Vestfirska fréttablaðið - 19.02.1987, Page 10
Bækur — Blöð — Tímarit — Eyðublöð
Allskonar litprentun
Tölvupappír, eigin framleiðsla
_
Prentstofan Isrún hf.
Aðalstræti 35 ■ 400 ísafjörður ■ Sími 94-3223
* r y
Ur togaraskýrslu LIU:
Guðbjörg aflahæst
ísfísktogara
í togaraskýrslu L(Ú sem nú er
nýlega komin út má lesa marg-
víslegan fróðlelk um afla togar-
anna á síðasta árl.
Mest aflaverðmæti á hvern út-
haldsdag hafði Akureyrln, tæp
554 þúsund. úrvar HU var í öðru
sæti með 541 þús. Þá Sigurbjörg
ÓF með 480 þús., Hólmadrangur
ST með 404 þús., Guðbjörg ÍS
með 378 þúsund krónur á hvern
úthaldsdag. Þá koma Siglfirð-
ingur Sl með 356 þús., Hafþór
RE 349 þús., Páll Pálsson (S 326
þús.
Akureyrin var jafnframt með
mestan afla á úthaldsdag eða 17
tonn en Guðbjörg fylgdi fast á
eftlr með 16,9 tonn. úrvar og
Sturlaugur Böðvarsson eru með
16 tonn að jafnaðl á dag og
Harðbakur EA með 15,8.
Aflahæsta sklplð í flotanum
var Harðbakur með 5.230 tonn,
Guðbjörg varð þar í öðru sæti
með 5.146 tonn og þá Akureyrin
með 5.034 tonn. Eru þessl þrjú
sklp þau elnu sem fara yflr 5000
tonn í helldarafla.
Til samanburðar er rétt að
geta þess að meðalskiptaverð-
mæti á úthaldsdag í flotanum
var rúmar 195 þúsund krónur og
meðalafli á úthaldsdag var rúm
10,8 tonn.
Af þessu má ráða að Guðbjörg
virðist hafa nokkra sérstöðu því
hún er eina skipið sem stundar
ísfiskveiðar sem hefur í fullu tré
og vel það við frystitogarana.
Vestfirska fréttablaðiö hefur á-
kveðið að taka upp þá nýbreytni (
afladálki blaðsins að birta með
reglulegu miliibili tölur um skipt-
ingu afla hjá skuttogurum á Vest-
fjörðum. Verður þá reynt að t(-
unda hve mikið af afla togaranna
fer í frystingu og hve mikið fer til
sölu á erlendum markaði í
gámum.
Sl (kar tölur fyrir nokkra af togur-
unum verða birtar hér í dag en
flestir aðrir útgerðarmenn hafa
lofað að láta okkur hafa slíkar
tölur til birtingar í næstu viku.
BESSI hefur landað frá ára-
mótum 136 tonnum til vinnslu
heima og er verðmæti þeirra rúm-
ar 3 milljónir. Á sama tíma hefur
Bessi landað 134 tonnum í gáma
að verðmæti rúmar 7 milljónir.
Bessi landaði á mánudag 78
tonnum og setti f 2 gáma. Aflinn
var að mestu leyti þorskur.
HAFFARI var að koma úr fyrsta
rækjutúmum með um það bil 15
tonn.
GUÐBJÖRG landaði á þriðjudag
150 - 155 tonnum og setti í 7
gáma. Aflinn var þorskur.
JÚLIUS GEIRMUNDSSON land-
aði á mánudag 52 tonnum og setti
að auki f 2 gáma. Júlíus fór svo
til Reykjavíkur vegna smávægi-
legrar bilunar.
GUÐBJARTUR landaði á þriðju-
dag 65 tonnum af þorski og setti
(3 gáma.
Línubátar sem leggja upp hjá
Norðurtanganum hafa aflað
þokkalega og gæftir hafa verið
mjög góðar. Hefur ekki fallið úr
dagur það sem af er febrúar.
DAGRÚN iandaði í gær í Boiung-
arvík og var sögð vera með um
100 tonn af þorski.
HEIÐRÚN landaði á mánudag
100 tonnum og setti í 6 gáma.
Aflinn var að mestu leyti karfi.
SÓLRÚN landaði á þriðjudag 60
tonnum af blönduðum afla og setti
í einn gám.
FLOSI hefur mest fengið 13 tonn
á línuna og HALLDÓRA JÓNS-
DÓTTIR hefur skást fengið 7
tonn.
