Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.12.1988, Qupperneq 15

Vestfirska fréttablaðið - 22.12.1988, Qupperneq 15
vestíirska I 15 I vestfirska ~l FRETTABLAÐIÐ Vestfirska fréttablaðið kemur út á miðvikudögum. Ritstjórn og auglýs- ingar: Aðalstræti 35, ísafirði, s. 4011, 4423 og 3223. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hlynur Þór Magnússon, heimasími 4446. Auglýsing- ar og dreifing: Rögnvaldur Bjarnason, heimasími 4554. Útlitsteiknari, Ijósmyndari og blaðamaður: Hörður Kristjánsson. Útgefandi: Grafík- tækni h.f., ísafirði. Framkvæmdastjóri: Rögnvaldur Bjarnason. Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prentstofan Isrún h.f., Aðal- stræti 35, ísafirði. Verð kr. 100. Lausasala og áskrift. Árshátíö Árshátíð Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar og Vélstjórafélags ísafjarðar verður haldin í Staupasteini að kvöldi annars í jólum og hefst kl. 20:00. Húsið verður opnað kl. 19:30. Dagskrá: Borðhald. Skemmtiatriði. Dansleikur. Eftirtaldir taka niður miðapantanir og veita allar aðrar upplýsingar: Pétur Birgisson, sími 3486. Þorlákur Kjartansson, sími 3942. Pálmi Stefánsson, sími 4164. Barði Ingibjartsson, sími 4956. Baldur Kjartansson, sími 4367. Þórarinn Gestsson, sími 7523. Brynjólfur Garðarsson, sími 7878. Hávarður Olgeirsson hefur tekið við skildinum úr hendi Jóns Guðbjarts- sonar formanns Slysavarnasveitarinnar Ernis. í baksýn eru Garðar Benediktsson og Kjartan Bjarnason. Hluti af áhöfninni á Dagrúnu ÍS. Þeir sem snúa baki í myndavélina eru Oddbjörn Stefánsson og Reimar Vilmundarson. Hinir eru, talið frá vinstri: Ólafur Pálsson, Hlíðar Kjartansson, Olgeir Hávarðarson, Sigur- laugur Skúli Bjarnason, Ásberg Einarsson og Jóhann Bragason. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna er frjáls og óháð félagssamtök hrað- frystihúsaeigenda, stofnuð árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi fyrir félagsaðila: ★ Tilraunir með nýjungar í framleiðslu. ★ Sölu hraðfrystra sjávarafurða. ★ Markaðsleit. ★ Innkaup nauðsynja. Dagatöl Þroskahjálpará leið út á meðal fólksins Hér birtast vinningsnúmerin fyrir árið 1988 Styrktarfélag vangefinna á Vest- fjörðum býður þessa dagana happ- drættisdagatöl Þroskahjálpar fyrir árið 1989, eins og venja er um þetta leyti. Þetta er ein helsta fjár- öflun félagsins og notuð til að styrkja starfsemi Bræðratungu. Vonast er eftir góðum móttökum, nú sem endranær, og vill félagið koma á framfæri bestu þökkum fyrir veittan stuðning á undanförn- um árum. Eitthvað er ósótt af vinningum almanaksins fyrir árið 1988. Vinn- ingar komu á þessi númer: 23423, 11677, 19931, 15474, 16004, 4579, 13003, 15324, 6717, 12959, 10013 og 17782. Slysavarnamenn í Bolungavík þakka skipverjum á Dagnýju Áhöfnin á Dagrúnu ÍS 9 frá Bol- ungarvík færði fyrir skömmu Slysavarnasveitinni Erni í Bolung- arvík hundrað þúsund krónur að gjöf. Slysavarnamenn létu ekki bíða lengi að þakka fyrir þessa höfðinglegu gjöf, og meðfylgjandi myndir tók Magnús Ólafs Hansson þegar þeir afhentu skipverjunum á Dagrúnu dálítinn minningar- skjöld í þakklætisskyni. Hávarður Olgeirsson skipstjóri með skjöldinn góða. Gleðileg jól heillaríkt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Þeir eru á Dagrúnu. Frá vinstri Jóhann Bragason, Sigurður Ringsted, Snorri Harðarson, Hjálmar Gunnarsson, Bæring Gunnarsson, Hjalti Þorkelsson, Karl Gunnarsson og Oddbjörn Stefánsson.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.