl. Uppboðsbeiðnir, studdar fjámámum, lögtökum eða öðmm lögmætum uppboðsheimildum, liggja fyrir um sölu á eftirtöldum lausafjármun- um sem boðnir verða upp, hafi skuldari eigi greitt kröfuhöfum eða við þá samið og þeir aftur- kailað uppboðsbeiðnir sínar. Bifreiðamar: í-30, 1-169, í-243, í-261, í-264, í-528, í-550, í-639, í-690, í-722, í-850, í-868, í-963, í-1168, í-1206, í-1305, í-1438, í-1588, í-1949, í-2044, í-2237, í-2676, í- 3055, í-4025, í-4402, í-4474, í-4542, í-4535, í-4596, í-4648, í-4716, í-4986, í-5180, R-42364, R-52170, R-53512, R-53992, Ö-4397. Ennfremur verður eftirtalið boðið upp: Sjónvörp, þvottavélar, hillusamstæður, hljómflutningstæki, vatnsnuddpottur og gufubað, myndbandstæki, orgel, Payloder IH árg. 1977, lyftari af gerðinni Co- matso, Caterpillar Payloder, plötusög af gerðinni Kamro, mjaltakerfi af gerðinni Manus, jarðýta af gerðinni Intemational TD 25 C, sportbátur, 2 stk. ölkælar, Prestcold frystikista, ísskápar, sófasett, jarðýta Caterpillar TC 6 o.fl. Uppboðsskilmálar og nánari upplýsingar um uppboðsandlög liggja frammi á skrifstofu em- bættisins og á uppboðsstað. Ávísanir em ekki teknar gildar nema með sam- þykki uppboðshaldara. Greiðsla við hamars- högg. Bæjaifógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Kjötréttir: Heilsteiktur grísahryggur m/Róbertsósu ☆ Naut turnbauti m/bernaissósu Heilsteiktur lambavöðvi mlpiparsósu Eftirréttir: Heimalagaður hindberja ís ☆ Magnús Blöndal Jóhannsson leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti alla helgina Verið velkomin Borðapantanir í síma 4111 HI HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR SÍMI 4111 t, i FASTEIGNA- i i VIÐSKIPTI i J ÍSAFJÖRÐUR: | 2ja herb. íbúölr: | | Túngata 3, íbúö í kjallara sam- | I býllshúss. Uppgerö að hluta. | I Urðarvegur 80, 70 ferm. íbúö í I I nýju fjölbýlishúsi. I I Grundargata 6, 50 ferm. íbúð í I | tveggja hæða fjölbýlishúsi. Góð I | sameign. | I Túngata 3, 50 ferm. uppgerð I I íbúð á n.h. sambýlishúss, auk I I sameignar. I J 3ja herb. íbúðir: ■ Tangagata 20, 63 ferm íbúð á * I n.h. sambýlishúss auk kjallara. * I Snyrtileg íbúð. . Aðalstræti 32, 70 ferm. íbúð á . J e.h. norðurenda þríbýlishúss, auk J J kjallara. ■ Hlíðarvegur 7,72 ferm. íbúð á 3. . J hæð fjölbýlishúss, auk bílskúrs . I og geymslu. | Stórholt 13, 75 ferm. snyrtileg | I íbúð á 3. hæð fjölbýlishúss. | I Sundstræti 14, 80 ferm íbúð í I I þríbýlishúsi. Uppgerð. I J Fjarðarstræti 39, íbúð í norður- J * enda í álklæddu tvíbýlishúsi. . Smiðjugata 8, 41 ferm. íbúð auk ! | kaldrar og heitrar geymslu. | 4-6 herb. íbúðir: I Stórholt 13, 110 ferm. íbúð auk I I bílskúrs í fjölbýlishúsi. I * Hlíðarvegur 45, 96 ferm. íbúð í * * nýlegufjórbýlishúsi.aukbílskúrs. I | Fjarðarstræti 29, 70 ferm. ibúð í ! ! tvíbýlishúsi auk kjallara. I Stórholt 7, 117 ferm. íbúð á 1. g I hæð fjölbýlishúss. Laus strax. I Pólgata 5, 105 ferm. ibúð á e.h. | I þríbýlishúss, auk kjallara. | I Silfurgata 11,100ferm. Íbúðá3. I I hæð sambýlishúss. Uppgerð að I I hluta. I J Aðalstræti 26A, 110ferm. íbúð í J J sambýlishúsi, auk kjallara og * * bilskúrs. Sérhæð. ■ Hrannargata 9,100 ferm. íbúð á ! ! n.h. tvíbýlishúss. Eignarlóð. | Fjarðarstræti 14,100 ferm., 4ra | I herb. íbúð á n.h. tvíbýlishúss. | I Bílskúr. I Sundstræti 30, 140 ferm., 4ra I | herb. björt íbúð í kjallara. | I Einbýlishús/Raðhús: ■ Seljalandsvegur 87,3x35 ferm. I I einbýlishús. Bílskúr. J Krókur3,2x75ferm.einbýlishús J J ásamt bílskúr. ■ Heimabær 3, 2x55 ferm. einbýl- . J ishús með bílskúr. Gott viðhald. , I Tryggvi j : Guðmundsson: ! hdl. : J Hrannargötu 2, ísafirði, j i sími 3940. Smá- auglýsingar BÍLL TIL SÖLU Mazda 929 skutbíll, árgerð 1976. Ekinn 120 þús. km. Upplýsingar í síma 3322. TIL SÖLU Hey til sölu. Upplýsingar í síma 8137. TIL SÖLU Til sölu Yamaha utanborðs- mótor, 30 hestöfl, árg. 1985, lítið notaður, keyrður ca. 2 tíma. Einnig til sölu kafara- búningur Poseidon, stærð 50.6 millim., blautbúningur. Vel með farinn. Hetta, sokkar og vettlingar fylgja með. Upplýsingar í síma 8148 og 8292. © 4011

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.