Minni bátar sem róa með línu
frá Bolungarvík hafa mest fengið
3 tonn.
Að undanförnu hefur verð á ís-
lenskum fiski sem seldur hefur
verið úr gámum erlendis verið
fremur lágt, hefur farið niður í 40
kr. fyrir kílóið.
PÁLL PÁLSSON landaði á
mánudag 118 tonnum mest
þorski og setti af því í 4 gáma.
Páll landaði 224,5 tonnum í janú-
ar. Verðmæti þess var 5,2 milljón-
ir. Aflinn í janúarfór allurtil vinnslu
heima
EL(N ÞORBJARNARDÓTTIR er
á karfaveiðum.
Frekar tregt hefur verið hjá línu-
bátum frá Suðureyri eða þetta 5 -
7 tonn (róðri.
GYLLIR landaði á mánudag 160
tonnum og setti í 6 gáma. Aflinn
var að mestu leyti karfi. Gyllir het-
ur frá áramótum landað 279 tonn-
um í vinnslu á Flateyri og 50 tonn
hafa veriðsend erlendis í gámum,
og er þá þessi síðasta veiðiferð
ekki talin með.
Línubátarfrá Flateyri hafa verið
að fá 3 - 6 tonn í róðri.
SLÉTTANESIÐ landaði 3. febrú-
ar 76 tonnum í vinnslu heima og
setti í 4 gáma í Bolungarvík.
FRAMNESIÐ er væntanlegt heim
til Þingeyrar um mánaðamótin eft-
ir viðgerð í Þýskalandi.
SÖLVI BJARNASON landaði á
mánudag 128,8 tonnum af ufsa
og karfa eftir 5 daga veiðiferð.
Sölvi hefur landað 480 tonnum
frá áramótum og hefur það alltfar-
ið í vinnslu heima. Aflaverðmæti
10-11 milljónir króna.
Mokveiði er af rækju ( Arnar-
firði. Dagsafli hefur verið allt að
2,5 tonnum.
VESTRI fékk 38,5 tonn í síðustu
viku og PATREKUR 57 tonn.
SIGUREY frá Patreksfirði hefur
fengið alls 330 tonn frá áramótum
og hefur það allt farið í vinnslu
heima.
ÞRYMUR hið nýja skip Patreks-
firðinga fer á netaveiðar í næstu
viku á meðan beðið er eftir spil-
búnaði. Skipstjóri verður Þor-
steinn Jónsson.
TÁLKNFIRÐINGUR landaði 150
tonnum á miðvikudaginn. aflinn
var að mestu leyti karfi.
MARÍA JÚLÍA frá Tálknafirði hef-
ur byrjað netaveiðar og fékk 15
tonn eftir nóttina í Víkurál. Skip-
stjóri er Þór Magnússon frá
Tálknafirði.
vestfirska
FRETTABLASID
Alþýðuflokkurinn:
Fullar sættir
— á auka kjördæmisþingi
Aukakjördæmlsþing Alþýðu-
flokksins á Vestfjörðum var
haldið á (safirði um síðustu
helgi.
Verkefni þingsins var að
ganga frá skipan framboðslista
Alþýðuflokksins á Vestfjörðum í
komandi kosningum. Ekki var
því verki endanlega lokið en á-
kveðið hefur verið að Karvel
Pálmason skipi fyrsta sætið í
samræmi við nlðurstöður próf-
kjörs. Sighvatur Björgvinsson
skipar annað sætið og í þriðja
sæti listans verður Björn Gísla-
son húsasmíðameistari á Pat-
reksfirði.
Að sögn Ægis Hafbergs for-
manns Kjördæmisráðs var hér
um tímamótafund að ræða því
fullar sættir tókust með þeim
Sighvati Björgvinssyni og Karvel
Pálmasyni sem áður höfðu deilt
nokkuð í kjölfar nlðurstaðna
prófkjörs.
Á fundinum gerðu þeir með sér
samkomulag um náið samstarf og
að vinna saman að því að Alþýðu-
flokkurinn á Vestfjörðum fái tvo
þingmenn kjöma, sem þeir telja að
raunhæfir möguleikar séu á.
Skipan framboðslista flokksins
að öðru leyti verður ákveðin
næstu daga.
Þingið samþykkti samhljóða eft-
irfarandi ályktun.:
„Kjördæmisráð Alþýðuflokksins
á Vestfjörðum ályktar að helsta
undirrót þeirra erfiðleika og
byggðaröskunar sem orðið hefur á
landsbyggðinni, og spáð er að fær-
ast muni í vöxt, að óbreyttum að-
L. L.:
Stoppard
og Frayn
Hjá Litla leikklúbbnum á ísafirði
eru nú að hefjast æfingar á vor-
verkefni klúbbsins sem að
þessu sinni verða tveir einþátt-
ungar.
Það er Guðjón Ólafsson sem
hefur þýtt báða einþáttungana úr
ensku og er hann jafnframt leik-
stjóri.
Fyrri einþáttungurinn er eftir
Tom Stoppard og hefur hlotið
nafnið „Hinn eini sanni Seppi.“
Seinni einþáttungurinn er eftir
Michael Frayn og heitir „ Svart og
silfrað."
Þótt hér sé um kunna höfunda að
ræða hefur hvorugur einþáttung-
anna verið sýndur hérlendis áður.
Tom Stoppard er mörgum leik-
húsáhugamönnum að góðu kunn-
ur, en Michael Frayn er trúlega
þekktastur hér fyrir leikritið
„Skvaldur" sem sýnt var í Þjóð-
leikhúsinu í fyrra.
Alls eru 10 hlutverk í þáttunum
tveimur og er skútan að heita full-
mönnuð.
stæðum, sé kvótakerfið í fiskveið-
um.
Fyrir Vestfirðinga er það lífs-
nauðsyn að þessu kerfi verði breytt.
Kjördæmisráðið lýsir þessvegna
yfir fyrir kosningar að Alþýðu-
flokkurinn á Vestfjörðum muni
ekki styðja neina þá ríkisstjóm sem
ætlar sér að viðhalda óbreyttu kerfi
í stjómun fiskveiða."
I vestiirska ~~l
FRETTABLADID
hefur
fieyrt
Að hart hafi verið lagt að Jónu
Valgerði Kristjánsdóttur að taka
efsta sætið á lista landshluta-
samtakanna sem ætla að bjóða
fram í fyrsta skipti í vor. Engum
sögum fer hinsvegar af svörum
Jónu við þessari málaleitan.
VEGNA AUGLÝSINGAR!
í síðasta tölublaði Vestfirska
fréttablaðsins birti ég auglýs-
ingu um fasteignagjöld ísfirð-
inga. Tilefnið var það, að menn
greindi á um það hve mikil
hækkun hefði orðið á fast-
eignagjöldum bæjarbúa. Því
var haldið fram af fulltrúum
meirihluta bæjarstjórnar að
hækkun gjaldanna væri á bilinu
23 til 35%. Hinsvegar taldi ég
að hækkun gjaldanna væri
meiri, eða jafnvel 44 til 46%.
Því tók ég mig til og auglýsti
eftir gjaldendum, sem ekki
hefðu orðið fyrir meiri hækkun
fasteignagjalda en 23 til 35%.
Einnig eftir öðrum, sem gjöld
hefðu hækkað hja um 44% eða
meira.
Margir urðu til þess að hafa
samband við mig og ræða um
fasteignagjöld. Enginn með
23% hækkun. Minnsta
hækkun, sem ég var látinn vita
af var 33% og þá 33,8%. Það
voru þeir einu fyrir neðan 35%.
Einn var með 35,8%, annar
með 37%. Þá kom 41%, síðan
45%, og 46%, þá 84% og loks
einn með 101%.
Auðvitað er hér ekki um ne-
ina tæmandi úttekt að ræða,
enda ekki til þess stofnað að
þessu sinni. Þetta átti að vera
ofurlítil viðvörun til bæjarfulltrúa
meirihlutans og ábending um
að tileinka sér heiðarlegan og
óvilhallan málflutning ( stað
þess að ásaka andstæðinga
sína um að fara frjálslega með
staðreyndir, eins og þeir leyfðu
sér að gera oftar en einusinni á
síðasta fundi bæjarstjórnar
(safjarðar.
Árni Sigurðsson.
BÍLALEIGA
Nesvegi 5 Súðavík S 94-4972 - 4932
Vatnsmýrarvegl 34 - V/Mlklatorg S 91-2S433
Afgrelðsla á ísafjarðarflugvelli S 94-4772
Sendum bílinn
Opið allan sólarhrlnginn